Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1913, Blaðsíða 47

Skírnir - 01.12.1913, Blaðsíða 47
Brosið. Það var í rökkrinu á jólaföstu seint, sunnudagskvöld í skammdeginu. í rauninni var það um miðjan dag, þótt farið væri að skyggja. Eg lá upp í sófanum og lét fara vel um mig, eins og unt var. Við ofninn sat Bjarni, með pípuna i munninum og horfði út í myrkrið. Það syrti af jeli og dimdi snögg- lega, svo að næstum varð aldimt inni. Ofninn stóð op- inn og logaði vel í honum. Köstuðust fáránlegir glamp- ar um herbergið af eldinura. Við höfðum þagað góða stund. Bjarni var enginn málskrafsmaður og við vorum nógu góðir vinir til þess að geta, þvingunarlaust, setið þegjandi tímunum saman, einir, og hugsað hver sitt. Okkur fanst það ánægja. í þetta sinn var eg eiginlega ekki að hugsa um neitt, lá svona og horfði á glampana úr ofninum, sem hlupu eftir loftinu og stundum niður eftir veggjunum, og sýndust þeir furðu líkir norðurljósum. Við það, og ólætin í nríðinni á húsinu, barst hugurinn norður í land. Og áður en eg vissi var eg kominn á skauta þar, ekki samt í hríð, nei, í tunglsljósi og á fögru norðurljósakvöldi. í því var byrjað að hringja. Það heyrðist óglögt, við og við, gegn um hríðina, eins og huldufólkshringing í eyrum viltra manna er lýst í þjóðsögum. Bjarni leit upp. »Eg held eg hafi verið farinn að móka«, sagði hann. »Eg vaknaði þegar þeir fóru að hringja. En að þeir skuli nenna því í þessu veðri«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.