Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Žjóšólfur

og  
S M Þ M F F L
. . . . 1 2 3
4 5 6 7 8 9 10
11 12 13 14 15 16 17
18 19 20 21 22 23 24
25 26 27 28 29 30 31
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Žjóšólfur

						— 41 —
anutn á íslandi skyldi  »vera samfara boðsriti því,
sem þar væri vant að útgefa. til skólahátíðarinnar
á fæðmgardegi konúngsins.   Eins og vant er að
vera "•" o11 sll'k nýmæli, þá þókti sumt miðr Ijóst
og miðr ákveðiðí þessu bréfi skólastjórnarráðsins;
menn Vlldu ekki flana að því, sem þar var skipað,
g e„  * rasa að því fyrir rúð fram, og var stjórn-
arráðinu skrifað aptr, og það beðið ítaríegri upp-
jsinga, og meðal annars var þur nro spurt, hvort
skólaskýrslan héðan ætti að veraá dömku eða ís-
enzku; en þeirri fyrirspurn var svarað svo í bréfl
stiptsyfirvaldanna 15. Maí 1841,  að  akálaskýmlan
l landi 'skyhli semjast á íslenzka túngu*.
ysta skólaskýrsla,  er skýrir nákvæmlega frá
1  tilbreytíngu og  öllum aðdraganda henuar,
om »er útárið 1841, fyrir hið næst umliðna skóla-
arl84(v  /i  •
, .      *l > emúngis á islenzku, ásamt með boðsriti;
petta hvorltvcggja:  íslenzk  skólaskýrsla  og
aS*t boðsrit árlega upp  frá  því,  ekki að eins á
an skólinn var á Bessastöðum, heldr einnig
1816 —1851  eptír  það  skólinn  var  híngað
r °g á meðan hinir 3 ágætu kennarar, er með
s olanum fluttust híngað, áttu þar mestu að ráða.
n fra því að rektor Bjarni  Jónsson tók við
stjom hins lærða skóla hér í  Reykjavík, lögðust
a-boðsritin niðr, en aptr hafa komið út nskýrsl-
Ur llm hil»i lærða skóla í  Reykjavík«; þær hafa
v'su komið út árlega, en svo óskiljanlega á
ePtir tímanum eðr eptir dúk og disk, að optast
hefir verið komið framyfir mitt hið næsta skólaár,
Pegar skýrslan hefir birzt yfir það skólaárið, sem
n*st leið á undan; hin fyrsta af þessum skóla-
skýrslum fyrir skólaárið frá Okt. byrjun 1851 til
Juníloka 1852, kom ekki út fyren i Janúar eða
_ebrúar 1853, og hefir þetta lag, eða þó heldr
skdjanlega ólag, haldizt síðan. Sjálfr skólameist-
armn, herra Bjarni Jónsson, áleit þetta svo fjar-
stætt öllu réttu lagi og reglnm, þá er hann gaf út
^stu skólaskýrsluna sína, að hann leitaði sér-
f(,a egs lt,vfis stiptsyfirvaldanna tii þess, að mega
hann h*^ beirrar skýrslu frai" y^ nJar> °S heitir
vegis k beinlínis' að skólaskýrslurnar skuli fram-
"i rettan tíma,  það  er  að segja
svo sem  /,„*  ..
u-.j.,          W  vorprófsins^  áðren  það  er
-.m 1851—2,
t>að getr Samt
haldið- (^ólaskírsian1,
851—2, 1. bls.
engi  sagt,  sem  htið hefir á
skolaskýrslur  þess.lr \  r ¦  ¦   •   •  », •
„« ,  ,       v^shar,  að  fragangnnn a  þeim se
*? bYl Skani vandaðr  sem  dráttrinn hefir orðið á
™ k0ma beim af, hverri fyrir sig, svona fulla 5-
skmanuðl ar hvert frá lokum skólaársins.  Skóia-
s ywlur, er útkoma svona eptir dúk og disk, missa
af þýðíngu sinni og tilgángi að mestu eða öllu
leyti; með póstferðum þeim sem hér eru, einkum
á vetrardag, þá getur ekki skólaskýrslan, með
þessu lagi, borizt til fjarlægari héraða landsins, fyr
en að liðnu öðru skólaári frá því er skýrslan hljóð-
ar um; og hver vill þá leggja sig niðr við að lesa
eða kynna ser skýrslu um hvað í skólanum gjörð-
izt í hitteð fyrra, um það leyti eða eplir það að
menn bæði úr bréfum og af skólasveinunum sjálf-
um geta verið búnir að fá fregnir af öllu itinu
lielzta, sem gjörðist í skólanum árinu síðar?
f>ví hver skólaskýrsla sem er, svorra blá- ber
og boðsritslaus, það er sannarlega einhver þau
óaðgengilegustu prentuð blöð sem hugsazt geta,
en samt munu skýrslurnar frá lærða skólanum í
Ueykjavík, þessar ýngri síðan 1851, hafa það til
síns ágætis, framyfir flestar eðr allar aðrar skóla-
skýrslur víðsvegar um heim, að þær sé óað-
gengilegri og lúalegri að frágángi heldren nokkur
þeirra.
|>að fyrsta, er fyrir manni verðr ankannalegt,
þegar skýrsium þessum er upp flett, er það, að
hægri handar blaðsíðan er sumstaðar aiauð, en
sumstaðar með smáeyðum eðr auðum deplum hér
og hvar. — »Tarna eru skrítnar rímur« sagði al-
múgamaðr, er sá opna eina þessa skólaskýrslu og
fór að fletta blöðunum, — «á dönsku öðrumegin,
og vanta sum stefin, og sumstaöar mörg«. Vér
þekkjum reyndar enga nýrri stjórnarákvörðun um
frágáng skólaskýrslnanna að þessu leyli, heldren
þá ákvörðun skólastjórnarráðsins frá 1841, sem fyr
var getið: að hinar prentuðu skólaskýrslur héðan
af iandi skuli samdar vera á íslenzka túngu,
en ekki á dönsku, hvorki eingaungu né meðfram.
Kngi maðr mundi efa það, að herra rektor Bjarni
Jónsson er ágætlega að sér í dönsku, eigi síðr en
í öðrum túngumálum, svo ágætr málfræðíngr sem
hann er, þó að dönskunni væri ekki pentað svona
hér og hvar á annari hvorri blaðsíðu í skólaskýrsl-
um hans, er gjörir þær fremr að athlægi og skap-
raun góðum lslendíngum, er unna túngu sinni og
bókmentum, og treysta því, aö eigi siðr rektor
skólans en aðrir kennarar hans láti sér það hug-
arhaldið öllu fremr, að halda uppi túngu vorri og
tign hennar í þessum eina skóla landsins og ó-
meingaðri virðíngu fyrir lienni í alla staði.
J>ví hverjum er þessi hlessuð danska áskóla-
skýrslunum tii lofs eðr vegs eðr gagns? Dönsk-
um mönnum sem kynni að líta i þær? ónei, þeim
þykir þetta engu síðr anthæli og athlægi, lieldren
oss íslendíngum, — það eru einmitt danskir menn
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 37
Blašsķša 37
Blašsķša 38
Blašsķša 38
Blašsķša 39
Blašsķša 39
Blašsķša 40
Blašsķša 40
Blašsķša 41
Blašsķša 41
Blašsķša 42
Blašsķša 42
Blašsķša 43
Blašsķša 43
Blašsķša 44
Blašsķša 44