Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 69

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 69
Upptök mannkynsins. 69 vert meira en hálf miljón ára sé liðin frá upphafl fyrstu isaldar hér á landi. Pliócena öldin, sem næst er á undan ísaldatímabilinu, hyggur Penck muni hafa staðið yflr hér um bil 2 miljónir ára. En í jarðlögum frá þessari öld hafa fundist mjög merkilegar leifar, sem gefa oss bendingu um hvar aítur á öldum upptök mannkynsins muni liggja. Það var árin 1891 og 92 sem Eugen Dubois fann suður á Java, þar sem Trinil heitir, einhverja þá eftir- tektarverðustu steingjörvinga, sem dregnir hafa verið fram í dagsins ljós til þessa. Var það efri hlutinn af hauskúpu, 2 jaxlar og lærleggur. Bein þessi voru steinrunnin mjög og hyggur Dubois að þau séu ekki yngri en frá pliócena tímabilinu. Margir af þeim mönnum, sem bezt hafa vit á, hafa vandlega skoðað bein þessi, og funclu þeir að haus- kúpan er líkari mannheilabúi heldur en hauskúpa af nokkru öðru dýri, sem menn þekkja. Ennfremur sýndi lærleggurinn, að skepna þessi heflr getað gengið upprétt miklu betur en nokkur api, sem menn þekkja í jörðu eða á. Af því ályktuðu ýmsir, að skepna þessi, sem Dubois hafði nefnt Pithecanthropus erectus, eða mannapann upp- rétta, hefði í raun réttri verið maður á mjög lágu stigi. Aðrir neituðu því og bentu til þess, hversu langt Pithec- anthropus hefir verið fyrir neðan jafnvel lægstu mann- flokka sem kunnir eru, að heilastærð og öðrum mann- einkennum. I stuttu máli, hér virtist vera fundinn sá milliliður manna og apa, sem mótstöðumenn Darwins höfðu alt af verið að skora -á Darwiningana að koma með; skepna, sem sumir þeir menn, er bezt höfðu vit á, töldu hinn fullkomnasta apa, en aðrir hinn ófullkomnasta mann. Af ýmsum ástæðum hyggja þó sumir, að Pithec- anthropus muni ekki vera forfaðir þeirra manna, sem nú byggja jörðina; þar sé að vísu tilraun, og hún mjög virð- ingarverð, til að verða að manni, en sá ættleggur muni hafa dáið út. En hvað sem nú þessu líður, þá getum vér m. a. af þessu, sem nú var stuttlega skýrt frá, gert oss nokkra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.