Ný félagsrit - 01.01.1870, Blaðsíða 1
I.
UM STJÓRNARMÁLIÐ.
N Ú er enn stjórnarmál vort uppi á baugi; í fyrra var
þab fjárhagsmálib. því verfcur ekki neitaf), ab stjornin í
Danmörku spilar mef) mikilli list á þessi tvö spil vib oss,
svo a& ýmist veltur upp, en þegar á ab festa hönd á því,
þá hverfur þaö, og hitt kemur upp í stabinn, Fyrir þjdb-
fundinum var flett upp stjdrnarmálsspilinu, en þegar stjdrn-
inni þdtti þjdbfundurinn taka heldur djarflega í mdti, þá
þreif hún þab spil aptur, og þdttist nú vilja loka allt
þesskonar leikfáng nibur fyrir oss Islendíngum, svo ab
vér skyldum sitja eins og ábur kyrrir í stjdrnarlegri þoku
og logni, undir skildi rábgjafavaldsins eba skrifstofuvaldsins,
öldúngis eins og á tímum einveldisins. En eigi ab síbur
færbist þd þab fjör í stjdrnina eptir nokkur ár, ab hún
tdk upp hjá sér annab spil 1857, og sýndi alþíngi þab
álengdar; þab var fjárhagsspilib, og var þab svo lagab,
ab alþíng skyldi mega skoba fjárhagsáætlun íslands, og
tala um hana á hverju þíngi, en hún skyldi samt liggja
undir úrskurb ríkisþíngsins í Danmörk, sem sjálft játabi,
ab þab þekkti ekkert til íslands, og þar sem Islendíngar
áttu engan fulltrúa, en alþíng skyldi engu rába um þab
mál, heldur en fyr var. þessa spilamennsku vildi alþíng
1