Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 40

Skírnir - 01.01.1910, Blaðsíða 40
Góður fengur. Smásaga eftir Jóhann Sigurjónsson. Jón í Seli yar fátækur leiguliði. Hann var dugn- aðarmaður, og Björg kona hans var nýtin og spar- söm; en þau áttu fyrir ómegð að sjá, og Selið var harðbalajörð, slægjurnar rýrar og túnið grýtt og gras- lítið. Jóni hafði boðist betri og hægari jörð, en hann sat kyr. »Selið er nógu gott handa mér,« var hann vanur að segja, þegar nágrannarnir ráðlögðu honum að flytja; annars voru þeir hættir að ráðleggja Jóni. Og hvað sem kostunum leið, þá var Selið falleg jörð. Hún var sjálfvarin á tvær hliðar; hafið varði að norðan og Svartá að austan; landrýmið var stórt, og þó að mikið af því væru sandar og hraun, var altaf skemtilegt að hafa olnbogarúm. Komið gat það fyrir, þegar vel lá á Jóni, að hann raup- aði af því að Selið væri fallegasti bletturinn á jörðinni, en hitt var þó dýrmætara að smáhlunnindi fylgdu Selinu; það voru rjúpur í hrauninu, silungur í ánni og selaslang- ur út með sandinum. Þetta var tíunda árið, sem Jón bjó í Selinu. Vetur- inn var óvenjulega harður; það var komið fram undir páska, en jörðin var alhvit, frost og stillur höfðu gengið undanfarandi daga. Litið var um björg í kotinu, en munn- arnir níu, sem þörfnuðust saðningar. Jón var að korna úr fjárhúsunum; hann var búinn að gefa seinni gjöfina; hann gekk í hægðum sinum upp túnið, — Skuggi labbaði á eftir; hann var bæði fjárhundur og skothundur, en líktist húsbóndanum í því að hafa mest
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.