Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 94

Skírnir - 01.01.1908, Blaðsíða 94
94 Erlend tíðindi. Þetta gerðist í höfuðborginni, Lissabon, 1. febrúar, er konungs- fólkið ók þar um stræti heim til hallar sinnar. Konungsvagninn var staddur á höfuðtorgi bæjarins, í mikilli mantiþröng, er maðttr stökk fram úr fólksþvöguntti og upp á þrepið aftan á vagninum, og hleypti af marghleypu 2 skotum í bak kon- ungi. Hann hneig þegar út af. I sama bili heyrðist blásið í pípu, og spratt þá annar maður svaitskeggjaður í stórri kápu fram aö kon- ungsvagninum, brá tiddarabyssu undatt klæðum og skaut konungs- efni í andlitiö og síðan aftur í brjóstið. Hantt bjóst til að skjóta í þriðja sinn, en þá sló lögregluþjónn á byssuskeftið, og reið skotið af út í loftið. Liðsforingi hjó konungsmorðingjann banahögg. Hin- um banaði lögregluliðið. Yngri konungssonurinn fekk og skot í handlegginn, en það sá engintt gjörla, hvaðatt kom, með því að alt var í uppnámi. Konungsvagninn fór svo hart sem hestarnir komust, upp að hergagnabúri skipaliðsins við efri endann á torginu. Kon- ungur var örendur, er þar kom, og konungsefni með litlu lífsmarki, en lézt að vörmu spori. — Þessa leið mun atburði rótt lyst. Fyrstu frásögnum blaða skakkaði nokkuð. Konungurirtn hót Karl (Dom Carlos) hinn I. með því nafni, og hat'ði verið konungur 181/, ár, en varð nær hálffimtugur að aldri, sonur Hlöðvis kottungs I. (1861 —1889) og drotningar haus Maríu Píu Yiktorsdóttur Emanúels II. Italíukonungs. Hann var kvæntur Amaltu prinzessu af Orleans-ætt, sonardóttur Hlöðvis Filipps Frakka- konungs (1830—1848). Þau áttu 2 sonu barna, Hlöðvi Filipp (Luiz Filippe), þann er hór segir frá að veginn var um leið og faðir hans, liðugt tvítugur, og Manúel, er lífi hélt og tók konungs- nafn eftir föður sinn, 18 vetra. Hann nefnist Manúel II. Undirrót þessa stórfenglega illvirkis eigna flestir megnri gremju frelsisvina í landinu út af þeirri lögleysistiltekju konungs og yfirráðgjafa hans, Joao Franco, að stjórna því þinglaust, með al- ræðÍ8valdi. Þing var rofið í fyrra vor, 10. maí, og ekki efnt til nýrra kosninga. Franco hafði verið yfirráðgjafi árlangt þar á uud- an, en engu tauti komið við þingið. Hann var utanflokkamaður, sagður vitur maður og skörungur mikill, og kölluðu þeir konungur þetta gert til að bjarga landinu úr s/num voða, upp úr botnlausu spillingarfeni þeirra manna, er fyrir þjóðmálum réðu á þingi og utan. Þeir mötuðu sinn krók á landsins fé hver í kapp við annan, öfluðu sér fylgis með gegndarlausum fjáraustri til embætta og bitlinga, og höfðu sökt landinu í botnlausar skuldir. Franco hafði kipt mörgu í lag þá 9—10 mánuði, er hann réð einn öllu með
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.