Þjóðólfur - 13.06.1864, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 13.06.1864, Blaðsíða 3
123 — ákær<6u heflr verií) lóglega stefnt, og þau skýrteini, sem á- skilin hafa veri<&, hafa vorií) útveguí)". ★ * * „Sama dag, 17. f. mán. kvaí) yflrdómrinn upp ályktun í þjófnaíiarmáli Ingibjargar Torfadóttnr úr Isaljarbarsýslu, út af pem'ngaþjúfiiaíii, er hún varb nppvís ab árií) 1857; sók þeirri var áfrýaí) fyrir yflrdóm 1859, og héraþsdómrinn dæmdr ómerkr 30. Maí s. á. (sbr. 11. ár J>jóí)ólfs 123. bis ); þá kom siikin aptr fyrir yflrdóin 1861, og var þá enn dæmdr ómerkr heraþsdómr hins satna sýslnmanns. Nú kom siik þossi enn fyrir í þriílj a sinn, í Apríl þ. á., á 7. ári eptir þaí) þjöfnaíirinn var framinn, og ályktaþi nú yflrdómrinn 17. f. mán., at) sýslu- inauriim þyrfti enn aþ lagfæra meþferí) og tilbúníng sakar þessarar, ábr hún næþi fullnabardómi í yflrröttinum. — Hinn virðulegi varaþíngmaðr ísafjarðarsýsln, hefir fundið sig knúðann til, að lýsa því yfir (21. —22. blaði I»jóðólfs þ. á. bls. 8G, að bann álíti það enga sína skuld, að Isafjarðarsýsla befir verið þíng- mannslaus á tveim hinum síðustu Alþíngum. Eg skal fyrstr manna játa, bæði að þetta se ánefasatt, og líka hitt, að skuldin sé mín að vissu leyti; en eg vona samt um leið, að sumir skyn- samir menn luinni að verða mér samdóma um, að stundum geti verið svo ástalt, að fleira verði til greina að taka heldren það, að þíngmaðr mæti hver fyrir sína sýslu. Og þannig er ástalt fyrir mér. Eg hefi ætíð á Alþíngi látið mér annt um, að fylgja fram aðalmálum lands vors, og þareð þeirra er helzt von frá stjórninni, þykist eg geta ráðið, hvort eg geti gjört nokkurt gagn á Alþíngi, helzt af því, hver afgreiðsla verðr af stjórnarinnar hálfu á aðal- inálum vorum til þíngs. þegar ekkert sérlegt al- ment mál kemr fyrir, og eg sé ekki betr en kjós- endum mínum sé borgið með sín mál, þá virðist ínér, að ferð mín til Alþíngis geti ekki sem menn kalla svarað kostnaði. En þetta veit eg ekki í hvert sinn, og get ekki vitað, fyr en seint, því málin eru ekki afgreidd fyr, og þareð eg nú á heima 1 Kaupmannahöfn, þá getr hæglega svo aðborið, að þegar eg fæ að vita livað verðr, þá sé hæpið, *lvort bréf geti komizt til varaþíngmannsins í tíma, °8 þar af kann aptr að leiða, að liann fái bréfið seint og sýslan verði þíngmannslaus á Alþíngi. Set þá einúngis sagt þetta, að eptir minni ætlun hefir hvorki landið né sýslan slökt neinu niðr við Það þíngmannsleysi, sem hér hefir orðið, en livort kjósendum mínum virðist hið sama, verðr á þeirra dómi. Kaupmannahöfn, 24. Maí 1864. Jón Siffurðsson, þíngmaðr Ísfirðínga. — í „auglýsíng" frá herra prófessor Petri Pétnrssyni, seni stendrí 6. og 7. blabi pjóílólfs þ. á. bls. 28, ersagtfrá þeim tálma, sem hafl orbit) á sendíngum hinnar nýu eneku útgáfu Nýatestamentisius meí) Davíbssálmum, og sagt, at> sá „dráttr á sendíngunum" sh „hvorki ab kenna hinu enska nó voru biblíu- filagi". Af því eg hefl tekizt á hendr fyrir hií) enska fislag ab sjá um vibtöku bókanna hér og sendíng héban, þáleyfleg mér aþ bæta