Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 68

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 68
68 Upptök mannkynsins. Væri um þessi atriði, sem nú var drepið á, og önnur skyld, margt að segja; en eg fer fijótt yfir þá sögu hér, þareð þess er víða getið og einnig í íslenzkum ritgerðum. XV. Þá skulum vér íhuga lítið eitt, hvenær það muni hafa verið, sem hinir apakynjuðu forfeður vorir — ólíkir þó öllum núlifandi öpum — breyttust í menn. Ovissan er i þessurn efnum mikil eins og svo víða í þessari undarlegu sögu, sem hér er leitast við að gefa lesandanum svolitla hugmynd um; vér verðum að muna eftir, að þekkingin í þessum efnum er að heita má ekki eldri en frá því í gær; langmest a-f rannsóknunum er ógert ennþá. Hvað aldur mannkynsins snertir, getum vér þó verið vissir um að það rís ekki upp fyr en á hinu svo nefnda nýja lífskeiði jarðsögunnar (tertier-tímabili) og hefst það með eócen-öldinni. Fyrir þann tíma ber lítið á spendýrunum, en úr því hei'st uppgangur þeirra. Albrecht Penck, hinn nafnfrægi jarðfræðingur og landfræðingur, telur sennilegt, að frá upphafi eócenu aldar séu liðnar 10—11 miljónir ára. Pleistócena eða kvartera öldin hyggur hann hafi staðið yfir 5—600000 ár. Síðustu 3000 árin eða svo nefna menn nútið í jarðfræðislegum skilningi, því að á þeim tíma hafa svo litlar breytingar orðið á líftegundunum og yfirborði jarðar, að varla er teljandi, sé jafnað til breyt- inga þeirra, sem áður hafa gerst. Ritgerð sú eftir Penck, sem ofangreindar tölur eru teknar úr, er nokkuð farin að eldast og hefir bæzt og aukist allmjög þekkingin á ísaldatímabilinu síðan hún var rituð; hefir þar. enginn jafn mikið umbætt og Penck sjálf- ur, og er á næstu árum von á nýju riti1) eftir hann um lengdina á ísaldatímabilinu. Mundi eg ekki furða mig á, þó að síðar meir yrði komist að þeirri niðurstöðu, að tals- 0 eða réttara sagt niðurlagi rits, sem hefir verið að koma út i mörg ár: Alpafjöllin á isaldatímabilinu (Die Alpen ins Eiszeitalter) eftir Penck og Briickner.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.