Þjóðólfur - 09.01.1862, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 09.01.1862, Blaðsíða 2
- 2Ö - virtu og elaknlu alla kennarana sem þar voru, eins og maklegt var, þá mun víst, ab ást sú og virbíng, er þeir báru til Schevings, hafi gengib næst son- arást og sonarvirbíngu til góbs föburs. Ilann var einstakr ibjumabr og lærdómsmabr, og má segja, aí> hann hafi helgab alla ií>ju sína og æfi því tvennu: ab gegna sem rækilegast embætti sínu, og ab hreinsa, upplýsa, aubga og umbæta mál vort Islendínga, ekki meb nýgjörvíngum, tilgerb og prjáli, heldr eptir náttúrlegri rás hinnar tæru lindar túngu vorrar. l’ab er alkunnugt, ab þegar fyrir 1820 var hann farinn ab safna til íslenzkrar orbabókar meb latínskri þýb- íngu, og varbi til þess verks öllum stundum, enda hélt öbru hverju menn til ab vinna ab því. Yæri þab því grátlegt, ef svo reyndist sem sagt er, ab ávöxtunum af svo margra ára einstakri ástundun og ibjusemi eins hins lærbasta manns og bezta Is- lendíngs þessarar aidar, hefbi verib snarab á bálib ab tilstublun eba fyrirlagi sjálfs hans. — Jarbarförin á ab verba 16. þ. m. ■f- Jón Bjarna»on í Pórormstúngu. Nú frétti eg, ab dáinn sé í norbrlandi, þann 20. nóv., einn kunníngi minn, sem eg álít ab lands- menn mínir ætti ab veita eptirtekt. Þegar enskr ferbamabr, svo sem Metkalfe, fann hér þessháttar einstakan mann, sem hann hélt ab ómögulega gæti á þeim stab til verib, þá sýuist mér oss Islendíng- um ekki sóina ab sýna ekki einhverstabar á varan- legu prenti, ab vér vissum þó hvab vér áttum, nl. mann í ólærbri bændastétt, sem í náttúrufræbi, en allrahelzt í stjörnuvísindum gekk lengra en skóla- gengnir menn venjulega gánga, ekki cinúngis hér í landi heldr í útlöndum. þab er Jón Bjarnason í Þórormstúngu í Vatnsdal í Húnavatnssýslu, sem mentagybjan Urania hefir svo undarlega lagt í ein- elti meb gáfum sínum. En allrahelzt ætti eg ab tala nokkub um hann, þar eg þekki þá hlib á hon- um, sem abrir síbr geta lýst og þora ekki eins vel ab lýsa. Eg óska samt og vona, ab ættíngjar hans, kunníngjar eba sóknarprestr lýsi í einhverju af tíma- ritum vorum æfiatribum hans, er eg síbr þekki. Ab fabir hans lét hann ekki læra, minnir mig hann sjálír (fabirinn) segbi mér, þegar eg var í Húna- vatnssýslunni, hafi komib af því, ab sér þækti ekki rétt ab láta of mikib fé gánga til han3 frá systrUm hans. Annab hefi eg ogsvo heyrt tilfært sem or- sök, nefnilega, ab fabir hans hafi fyrst haldib, ab hann væri ekki meb öllu viti. En eg held, ab þeg- ar drengir hafa fengib þann aldr, ab menn geti farib ab kenna þeim latínu, þá inuni febrnir vera gengnir úr skugga um, hvort þetta muni vera eba ekki. Hér hefir verib nokkur líkíng milli mín og Jóns, því lengi fram eptir úngdómsárum mínurn fréttist úr fjarlægum sveitum, ab til væri menn sem héldi ab eg væri ekki meb öllu viti. þab eru líka sömu vísindin, einkum stjörnu- og mælifræbin, sem lokkab hafa okkr bába meb fegurb sinni nokkub út fráal- faravegi. En hvernig hefir Jón sál. komizt yfir vís- indi sín, þar hann ekki lærbi? Dýra- og steina- fræbi sína hefir hann fengib úr dönskum bókum; stjörnufræbina líka, því hann fékk sér Bugges verk, Ursins stjörnufræbi og matheinatik, Bodes stjörnu- kortabók, hib berlinska safn stjörnufræbis taílna, Mundts stjörnufræbi, Ursins ogLalandes logarithma. Svo held eg megi líka telja þab, ab vib höfum opt- ast meb hverri ferb skrifazt á, bæbi ábren eg sigldi, meban eg var utanlands og síban eg kom inn, nú í 39 ár. Mér er og sagt hann hafi haldib saman öllum mínum brél'um. Úr þessn öilu saman töldu hefir honum orbib svo drjúgt, ab hann bjó sér til almanök eba astronomiskar dagbækr, yfir himin- túnglagánginn, lék sér svo ab reikna sólar- og túngls- myrkva, ab hann ákvarbabi livar og hvenær túngls- skugginn koni vestanab uppá jarbarlmöttinn og hvernig hann færbist á hverri mínútu austreptir löndunum, undir eins og jörbiir snérist og túnglib færbist fyrir sólina, hvernig hálfskugginn beltabi löndin, unz hann loksins yfirgaf jarbarhnöttinn ab austanverbu. þá stób Jón í túnglinu meban hann var ab virba þetta fyrir sér. þegar hann sá, ab túnglskuggans mibja færbist ab vestanverbu uppá jarbarhnöttinn, t. a. m. í Philadelphíu, brá liann sér til jarbarinnar og horfbi frá Philadelphiu til sólarinnar, og sá þá ab sólin var ab renna þar upp, annabhvort hríngmyrkvub, er skínandi hríngr af sólunni var utanum hib svarta túngl, ellegar al- myrkvub, ef ekkert sást af sólunni nema geislar hennar í krínguin túnglib. þegar hann eins sá frá túnglinu ab túnglskuggans mibja ætlabi ab yfirgefa jörbina ab austanverbu, svo sem í Peking, brá hann sér þángab og sá ab sólin var ab gánga þar undir hríngmyrkvub ebs almyrkvub eptir kríngumstæbum. Halastjörnurnar lét hann og ekki í fribi, því hann var ab elta þær meb reikníngum sínum. Metkalfo sá uppdrætti hans yfir myrkvana og fékk hjá hon- um almanak og kvabst mundu láta dæma uin þab vib Öxnafurbu háskóla; því hann trúbi ekki, ab Jón gæti gjört þetta. þab bar til, jafnvel optar en einusinnni, ab misreikníngr eba prentvilla var í út- lenzknm almanökum; var Jón þá viss ab sjá þab, og skrifa mér til um þab. Eitt skipti varb þetta

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.