Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 34

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 34
Gláma. í hinni tniklu íslandslýsingu sinni, er Bókmenta- félagið gefur út, lýsir dr. Þorvaldur Thoroddsen Glámu á þessa leið1): »Gláma liggur á hálendinu milli Arnarfjarðar og ísa- fjarðar, það er kringlóttur snjóskjöldur eða fannabreiða rúmar 4 ferh. mílur á stærð og 2872 fet á hæð. Eigi er mér kunnugt um, að skriðjöklar gangi út úr Glámu, en ailbreytilegur er þessi jökull eftir árferði og er stundum smærri og stundum minni, stundum sameinast jökulbungan fönnunum í nágrenninu og stækkar við það, stundum þiðnar af henni, svo hryggir og kambar koma upp. Hæð snæ- línunnar á þessu svæði mun vera um 2000 fet yfir sjó«. í hinni þýzku2) íslands lýsingu oinni segir hann að Gláma »myndi dvala3), kringlótta hjam- eða jökulbungu* * (»bildet eine schwachgewölbte, runde Firnkuppe«). Á jarðfræðis- korti því, sem fylgir bókinni, er hún og sýnd sem nokkurn veginn kringlóttur, samfeldur jökulfláki. Af því eg þykist þess fullviss, að þetta sé ekki rétt, finn eg mig knúðan til að rita þessar línur og skýra frá því opinberlega, sem eg veit sannast og réttast um þetta landfræðislega atriði. Því miður hefi eg ekki gjört það löngu fyr, en til þess liggja þau drög, er nú skal greina. Sumarið 1893 ferðaðist eg um Vesturland til grasa- fræðisrannsókna. Ritaði eg um för þessa allítarlega og *) Annað bindi 1. h. bls. 16. *) Prof. Dr. Tb. Thoroddsen: Island. Q-rundriss der Geographie nnd Geologie II, s. 173. Gotha 1906. 5) Allar leturbreytingar gjöröar af mér. St. St.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.