Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1916, Blaðsíða 110

Skírnir - 01.12.1916, Blaðsíða 110
446 Ritfregnir. [Skirnir skarð í »réttindi« konunnar, en faðirinn hefir gert. Með ættarnöfn- um er konunni auk heldur gerður kostur á vali. Þetta þrent eru hinar veigalitlu ástæður þeirra sem eru mót- fallnir ættarnöfnum. Yór sem erum hiyntir þeim tökum þau aftur á móti upp af því tvennu aðallega, að þau eru fallegri og hagkvæmari. Orðhalinn »-dóttir« minnir mig á aldauða fornaldar- dyr. Og vér óskum að heita sama nafni á Islandi eins og vér heitum þó vór förum út fyrir pollinn. Ættkenning er á svæði nafn- greininganna það sem mynt er á svæði viðskit'tanna. Það er alt og sumt. Eg hefi engan ótta af þeirri mótspyrnu sem ættarnafnalögin hafa mætt á Islandi. Það er auðsætt, að ekki tjáir lengur að spyrna á móti broddunum. Og undir eins og farið verður að kann- ast við áhrif þessara laga, þá mun líka þörf þeirra verða viðurkend. Málið var komið í það horf, að ef stjórnin hefði ekki tekið það að sér, þá hefði ekkert taumhald orðið haft á þeim nafnaskrípum sem var líklegt að rigndi niður. Nú 'nefir verið búið til vandað og^ fjölskrúðugt kerfi, sem ganga má að eins og skírnarfonti. Og það hlægir mig, að þegar frá líður munu ekki annarstaðar þykja fegri ættarnöfn en í Svíþjóð og á Islandi. New York 1916. Goðnmndur Kamban. Ennfremur hafa Skírni verið send þessi rit, og verður sumra þeirra getið síðar: Réttur. Fræðslurit um fólagsmál og mannréttindi. Fyrsta ár. I. hefti. Aðalútg. og ábyrgðarm.: Þórólfur Sigurðsson. Ak. 1915. Jónína Sigurðardóttir: Ný matreiðslubók fyrir fátæka og ríka. Með heilsufræðislegum inngangi eftir Steingrím Matthíasson. Ak. 1915. Gunnar Gunnarsson: Ormarr Orlygsson. Ur ættarsögu TSorgar- fólksins. Bókav. Sigurðar Kristjánssonar. Rv. 1915. Sami: Danska frúin á Hofi. Úr ættarsögu Borgarfólksins. Bókav. Sig. Kristjánssonar. Rv. 1915. Sami: Smaahistorier. Gyldendal. Kbh. & Kria 1916. Daniel Bruun: Erik den Röde og Nordbokolonierne i Grönland,- Gyldendal. Kbh. 1915.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.