Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 1

Ný félagsrit - 01.01.1841, Blaðsíða 1
J)ab mun hverjum þeim virbast, sem þekkir hib andlega líf mannsins, ab hollast sé ab taka eptir skaplyndi og framferbi sjálfs sín, og hera þab saman vib annarra, til þess ab læraab þekkja sig einsog mabur er, og dæma rétt um hag sinn og öll sín cfni, því sá sem ekki tekur eptir þessu, liann ráfar í blindni, og hjá honum ræbur kylfa kasli hvernig hinn andlegi hagur hans muni rábast. Eins er þessu varib um þjóbirnar; taki þær ekki eptir þjóblífi sínu, þá sundrast þær, og hverr fer þá sinna ferba, án þess aí> gefa gætur aí> fðlagi því sem gub hefir sett hann í í upphafi, til þess ab styrkja gagn þess eptir mætti; en því ab eins geta þjóbirnar til fulls þekt sig sjálfar, ab þær þekki einnig abrar þjóbir, gefi nákvæman gaum aö öllu lífi þeirra og framförum, og taki dæmi þeirra og reynslu sðr til eptirdæmis og vibvörunar. En þab er bágt fyrir þá, sem búa lángt frá öörum, einsog Islendíngar, afe þekkja nákvæmlega til slíks, og verbur þeim því hætt vib, einsog meir ebur minna bryddir á hjá öllum eyjabúum, ab )>eir gjöra annabhvort ofmikib úr sjálfum ser eba ollítib, þykjast annabhvort vera sælastir manna eba vesælastir, og á hinn bóginn meta allt hib útlenda annabhvort ofmikils eba ollítils. {>ab er aubvitab, ab þegar eptirtekt þjóbanna á sjálfum þeim hefir verib um hríb í dái, verbur hún ekki vakin mjög hastarlega. Til þess þarf lángan tíma og margvís- legar tilraunir, einkum þegar þjóbin er sundrub og lítib er um samgaungur manna á milli, en umhvggja llestra lítur mest ab því, sem lieyrir til daglegrar atvinnu. þó

x

Ný félagsrit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.