Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 13

Fjölnir - 02.01.1835, Blaðsíða 13
31 gætu fengið ser uýan, ef eínhvur reýndist lieidur duglítill. Óskandi væri Íslendíngar færu að sjá, hvað felagsandinn er ómissandi til eblíngar velgengn- inni í smáu og stóru, og fylgdu í því dæmi annara þjóða, að fara að taka þátt í almenníngs högum, hvur eptir sínum kjörum og stöðu í fe- laginu. J)essi andi hefir gjört úr Englendínguin so vitra og volduga Jijóð, að hún bæði veít Iivað hún vill, og liefir nóg ahl til að framkvæma það, soað frelsi liennar og rettindum, heíðri og velgengni mætti vera horgið lieðanífrá * — og jiessi andi er allstaðar að vakna, og lilýtur að verða hvurri jvjóð til lieílla, se hann rettilega leíddur og skamsýni eða harðúð gjöri hann ekki að báli, afþví Jiær fara að kefja hann. Oskandi væri Islendíngar færu að sjá, að það er aumt líf og vesælt, að sitjá sinn í hurju horni, og hugsa um ekkert nema sjálfan sig, og slíta so sundur felag sitt, og skipta sundur abli sínu í so marga parta sem orðið getur — í stað þess að halda sainan og draga allir eínn taum, og hugsa fyrst og fremst um lieíður og velgengni lanzins, sem öllum góðum Islendíngum ætti þó að vera í fyrirrúmi. * Væri hún nógu rettlát vift ahrar Jijóðir. Orett- indin ern vön að liefna sín.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Fjölnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölnir
https://timarit.is/publication/61

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.