Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1908, Blaðsíða 54

Skírnir - 01.12.1908, Blaðsíða 54
t Islenzk keimspeki. Ich wunderte micb dariiber, dass das so hochbegabte islándische Volk noch nicht einen einzigen Philosophen hervorgebracht hahe. Granz richtig hemerkte er [Matthías Jochnms- son] dass die islándische Sprache dazu nicht geeignet sei, weil sie uberángstlich alle Fremd- wörter fern hielte, und zum Philosophieren gehöre einmal ein ganz bestimmt ausgeprágter Wort- und Begriffschatz. P. Herrmann, Island, 1907, 2. bd. bls. 253. I. I fljótu bragði fer ef til vill mörgum eins og Paul Herrmann, vísindamanninum þýzka, sem hér ferðaðist um fyrir nokkrum árum, og ritað heflr tveggja binda bók um ferð sína, landið og þjóðina; þeir furða sig á því, að hin »hágáfaða íslenzka þjóð« skuli ekki hafa eignast neinn heimspeking enn þá. En líklega verður fáum að kenna íslenzkri tungu um þetta, eins og óðsnillingurinn Matthías Jochumsson hefir gert, þótt undarlegt megi virðast. Þvert á móti. Ihugun málsins mundi líklega koma mönnum til að undrast heimspekingsleysið enn þá fremur. Því að ís- lenzkan virðiat einmitt frábærlega vel fallin til heim- spekilegra, eða blátt áfram spaklegra, hugleiðinga Eigi aðeins er hún ótæmandi jarðvegur nýrra orða, ef vér kynnum þar rækt við að leggja, heldur einnig full af fornri vizku og þó einkum einstök orð, fremur en málið,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.