Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 72

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 72
•I. Hitt og þetta um drauma. Eftir GUÐMUND FEIÐJÓN880N. Engin dulargáfa er svo almenn sem draumskygnin þvi flesta menn getur dreymt, að staðaldri, ef þeir vilja draumfarir hafa, og sjá þeir þá í svefninum ýmislega fyr- irboða ókominna atburða. Eg hefi reynslu fyrir því, að þessa gáfu má glæða eins og hverja aðra gáfu, með þvi að leggja rækt við hana. En hitt er jafn auðvelt að tor- tíma henni, eða auðveldara þó, því að það er ávalt auð- veldara að eyðileggja hvað sem er heldur en þróa — þeim mun auðveldara, sem léttara er að renna sér niður brekku, heldur en staulast hana upp. Ráðið til að glæða draumskygnina er það, að leggja hugann eftir draumun- um á allar lundir: tala um þá og trúa þeim og gera hug- ann næman fyrir þeim á þann hátt. Viljinn er máttug- ur í þessu efni eins og öðrum. Enginn maður kemst leiðar sinnar í nokkuri grein, nema því að eins, að hann vilji komast áfram og trúi þvi, að það takist. Jafnvel trúin sjálf, guðstrúin, er á valdi viljans. Sá sem vill trúa getur trúað, en sá sem vill ekki trúa, hann getur ekki. — Þvílíkt er manninum háttað gagnvart draumunum. Sá sem ekkert mark tekur á draumum sínum og vill ekki einu sinni rii'ja þá upp fyrir sér, hann verður ónæmur fyrir áhrifum draumanna, og hann man ekki einu sinni, hvað hann dreymir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.