Ný félagsrit - 01.01.1864, Page 1
I.
VEGUR ÍSLENDÍNGA TIL SJÁLFSFORRÆÐIS.
IiENGI hafa menn aí) yísu kvartab yfir því á íslandi,
aíi landib vœri ofurlihi borib í stjdrnarefnum sínum, smám
og stórum, og eigi síbur yfir því, ab stjórn landsins og
gagn væri allt vanrækt í höndum útlendrar jrjóbar, sem
hvorki þekti landib til hlítar né sinnti gagni þess; en
aldrei hafa þó þessar kvartanir leidt til þess, ab lands-
mönnum hafi tekizt ab verba samtaka til ab verja réttindi
sín eba vinna sjálfsforræbi sitt og halda því. Vér lesurn
frá fyrri tímum nógar kvartanir yfir hnignun landsins, og
yfir því, hversu útlend stjórn og kúgunarfullir kaupmenn
sjúgi nierg úr landinu, en í stab þess ab rannsaka, hvort
landsmenn gæti ekki borib hönd fyrir höfub sér, og haft
5'msa útvegu til þess ab yfirbugast ekki, þá heyrir mabur
optastnær ekki annab en kvein og kvartanir yfir því sem
er, en litlar rábagjörbir og enn minni vibleitni til ab bæta
úr því. Mönnum þótti þab liggja næst, ab láta hnignun
landsins vera syndastraff þjóbarinnar — sem þab og var
í öbrum skilníngi — eba gubi ab kenna og náttúrunni, og
sér til huggunar höfbu menn þá ekki annab, en ab útmála
sem mest sóma forfebra sinna og alla yfirburbi, og láta
þá útmálun vera sem allra ólíkasta lýsíngu á mönnurn
1