Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 65

Skírnir - 01.01.1909, Blaðsíða 65
Ágrip af upptökum og sögu kvenréttindahreyfingarinnar í Ameriku. II. Sagan um kvennafundinn í Seneca Falls flaug eins og eldur í sinu um alla Ameríku og gerði þennan smábæ sem fáir þektu, frægan á fáum dögum. Alt komst í upp- nám út af þessum dæmafáu tíðindum. Blöðin skopuðust napurlega að konunum, prestarnir þrumuðu á móti þeim frá prédikunarstólnum, kölluðu þær »Belialsdætur« og ýmsurn öðrum sæmdarnöfnum. Eiginmenn ýmsra fundar- kvennanna náðu ekki upp í neflð á sér út af allri þeirri svívirðingu, sem þær hefðu gert þeim. Faðir E. Stanton kom með fyrstu hraðlest um nóttina á eftir til að vita hvort hún væri með öllu ráði. Og hún segir sjálf, að ef heilbrigðisástand sitt hefði ekki verið jafn-gott og það var, þá mundi sér hafa verið stungið inn í vitlausra spítala. Árið 1849 sendu þeir Garrison og Phillips áskorun um kosningarrétt kvenna til þingsins í Massachusetts, undirskrifaða af 2000 konum. Árið 1850 myndaðist fyrsta kvenréttindafélagið í Boston, og sama árið boðaði Mrs. Paulina Wright Davis til fundar í bænum Worcester í Massachusetts. Þessi fundur var miklu betur undirbúinn en fundurinn í Seneea Falls. Meðal fundarboðendanna var Abbey Kelly, ein af allra harðvítugustu og dugleg- ustu fyrirlestrakonunum, Garrison, Phillips, Friðrik Douglass, (hinn frægasti maður, einn af þrælunum, sem 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.