Ný félagsrit - 01.01.1863, Blaðsíða 1
I.
RTJÓRNARMÁL OG FJÁRHAGSMÁL ÍSLANDS.
t^NGINN sá, sem hugleiöir ásigkomulag stjórnarmálefna
lands vors, og 'ber þaí> saman vií> almenn réttindi frjálsra
manna, eSa vib þarfir vorar og óskir sérstaklega, eí>a
jafnvel vií) þaí>, sem var áí>ur en hin frjálslegri stjórnar-
skipun komst á í Danmörku, getur boriö móti því, afe
varla getur hugsazt ógreinilegra né sjálfu sér ósamkvæm-
ara skipulag á stjórnarlögun nokkurs lands, heldur en hjá
oss er nú sem stendur. Meöan einveldiö stóí), þá vissu
menn þó, aí) konúngur þóttist einn eiga alls rá&, og þar
var kominn einskonar trofeinn alfaravegur, sem allir þekktu.
en síöan konúngur lag&i nifeur einveldi sitt í Danmörku,
er komib útúr þessum vegi fjöldi af krákustígum, sem
hinir og þessir hafa verib afe búa til, og hefir þab hvab
mest koinib fram á Islands málefnum, af því þar hefir
vantab allt öflugt og samheldisfullt fylgi frá vorri hálfu.
þab sem rit þessi hafa stöbuglega brýnt fyrir mönnum,
ab hér væri um mjög merkilegt mál ab ræíia, og þyrfti
mikils fylgis vií> og þolgæ&is, ef duga skyldi, hefir aí> vísu
fengib góban róm hjá allmörgum, en ekki megnab aí>
koma þeim til framkvæmda í verkinu, svo þab væri ab
neinu rábi. þeir sem mest liafa megnab hjá stjórninni
1