Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 92

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 92
92 Erlend tíðin4j. fimmfaldur á við þann, er þeir hafa undir höndum, fólkafjöldinn sjö- faldur; en landherinn tiu sinnum minni. Ur því að Þjóðverjar eru eins og 10 móti 1 á landi, þá er ekki nein ógegnd að vér sóum það öflugri á sjó, sem svarar 2 móti 1. Jafnvel vorir mestu og frægustu friðarpostular, svo sem aðrir eins menn og Richard Cobden, John Morley og W. E. Gladstone, voru eða eru gallharðir á því, að minni yfirburði á sjó en hér segir megum vér ekki láta oss lynda. -- Þeir hafa yfirleitt tekið uudir það, beztu menn Breta, sem W. T. Stead ritstjóri sagði í vetur, að fyrir hvern einn höfuðorustu- dreka, sem Þjóðverjar stofnuðu til, yrði Bretar að leggja kjöl að tveimur. En þeim ægir kostnaðurinn, og þykir sárt, að verða að fresta hans vegna ár frá ári /msum stórum nauðsynlegum umbótum öðr- um, þar á meðal nymæli um ellistyrk handa öllum vinnandi mönn- um, er kosta mundi um 13 miljónir pd. sterl. En 32 milj. pd. sterling og vel það er varið til herskipastólsins um árið, eins og nú stendur; það er sama sem hátt upp í 600 milj. kr. Þeir mega nokkuð sjálfum sér um kenna, Bretar, er Þjóð- verjar gera þeim geig. Þeir gerðu sér fyrir fám missirum hinn fræga vígdreka Orag hinn mikla, með nýju lagi, og svo vel víganr að langt bar af öðrum herskipum sjálfra þeirra og þá annarra þjóða því frenmr. En þar með gerðu þeir önnur herskip öll hálf- ónyt, með því að aðrar þjóðir voru ekki seinar á sér að taka upp sama lagið, fyrst og fremst Þjóðverjar, og er alls ekki við það etjandi minni háttar skipum í höfuðorustum. Það sem knúið hefir Þjóðverja öðrum þræði til þessa stórræðis, hins mikla flotaauka, er einangrunarviðleitni hinuar brezku stjórnar, er þeim hefir orðið mikið ágengt með; og er kunnugra en frá þurfi að segja, hve kænlega Játvarður konungur hefir komið þar ár sinni fyrir borð og verið ærið fylginn sér. Þríveldasambandið stendur að vísu enn í orði kveðnu, eti lítið um alúð orðið með ítölum og Þjóðverjum að minsta kosti. Hin Norðurálfuríkin öll, þau er nokk- uð eiga undir sér, eru komiti á band með Bretum eða í vinfengi við þá. Það varð úr, að Bretastjórn hugsar ekki til þetta árið að auka venju fremur herskipagerð hjá sér. En færast heldur í auk- ana að því liðnu, ef Þjóðverjar s/na ekki á sét neitt hik með með sína ráðagerð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.