Þjóðólfur - 28.03.1871, Blaðsíða 1
23. ár.
Reykjavik, Þriðjudag 28. Marz 1871.
2I.-22.
Pösfgnfuskipi?) D1 ana,skipstj(5ri capitan-lieutenant Ja-
cobsen kom hör 25. þ. mán. kl. 4 — 5 e. m. Meþ því komn
engar farþegar, nema skipstjáraefni á skipiþ Fanny, eign þeirra
Geirs Zöega og fel. Jjaí) færíii nú allskonar vörur til ýmsra
kaupmanna vorra, og á aí> fara höíau a?) morgni 31. þ. mán.
011 embætti hér innanlands stóðu óveitt; en
búið var að samþykkja, að Ilnappadalssýsla skyldi
skilin frá Mýrasýslu og lögð til Snæfellsnessýslu
héðan í frá, og voru svo allar sýslurnar (Barða-
strandar, Mýra, Norðrmúla og Snæfellsnes) aug-
'ístar lausar til veitingar. — Landa vorum Vil-
hjálmi Finsen, veitt assessorsembætlið í Hœsta-
retti, í byrjun þ. mán.
Mannalát Islendinga erlendis fréttist nú þessi: fró
Jorunn Gunnlögsen (Gníimnndsdúttir, bónda á Krúki í
Tlóa) fráskilin hustrú Stefáns kammeráþs Gunnlögsen, er fyr
var hór land- og býfógeti fram til 1849, — á aí> gizka nál.
sextngu. Merkisprestrinn sira porgeir Gubmnndsen1
(Gnþmundsson, profasts Júnssonar á Staþastaþ), og muu hann
hafa verií) kominn vel yftr 70 ár. Hann var jafnan merkr
mabr og oinkar vel metinn jafnt af Dönurn sem af íslending-
um; var hann forseti Hafnardeildarinnar ens íslenzka búk-
mentafelags um nokkur ár, og einn af þeim 4 er gaf út Vída-
lfns-Postillu, Khafnar útgáfuna 1826, eins og formálinn sýnir.
V£r vonum a?) einhver landa vorra sendi f.júíiúlfl glöggari æfl
atriþi þessa merkismanns síþar.
— Stjórnarstöðufrumvarp Iíriegers var sam-
þykt i Ríkisþinginu með lítilvægum orðabreyting-
um í l.tölul. 3. gr., og náði það síðan lagastað-
festingu konungsins, og út gekk sem »Iög'« um
hina stjórnarlegu stöðuíslands í ríkinu
2- dag Janúar 187 1. Svo þar sem eru lög
þessi, þá má um allar ákvarðanir þeirra, greinir
°g uiðrskipan, vísa til stöðufrumvarpsins eins og
það er auglýst í þ. árs þjóðólfi bls. 2, þó að þýð-
‘ugin þar sé hér og hvar með litlum orðamunfrá
því sem er i íslenzka textanum lagaboðsins. Eigi
rtttist með vissu, hvort ráðherrann ætli sér að
leggja stjórnarskráarfrumvarp fyrir næsta Alþingi
eðr ekki, og er þess getið u, af gumum þar .
Ilöfn, hvort konungsfulltrúa hér muni eigi ætlað
að gjöra hið fyrsta nppkast til þess frumvarps.
1) Hann vígþist fyrst til Glúlu„dar og Grashaga presta_
kalls á dönskn eynni I.angalandi 1833 —34; 0g var þaí) í
skilnaþarsam8æti íslendinga viþ hann þaþ hií) sama vor, er
skáldit) Júnas Hallgrímssou kvaþ til haUB hiþ alkunua og fagra
kvæþi: -Nú orvetr úr bæ".
Önnur ný lagaboð tilíslandskomu nú þessi:
öll dags. 4. Marz 1871.
1. Tilsltipun er hefir inni að halda viðauka
við tilskipun 5. Janúarmán. 1866 um fjárkláða og
önnur næm fjárveikindi á íslandi.
2. Tilskipun um byggingu hegningarhúss og
fangeisa á íslandi m. fl.
3. Auglýsing lögstjórnar-ráðherrans Iíriegers,
bygð á konungsúrskurði s. dag (þ. e. 4. þ. mán.),
»sem hefir inni að halda áætlun um tekjur
og útgjöld íslands á reikningsárinu frá 1.
Aprílmánaðar 1871 til 31. Marzmán. 1872.
þessi hin fyrsta sérstaka áætlun yör tekjur og
útgjöld íslands, er í 11. greinum, og er aðalupp-
hæð hennar 92,832 rd. 21 sfc.; er í 4fyrstu grein-
unum ákveðnar tekjurnar, þar með talið tillagið úr
ríkissjóði: (30,000 rd. + 20,000 rd. að frádregn-
um 994 rd. skipagjald, samkv. stöðulaganna 6. gr.,
eptir póstgufuskipið Díana ==) 49,006 rd.; eptir
því eru sjálfar landstekjurnar ráðgjörðar í þetta
sinn einungis 43,826 rd. 21 sk. að meðtöldum
7,472 sk. 15 sk. gjöldum upp í skyndilán og und-
angengnar fyrirfram greiðslur. Útgjöldin vega sig
upp við tekjurnar eins og sjálfsagt er: en þar með-
al útgjaldanna eru þessinýmæli: Eptirlaun 11,000
rd. (8. gr.); til þess að stofna «hjálparsjóð« (»et
Reservefond«) 5,000 rd. (10. gr.); til ..ýmislegra ó-
vissra útgjalda«, sem upp á kunna að koma, 4,374
rd. 45 sk. (11. gr.), en til slikra útgjalda hafa áðr
verið ætlaðir 4000 rd. árlega, eins og kunnugt er,
en þessir 374 rd. 45 sk. hafa svona sjálfsagt orð-
ið afgangs tekjuáætluninni í þetta sinn. Iveir eru
enn útgjaldaaukar, aðrir en nú voru taldir, og er
viðauki við borðfé stiptamtmanns 400 rd. (svo að
nú hefir hann 800 rd. borðfé upp frá þessu, —
og launin eðr þóknunin til málaflutningsmannanna
við yfirréttinn 500 rd. til beggja, eru nú lögð á
landsjóðinn, en hafa verið greidd úr Jústizkassa
vorum allt til þessa.
___ Nú með póstunum verðr sent héðan víðs-
vegar út um land eptirfylgjandi:
ÁVARP til íslendinga.
..það er orðið kunnugt, að foreldrar út um
81 —