Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1912, Blaðsíða 15

Skírnir - 01.01.1912, Blaðsíða 15
Gröngu-Hrólfr. fíftii' Jón prófast Jónsson. Á þessu ári (1911) var þess minst í Norðmandí (Val- landi hinu forna), að nú eru liðin rétt 1000 ár síðan vík- „„(„„ingn. ingaher sá frá Norðurlöndum, er hafði lengi herjað um Ýmsar Frakkland og fleiri lönd, gjörði sátt við Frakkakonung (Karl einfalda), og tók sér bólfestu i héruðunum við Signu- RflaujarU mynni. Reis þar síðan upp voldugt jarlsríki, er víkingar runnu saman við þjóð þá, er fyrir var i landinu, tóku upp kristna siði og frakkneska tungu (völsku), en héldu hreysti sinni og harðfengi, og urðu i mörgum greinum forgangs- menn í menningu Frakka á miðöldunum, og skörungar í riddaraskap, krossferðum og ýmsum hagtækum framkvæmd- um1). Frakkar höfðu kent víkingana við norðrið og kall- að þá Norðmenn (»Normanni«), og var því land þeirra nefnt Normandí, en niðja víkinganna í Norðmandí getum vér kallað »Norðmenninga«. Á 11. öld unnu þessir Norð- menningar Suður-Ítalíu af Grikkjum og Sikiley af Serkj- um, og eru um það miklar frásagnir2), og sumar næsta *) Það er sagt, að þrældómur hafi lagst niður í Norömandí miklu fyr en annarsstaðar á fírakklandi. Steenstrup hefir tekið það fram (Norm. 1, 187—88), að i Normandi hafi fyrst myndast félög 'til h v a 1 a v e i ð a, og Gribhon hefir fært líkur til þess (Rom. Emp.: Chap. LXI), að Norðmenn- ingar muni hafa kynst vindmylnum á krossferðum sínum og reist þær síðan fyrstir manna á Vesturlöndum (um upphaf 12. aldar). 2) I einni orustu við Serki í Sikiley er mælt að Norðmenningar hafi að eins verið 136 að tölu, en Serkir 30 þúsundir (eða jafnvel 50,000, Giihhon: Chap. LVI.), og „tvístruðust þeir eins og skýflókar sundrast í hvassviðri, eða fuglahópar dreifast fyrir hraðfleygum haukum“. Þetta var árið 1064.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.