Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 70

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 70
70 Upptök mannkynsins. hugmynd um aldur mannkynsins. Það er víst, að fyrir 10 miljónum ára voru engir menn til, líklegt að mann- kynið hafl verið að renna upp úr dýraríkinu fyrir 1—2 miljónum ára. Og er það að vísu langur tími. Líklega hafa brevtingarnar frá apa til manns ekki orðið eins smám saman eins og menn höfðu ímyndað sér eftir kenningum Lamarcks og Darwins; rannsóknir frá síðustu árum hafa svnt, að allmiklar breytingar á líftegundum geta orðið snögglega frá kynslóð til kynslóðar. Kemur það iíka betur heim við þær leifar af lifandi verum, sem menn finna í jarðlögum, og má líklega of mikið úr öllu gera, einnig því hversu mikið af slíkum leifum sé ennþá hulið þekkingu vorri eða hafi jafnvel með öllu tapast. Það virðist mega skilja, hvernig á þessum »stökkbreyt- ingum«þ stendur, af tregðu tegundarinnar til að breytast: likamsskapnaðurinn lætur ekki undan áhrifunum til að breytast t'yr en þau eru orðin svo sterk, að breytingin verður mikil þegar hún vinst. Er þetta nú raunar ekki nema brot úr skýringu. XVI. Ritgerð sem væri eitthvað í þá átt, sem hér er farið, ætti ekki illa við í upphafi mannkynssögubókar. Mætti hún verða til þess að vekja athygli nemandans eða les- andans á því, hversu afarstutt tímabil það, sem vana- lega er nefnt mannkynssaga, nær yfir. Jafnvel þó að vér förum aftur í fornöld Kínverja eða Egipta, eða annara Asíu fornþjóða, sem fyrstar urðu til menningar, þá erum vér ekki konmir aftur á síðustu ísöld þegar hæst stóð. En áður en hún hófst, var mannkvnið orðið gamalt. Og nú bregður undarlega við, er vér virðum fyrir oss þá út- sýn, sem jarðfræðin opnar oss yfir mannsöguna. Um leið og vér sjáum, hvað mannkynið er afarfornt eftir voru tímatali, þá opnast augu vor fyrir því, hvað það er barn- ‘) Orð þetta virðist heppilegt yfir mutation; er það tekið eftir heimspekisögu mag. Ag. Bjarnasonar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.