Þjóðólfur - 10.03.1860, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 10.03.1860, Blaðsíða 1
Símfslofn „þjoðúlfs" ei i Aðnl- stræli nr. 6. pJÓÐÓLFR. 1860. AuelýsinffRr ftg lýsinsrar uím ein8l«kl«*£r málel'ni, eru teknarf blariið fyrir 4sk. á liverja sinó- letrslmu; kanpendr blaósins fa helmíngs afslatt. Sendr kaupendnm kostnaAarhiust; verð: órg., 20 ark , 7 mörk ; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver. 12. ár. 10. marz. 13.—14. — Met> norfcanpóstinum, sein kom hér næstl. sunnudag, 4. þ. mán., bárust engi markverb títindi; ekki var þafc heldr mefc sendiinanni, sem kom hér vestan af Isafirfci, 6. þ. mán. Ur öllum áttum spyrst hifc bezta vetrarfar og beztu skepnuhöld; bráfcapestarinnar, sPm hefir verifc svo skæfc um mörg hin undanförnu ár, liefir nú í vetr svo afc segja hvergi orfcifc vart svo afc teljandi sé. — Matarbyrgfc- ir voru nokkrar nm byrjun ársins í flestuin kaup- stöfcum fyrir norfcan og austan, nema á Akreyri, en lánskornifc frá stjórninni b.Ttti og verulcga úr þeim skorti er yfir voffci mefcal almenníngs í Skagafjarfc- ar og Húnavatnssýslu, þar sem stjórnin sendi til Húnavatnssýslu 800 tunnur, eins og þjófcólfr gat í haust, en til Skagafjarfcarsýslu, á Ilofsós, 600 tunn. — Eptir bréfum og skýrsltim er vér höfum nú mefctekifc vífcsvegar úr hérnfcum landsins mefc mifcs- vetrarferfcunum, þá hafa kaupendr „þjófcólfs" sumpart ekki fa>kkafc eins freklega eins og á horffcist og ýmsir útsölumenn höffcu ráfcgjört í hanst, en sumpart heldr fjiilgafc af nýju. Vér getum þannig nú talifc vísa 1200—1220 kaupendr afc þessu 12. ári blafcsins (afc mefc tiildum 10 expl. er hinn sami einstaki mafcr kaupir eins og fyr), og er þafc afc eins 60—80 kaupendum færra en þegar þeir voru flestir, nl. afc 10. ári (1858), því þá seldust rúm 1280 expl. — Á 44. bls. þ. árs þjófcólfs var þess getifc, eptir munnlegum fregnum, afc foreldrar einir (þ. e. fafcir og stjúpa) vestr á Mýruin hafl misbofcifc einu barni sínu mefc því afc svelta þafc, og hafi barnifc sífcan dáifc*. Amtmafcrinn í Vestramtinu liefir skot- ifc hérafcsdóminuin til yfirdómsins, og er oss því fært afc leifcrétta liinar fyrri missagnir afc því þrennu, fyrst, afc foreldrarnir eru búsettir afc Miklaholti í Ilraunhrepp, (ekki í Uorgarhrepp), þarnæst, aö for- eldrarnir urfcu ekki alveg uppvís afc þessari mefcferfc, þótt innsveitis orfcasveymr vrcri fyr upp kominn, fyrenn uin lok nóvbr. mán. f. á., þegar bóndi einn baufc ’) I dómstefnuniii í hórafci er þeim geflfc afc lók: „afcþau, mefc illri raefcferfc í sveiniuum Gufcbraudi (s»o hi-t piltrinn), haU verií ors'k í daufca haus‘. foreldrunum afc taka piltinn, og flntti hann burtu; þafc hifc þrifcja, afc piltrinn dó 2 vikum sífcar, 12. des. f. á., og var hann þá látinn ójarfcsettr um sinn, en sýslumanni skýrt frá málinu; brá hann þá vifc og tók í þvf frumpróf og haffci alveg lokifc þcim fyrir nýár; kallafci hann og til hérafcslæknirinn um þafc leyti, til afc kryfja líkifc og gjöra læknislega skofcun þess og kvefca sífcan upp álit sitt uin hvafc daufca piltsins liafi valdifc. Ilérafcslæknirinn kemst þar afc þeirri nifcrstöfcu: ,.afc álíta verfci, afc lángvinnr skortr á nægilegri og hollri fæfcu, ásamt mefc skorti á nægilegri afchjiikrun og þjónustu („Pleie") hafi leitt piltinn til daufca". (Afisent). Ilerra ritstjóri! Eg hefi, eins og aö líkindum fleiri, verifc afc bífca þess, afc „vinr yfcar", sem þér fyrir skemstu niinntuzt á í þjófcólfi, mundi koma fram mefc ritgjörfc sína um „glefcileikana í Reykja- vík“, en fyrst hann er ennþá ókominn, dirfist eg afc senda yfcr línur þessar og minnast lítifc eitt á þetta efni, þvf eg ætla, afc þafc spilli engu og sé enda þess vert, afc fleiri en einn láti til sín hevra og segi álit sitt uni skemtanir þessar, og virfcist þá ekki illa til fallifc, afc þeir smáu komi fyrst fram, en hinir stóru á eptir. Segi eg þafc þegar í upphafi lesendum þjófcólfs, afc „eg er ekki sá sem koma skal“, þeir verfca afc bífca hins, „sem er manna fær- astr" til afc segja álit sitt um glefcispil þessi; hann mun koma þó seinna verfci. þeir, sem komnir eru til vits og ára, og bera nokkurt skynbragfc á hvafc gjörzt hefir og gjörist enn í öfcrum löndum, þeir vita, afc hjá öllum mennt- ufcum þjófcum cru leikhús (Theatra) og leikarar í miklum metum; þeir vita, afc slíkar stofnanir og slíkir menn eiga mjög mikinn þátt í menntunar- framför þjófcanna; þeir vita, afc þafc er ekki eintóm skcmtun, efca eintóm dægrastyttíng, sem menn sækja í lcikhúsin, heldr hitt, aö af því afc sjá og heyra þesskonar leika mefc athygli og eptirtekt, geta menn orfcifc bæfci frófcari og betri eptir. f leikjum þoss- nm eru mörg merkileg atrifci sýnd úr sögu mann- kynsins, en hún er öll næsta frófcleg, í þeiin eru

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.