því vií>, aí) dráttrinn erekki heldr mérabkenna, sem eg nú mnn sýna, heldr því, aþ þær veru ekki fyrbúnar, og svo kríngumstælium, sem enginn getr aþ gjört. Eg hafíii lofab í Apríl eba Maí í fyrra, aþ taka vií> bókunum hér og sjá um sendíug þeirra, og sagt hvenær skip færi venjulegast. Bréf þaí), sem fylgdi bókunnm frá hinu enska félagi, er ekki dagsett fyr en 0. Agúst, en þegar þab kom, ogsendíngin meb, voru flestöll sumarskip farin, nema eitt til Austrlands, og scndi eg þab, sem þángaþ átti aí> fara, til Örum & Wulfs verzlunar. En laungu síþar fékk eg at) vita, aí> sendíngin hafþi okki komizt meb skipinu. Fyrir þessa skuld heflr orbib ab geyma allar bækrnar hér í vetr, en nú eru þær þó allar sendar af stab eptir þvi'sem hiíi enska félag hafþi fyrir mælt, iiema til Eskifjarbar, því kaupmabr gat ekki tekií) þær í vor, og geta þær því ekki komizt til íslauds fyr en í sumar. Kaupmannahöfn, 24. Maí 1S64. Jón Sigurðsson. — þareb blaþib pjótiólfr í nr. 24 (27. Apríl þ. á.) heflr í grein um skiptapa og manntjón, minst nokkrum orbum á þiljubát minn „Skrauta", sem optir ölluin líkindmn mnn liafa farizt í ofsaveíiriiui laugardaginn fyrir páska; en sumt í grein þessari er ekki á sem beztum rökum bygt, og get egekkr látib hjálíba ab leibrétta þetta. I grein þjóbólfs er sagt, aí> „Skrauti* hafl farib héþan án nokkrar barlestar eba seglfestu, — eins og ferbin hafl veti?) til aí) sækja vörnr til Keykjavíkr, er hefoi átt aþ koma iiieþ dampskipi frá Kaiipniannahnfn‘', en hvorutvoggja þetta er meb öllu tilhæfu og ástæbulaust. Búbaverzlun átti engar vörur ineb póstskipi, og heflr í vetr haft mjög lítib af kornvöru til útsölu; fólk hér í nágrenninu er mjög fátækt, og fæstir geta ab sumrinn innkeypt alla naubsyn sína, en á veturna selst þetta í smákatipum fýrir sjáfarafla og aiinab; þotta matvöru- leysi í vetr, olli því einstökum bjargarskorti. og þegar fram á vorib kom, loit ekki út fyrir aunab, en sumt af fúlki hér í nágrenninu, mundi algjörlega deya útaf í bjargarskorti; réb- ist eg því, í þessuin vandræbum til, aí) loita oinhverra úr- ræba. og seudi í þeim tilgángi „Skrauta" til Reykjavíkr, til ab reyna ab kaupa þar matvæli. Dekkbátrinn var nýlega kouiinn inn úr hákallalegn, (og aflabi þá eins og optar rétt vol 31 tunnu) og jafuvel þó ab út liti fyrir, aþ ferbalag þetta mnndi hamla flskiríi um nokkum tíma, þóttist eg þó af fyrgreindum ástæbum, ekki geta haft á samvizku minni, ab reyna ekki ab bjarga í þessum vand- ræbum, og afrébi altsvo ab fara þessa fer'b. Dekkbátrinn hafbi alla vanalega barlest (sem alténd var höfb mikil eptir skipsins stærb), og var ab ólbrii leyti eptir allra óvilhallra manna áliti, vei útbúinn og gott skip í sjó ab loggja — (einsog líka reynslan hafbi opt sýnt ogsann- ab); getr því engi meb réttu ásakab m i g eí)a a n n a n fyrir neina vangá, met) útreibslu eba á6tand skipsius, og því heim- ildarlausara flnst mér, ef nokkur í tilefni af því ab þjóbólfr hoflr gefib í skyn, ab skipib ekki hafi haft næga seglfestu

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.