Þjóðólfur - 27.02.1867, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 27.02.1867, Blaðsíða 6
»valdar IJöðvarssonar í málskostnaði í héraði. — »iMálskostnað fyrir yfirdórninum borgi allir áfrý- »endrnir in solidum hinum stefnda með 20 rd., og »20 rd. málsfærslumnnni hans málafiutníngsmanni iiPáli Melsteð í málsfærslulaun. Dóminum að full- • nægja innan 8 víkna frá hans lögbirtíngu undir • aðför að lögunm. — FJÁRKLÁÐIISN. Ýngslu skýrslur hrepp- stjóra og annara skoðunarmanna í grunuðu sveit- unum í Árnessýslu, — þær ná sumar framíbyrj- un þ. mán. — staðfesta það, að eigi hafi þá orðið kláðavart nema á 1—2 bæum í öllu Grímsnesi; að kláði haíi fundizt í 1 kind á lílfljótsvatni í Grafn- íngi, auk bæanna að Torfaslöðum og Nesjavöllnm. Á bæunum fyrir utan Almannagjá varð hvergi kláða- vart og var búið að einbaða feð á öllurn þeim bæum en tvíbaða á sumum og undirbúa allt til annars baðs. Eigi gjörfeldi Jón á Fellsenda allt fé silt þar heima fyrir, heldr á hann enn 12 kindr ófargaðar af því fé. þær eru nú tvibaðaðar og fanst eigi neinn kláðavottr í þeim þegar siðast var skoð- að; sama var að segja um þá 3 bæi í Kjós, íra- fell auk IJækíngsdals og Fremra-IIáls, sem nokkur grnnsemd gelr leikið á að fé þaðan liati haft sam- gaungur við Fellsenda féð. Af Úlskálafénu hefir engi opinber skýrsla sézt síðan fyrir árslokin; í kindunum hér hjá þeim Guðjóni póst og H. Kr. l'riðrikssyni, og hjá þeim í Garðahverfi, bar eigi á neinni veiki. Stiptamtmanni hefir til þessa eigi fundizt næg ástæða til að uppáleggja Ilafna- mönnum að baða fé sitt, með því skýrslur hrepp- stjóram þar í hreppnum hafa jafnan talið það heilbrigt eðr alheilt, þótt auka skýrslur utanhrepps skoðunarmanna (Guðmundar í Landakoti fyrst og síðan Jóns Erlendssonar á Auðnum) til yfirvaldanna hafi borið saman um að fé þetta hlyti að álítast grunsamt, að sýkin dyldist í því, og hafa þeir þess vegna lagt til, hver eptirannan að það væri alltfé baðað úr valziskum legi. Yið bálfsmánaðar skoð- anina um 20. f. mán. fanst þar að Galmannstjörn eiu kind með »þvalaútslætti og ullarlosi*, en það hefir optast og víðast reynzt einkenni og fyrir- rennari hins skæða kláða. Yið næstu hálfsmánað- arskoðun, fyrri hluta þessa mán., reyndist, að út- sláttr þessi og ullarlos hafði magnast talsvert á þessari sömu kind, frá því sem var í skoðaninni næst á undan (í f. mán.); og fundust nú og fleiri kindr en sú eina, með áhka þvalaútslætti og ullar- losi, þótt eigi væri eins magnað orðið eins og í þeirri er það kom fyrst út á. Nú í skýrslunni eptir þessa síðustu skoðun, er mælt, að Ilafna- hreppstjórinn sjálfr (þórðr Björnsson á Iíirkjuvogi) og er það hið fyrsta sinn, hafi orðið utanhrepps- skoðnnarmanninum (Jóni Erlendssyni á Auðnum) samdóma og sammála í því, í sjálfri aðal skýrsl- unni : að allt fé Ilafnamanna hlyti að álítast »grun- að fe« og að þess vegna væri nauðsynlegt að leggja það undir lækníngar eða baðanir; en aptr er sagt að þeim hafi borið það í milli hreppstjóra og Jóni Erlendssyni, að liann (J. E.) áliti enn sem fyrri sjálfsagða nauðsyn að baða féð úr valziskum legi en hreppstjóri vill álíta lóbakssósu íburð eða tó- bnkssósubað fnlltrygga lækníngu. — Af því eg rilafi í vetr dálitla grein, um loptsjiin þá, er sást liér í Rejkjavík nóttina milli 13. og 14. Nóvembfr næstiibifi ár (sjá pjófólf 19. ár 5 — 6 blaf), þá vil eg nú leyfa uier af geta Jiess, af mef) skipí því, er híngab kom frá Kng- landi óndverflega í þessnm niánufi, bárust útleud frettabliif) og þar á inef!al „Berlíngatíf indi“, fram tíl 7. Desembernián. t þeim tífindum er þess getif (20. Nóvembr.), af vífa haO menn erlendis séf þessa sóiun loptsjón, er hör sást, og ein- mitt þá hina sömu nótt (niilli 13. og 14. Nóv.). paf er eink- um tekif fram, af í Uppsölum1 í Svíþjóf hafl menii verif undir þaf búnir, af eitthvaf kymii merkilogt fyrir sjónir bera þá nótt, og þess vcgna liafl dr. Rúbenson og nokkrir stúdentar mef honum, tekif sig til, ef loptsjónin sæist, af veita henni eptirtckt. þetta gekk allt af óskum. þá er leif af mifri nóttu birti í lopti og gjörfi heifríkt; sáust þá þegar stjörnuhröp og fjölgufu því meir sem lengra leif fram um uiifuætti; en hæst stóf þetta, efa mef öfrum orfum: ílest sáust flugljós þessi þjóta um loptif á tímabilinu milli kl. 2’/< til kl. 2l/2, og er svo sagt af loptsjón þessi hafl verif fegri og dýrflegri en svo, af orfum verfi af komif. peir félagar skiptu himinhvelfíngnnni í 6 kafla, og afgætti hver sinn kafla og þá Ijúshnetti, er þar áttu leif um loptif; taldist þeini svo til þegar allt var saman lagt, af á einni klnkkustundu og 16 mínútum heffi sest 4162 stjörnuhröp, þar af urfu her um bil 1600 á 15 míuútum, líklega þegar ljúsin voru seni tífust, þaf er því nær tvö á hverri sekúndu. Af öfru leyti má af greininni í Berlíngatífindnm ráfa, af þes6i lopt6jún í Uppsöium haíi verif mjög lík þeirri sem h>r sást. þaf tel eg víst af húu hafl vífar sfst í útlöndum, þú eigi sö enn komnar frcgnir af því híngaf. peir sem lifa af vetri á því tímabili í Núvember mánufi, sem her er um af ræfa, gerfi vel, ef þeir þá heffi hugfast af gæta af, hvort þessi merki- lega loptsjón gjörir þá aptr vart vif sig efr eigi, cn þú gjöra þeir enn betr, sem afgæta himininn þegar hann er heifr og alstirndr á vetrarkvöldum; sú dýrf lega sjón vekr hugann og vermir hjartaf, og á því er öll þörf hir í þessu kalda eg daufa landi. Iig vil um leif benda námfúsuin alþýfumönnum á tvasr bækr, sem tii eru á vora túngn, og talsvert má læra af í'þess- ari grein, þaf er „Stjörnufræfi Úrsíns" íslenzkuf al' Júnasi Hallgrímssyni 1842, og „Leifarvísir til af þekkja stjnrnur<>, eptir Björn Guunlaugssou 1845 og 1846. pá sein döusku skilja, vil eg eggja á af eignast búk sem heitir 1) par er háskúli.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.