Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 73

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 73
Upptök mannkynsins. 73 livers einstaklings) hefir svo mjög af að segja, þegar þess er minst, að mennirnir eru þó, þegar öllu er á botninn hvolft, ekkert annað en umbreyttir apTtr. Hversu fagrar vonir getum vér ekki gert oss um mannkyn framtíðar- innar, þegar vér berum beztu menn saman við apa, og sjáum að ekki eru óhugsandi verur, sem standi mönnun- um jafnmiklu framar, og betur, en þeir öpunum. Og verður ekki sennilegt, að ekki muni svo ýkja lengi þurfa að bíða betri tíma, þegar vér berum saman hraðann á framförunum fyr og nú? Hversu afarlengi voru mennirnir að læra að ganga á framfarabrautinni! Það var þeim meginrót undir öllum framförum, að höndin, sem hafði skapast á trjágreinunum, var þeim nú laus og ekki framar hreyfingarfæri nema lítið lijá því sem áður var. Fljótt lærðu þeir liklega að beita lurkum og steinum og bæta þannig nokkuð úr þvi hvað þeir voru kraftalitlir og seinfærir. En sennilega hafa liðið mörg þúsund ár áður en einhver snillingur síns tíma, einhver andlegur forfaðir Arkimedesar eða Edisons, sá að hann gat lagað dálítið steininn og haft þannig meira gagn af honum. Og enn leið afarlangur tími áður en næsta stóruppgötvunin var gerð, að samtengja þessi tvö- verkfæri mannanna, lurkinn og steininn, og búa þannig til hamar eða sleggju. Steinaldirnar standa yfir hundruðum þúsundum ára saman, og lengst þó þeir kaflarnir, er menm kunnu ekki að brýna steinvopn sín og verkfæri. Lítum svo á vei'klegar framfarir á þúsund sinnum skemri tíma á síðari öldum. Skrið fer ekki að koma á þær fyr en vísindin taka að rísa við eftir miðaldarotið, og einkum eftir ýmsar uppgötvanir eðlisfræðinga á 17.. öld. Skömmu fyrir 1700 hugsast hinum ágæta eðlisfræð- ingiPapin, hvernig gera megi gufuvél, og 1707 setur hann fyrsta eimskipið á flot. Nú þurfti á miklu fé að haldar en það varð tregða á, að menn hættu fé sínu í svona hé- gómlegar og óarðvænlegar tilraunir, og ekki hófst eim- skipaöldin í það sinn. Nú leið og beið, svo að ekki kom maður í manns stað þar sem Papin hafði verið. En þó-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.