Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.08.1908, Blaðsíða 69

Skírnir - 01.08.1908, Blaðsíða 69
Jónas Lie. Á íslandi eiga allmargir menn og konur að þakka Jónasi Lie, skáldsagnamæringnum norska, er andaðist í sumar, margar ánægjustundir; er því skylt að minnast hans og æflstarfs hans í íslenzku tímariti, og það því fremur sem hann um 1870, er stjórnmál vor áttu einna erviðasta aðstöðu hjá Dönum, lagði íslandi drengilega lið- veizlu í norskum hlöðum, eins og skáldabróðir hans Björn- stjerne Björnson og ýmsir aðrir mætir samlandar þeirra. Jónas Lie átti að rekja ætt sína til norskra fjalla- bænda frá Stóruhlíð norður undir Dofrafjöllum. Langafi hans, ötull maður og vel gefinn, fiuttist búferlum til Þránd- heims, af því að hann þoldi lítt stritvinnu og búskapar- umstang. Hann varð þjónn á fógetaskrifstofu í Þránd- heimi, en kom með dugnaði sínum og vitsmunum ár sinni svo vel fyrir borð, að hann varð mesti atkvæðamaður í borginni, er stundir liðu fram. En nokkuð þótti hann einráður um málefni borgarinnar og mun hann með fram af því hafa verið kallaður Þrándheimskonungur. Faðir Jónasar lagði fyrir sig lög og varð dugandi og samvizkusamur embættismaður, en móðir Jónasar var kona stórgáfuð af Finnakyni í móðurætt, og sagði hann svo sjálfur frá, að frá henni væri sér komið hugmynda- fiug og orðgnótt. Jónas var fæddur 6. nóv. 1833. Þegar hann var 5 vetra, fluttist faðir hans til Tromsö og varð þar bæjar- fógeti. Jónas litli ólst upp á hinum sagnauðgu og hrikalegu stöðvum, sem nefndust Hálogaland í fornöld, og varð þegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.