Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 57

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 57
Prédikarinn og bölsýni hans. 57 innskotin hyggur Siegfried að staíi frá Saddúkea, er á þann hátt hafi viljað draga úr bölsýni frumhöfundarins og gera ritið hæfilegra í augum þess flokksins. En það er alkunnugt, að einmitt sá flokkurinn, Saddúkearnir, tóku miklum áhrifum frá Grikkjum. Sú viðbótin hefir líklega fyrst verið gerð. Hin auka-lífsskoðunin, er kemur fram í Prédikaran- um, er eiginlega jafngagnstæð frumhugsun höfundarins sem þeirri, er nú var talin. Hún er sú, að vart verði í lífinu við guðs stjórnandi hönd, og að hann veiti þeim, er honum þóknast, vizku, þekking og varanlega gleði af striti sínu. Öllu muni vera vísdómslega niðurraðað; vér skiljum það að eins ekki; guð muni umbuna og hegna þegar hér í lífi, — hann fresti að eins hegningunni á stundum; það glepji mönnum sýn. Alt, sem guð hafi gert, standi að ei- lífu, og hann hafi komið því svo fyrir, til þess að vér óttuðumst hann. Maðurinn geti ekki deilt við hinn al- mátka. Þær umbæturnar stafa þá frá einhverjum rétt- trúnaðarmanninum meðal Gyðinga; með þeim hefir hann þózt girða fyrir það, að ritið gæti valdið hneykslunum. Það er sama andlega stefnan, er síðar kemur svo berlega fram hjá Faríseunum á Krists dögum. Enn álítur próf. Siegfried, að bætt hafi verið inn í frumritið ýmsum spakmælum, og sömuleiðis ýmsum and- mælum gegn þeim orðum frumritsins, sem gera lítið úr spek- inni. Sérstök stefna meðal Gyðinga lagði stund á hina sönnu speki. Þeirri stefnunni hefir og þótt frumritið of bölsýnt, og þeir urðu því einnig að leggja ofurlítinn skerf til umbótanna. Hafi próf. Siegfried rétt fyrir sér, þarf engan að furða á mótsögnunum í ritinu, eins og það nú er í biblíunni. Og ekki finst mér neinn hafa gert jafnglögga grein fyrir þeim mótsögnum og eðli þeirra eins og hann. Og svo- mjög hafa fræðimennirnir fundið til þessara mótsagna, að einn (Bickell) kom fram með þá skýringu á þeim, að frumritið mundi upphaflega hafa verið á mörgum blöðum og blöðin ruglast, er þau hefðu verið bundin inn, og þann veg orðið þessi hrærigrautur af.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.