Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 81

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 81
Ritdómar. 81 'undir skuldbindinguna 1551 og undir hina n/ju kirkjuskipun. Kirkjur voru rúðar og ræntar og klaustur lögð undir konuug, en alt var svikið það, er í móti var heitið. Svona ríður konungsvaldið nyja í garð og svona heldur það áfram. 111 var þess hin fyrsta ganga á siðaskiftatímunum. en verri var þess hin síðari á miðri 17. öld, og er slóðinn beint rakitiu frá einu til annars. Undir- skriftakúgunin 1662 er i fullu samræmi við undirskriftakúgunina 1551, og erum vér þar með komnir að síðasta þættinum í þessari landsstjórnar- og landsróttindasögu. Það er orðið nægilega kunnugt hversu til gekk með eiðatök- una í Kópavogi 1662, svo óþarft er að fara að skýra frá því hér. Er í bókinni til tínt alt það, smátt og stórt, er að þessu máli lytur, og er sá kaflinn mjög fróðlegur og eftirtektarverðui í alla staði. Það er enginn vafi á því, að á yfirborðinu fullnægja Kópavogs- e i ð a r n i r formskilyrðunum, eins og Einar Arnórsson kemst að orði (bls. 219 nmgr.). Þeir voru að eins erfðahyllingareiðar sam- kvæmt fornri landsvenju og landslögum og þeir, sem eiðana unnu, höfðu umboð til þess af landsmönnum. En undir e i n v e 1 d i s - skuldbindinguna voru þeir kúgaðir með hervaldi til að skrifa, og þeir höfðu þar á ofan ekkert umboð til að breyta réttarstöðu landsins eða afsala sér fornum réttindum fyrir hönd landsmanna. Þetta taka þeir eigi nægilega skýrt fram, að því er oss virðist. Fulltrúasamkunda sú, sem hollustueiðana vinnur, er að vorri hyggju fulllögformleg, en hún fer að eins lengra eu hún hefir umboð til, þar sem húu um leið tekur sér vald til að gera út um róttarstöðu landsins. Réttindaafsalið sjálft er því ólögformlegt, og ber þar •enn alt að sama brunninum, að gamli sáttmáli er, í sam- ræmi við kenningar höfundanna, enn í dag hin einu sönnu grund-. vallarlög landsins. Um eiðatökuna sjálfa er óþarft að fjölyrða, en hitt gæti verið þörf að minnast á : hluttöku einstakra manna í þeirri athöfn, og er þá rúmsins vegna eigi hægt að fara nákvæmlega út í það. Framkoma Arna lögmanns Oddssonar er hrein og ljós. Hann var mótfallinn réttindaafsalinu og sýnir það afdiáttarlaust með tregðu sinni til að skrifa undir. Hitt er vafasamara, hvort Brynjólfur biskup hefir verið jafn tregur, og væri vel ef hann við nánari rannsókn reyndist annar eins þjóðræknismaður og hér er fram hald- ið. Höf. virðist ætla, að hann hafi staðið fyrir mótmælum lands- manna á móti róttindaafsalinu, og byggja það eflaust á seðli þeim, 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.