Þjóðólfur - 21.01.1873, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 21.01.1873, Blaðsíða 2
Reykjavík (Grjótaþorpinu) bar eldinn norðanhalt við bæinn að Lágafelli. f>að var að sjá með fyrsta, einn hinn mesti eldr ummáls, er menn hafa séð, enda héðan' aukheldr austanfjalls. Á Eyrar- bakka og víðar þar sunnan og utantil í Ár- nessýslu hugðu menn í fyrstu, er eldrinn sást, að hann hlyti að vera í Heklu, svo mikilfengr og sam- feldr var hann til að sjá, og ummálsmikill í fyrsta bili, og gat því engi gjört sér í lund að hann væri í slíkum fjarska sem þó varð raunin á. En er betr birti og reykjarmökkinn lægði og til fjalla sást, kom brátt í ljós, að eldrinn var í miklnm fjarska. Hér og hið efra um Árnessýslu héldu og allir að slíkr eldr gæti eigi í miklum fjarka verið, og af og frá lengra undau en í Rauðukömbum eðr um þær fjallastöðvar. Aftraustrum Holtasveit og Land- eyar, sáu menn brátt af stefnunni þaðan, að eldr- inn væri austar miklu, þótt hann væri öllu mikil- fengari þaðan að sjá, heldren úr ytri sveitunum. |>egar morgna tók, lægði eldbálið eðr eldstrókinn sjálfan nokkuð svo, að minsta kosti héðan að sjá, og doðnaði niðr, en smærri eldfleigum fór aftr að skjóta upp úr mekkinum og víðsvegar utau í hon- um að vestan og norðan, en þess á milli sló eld- leiftri um mökkinn allan ofanverðan. J>essu gekk áfram um kvöldið og fram á næsta morgun fram ýflr birtingu eðr svo lengi sem dagsbirtan byrgði eigi fyrir auganu; en strjálli miklu urðu eldflugin, hér að sjá, þegar fram á vökuna kom, víst með köflum, og eins hina næstu nótt og morgun; aftr urðu þau mjög tíð um eitt skeið kvöldið eftir (10.) milli kl. 7—9. Svona gjörði eldrinn vart við sig við og við hina næstu 2 dagana 11. og 12., og sá þá jafnan meiri og minnl mökk, einnig virt- ust nokkrar menjar sjást 13. þ. mán. (mánudag) en síðan eigi neinstaðar að, það spurzt hefir. Hvorki á undan gosinu né síðar urðu neinir jarðskjálftar, eigi heldr heyrðust neinar dunur eða dynkir í jörðu fjær né nær, allt austr að Markar- fljóti, en lengra að austan hafa eigi fregnir borizt. Öskufalls hefir og hvergi vart orðið, nö annarskonar eld-dufts eðr móðu. En jökulfýla var mjög megn yfir allt einnig hér í Reykjavík, fram eftir deginum 10. Landeyingar sögðu að svo hefði einnig verið þar eystra fyrsta daginn gossins, en hér urðu menn þessari stefmi, gengr hón yflr Sandey? í {jingvallavatni, þá ná). mitijavega milli bæanna Vatnsleysn og Bræbratnngu f Bisknp6tungum, — nm nortrenda eldfjallsins Rantnkamba, um sutrenda fjallsins Bútarháls, þá ytir Fiskivötn og nálega mitjan Störasjii til Skaftárjókuls, og þauuig nál. 2 2’/i mil- um uorbar heldren áætlab var nm eldgosib 1867. þess eigi varir þann dag, en þar á móti fanst sumum hérað loftið væri mjög þungt og strembið fyrri daginn, einkum frá kl. 3-5 e. m., með all- miklum brennisteins- og púðr-eim, líkast og úr byssu sem nýbúið er að hleypa skoti úr. Aldrei brá sólin lit né tunglið, og eigi dapraðist sólar- birtan; heiðríkjan var og hrein og tær yfir allt loft alla þessa daga, nema yfir mekkinum og í kringum hann. Hér var og vindstaðan mest utan- átt alla þá dagana, frá útnorðri og til vestr út- suðrs, og fremr hægt og spakt veðr. 10. þ. m. eðr annan dag gossins hafði hann verið á austan land- norðan með stinnings kalda þar austr um Landeyar, hafði þá mekkinum slegið hátt á loft upp og eldmistrið byrgt allt austr-loftið, en eigi vart neins öskufalls þá að heldr. Til þess að geta ætlað nokkuð á um það, um hvaða bil að eldstöðvar þessar eðr eldgjá muni vera, höfum vér leitazt við að fá sem nákvæmasta skýringu ýmsra manna og úr ýmsum plázum um það, í hvaða stefnu að eldrinn hafi sýnt sig frá þeirra bæum hvers fyrir sig. J>annig var eldinn að sjá frá Sumarliðabæ í Holtum í há-landnorðr («hálf- genginni sól til miðsmorguus») mitt á milli Búrfells (á Hreppamanna-afrétti) og Heklu. — Partabæum (sem kallaðir eru) í Flóa fast austr við útfall J>jórsár, — laust fyrir norðan Heklu (en þó eigi norðan í fjallinu). — Miðey í Landeyum eystri — (litlu austar en Kross) — yfir Tindfjallajökul miðjan. J>egar sín bein línan eftir hverri þessari stefnu, er tekin á íslands-kortinu og lengd siðan austr- norðr eftir þartil þær, hver fyrir sig snerta eðr skera stefnulínuna héðan úr Reykjavík. þá er segir hér að framan, (þvi Reykjavík er norðust, að hnatt- ar-afstöðu, allra þessara staða er nefndir voru), þá lendir skurðarpunktr sá í Shaftárjökli (vestr til suðvestr hallanda Vatnajökuls) rétt austr af Stórasjó; skerst Reykjavíkrlinan í vestar af Parta- bæa-línunni, — en hún er og fastast og glöggast ákveðin, — heldren af hinum 2 er ganga báðar lítið eitt (nál. Va—% mílu?) austar og ofar á jök- ulinn áðr þær snerti Rvíkr-línuna. Yrði eftir því Eldsupptök þessi að vera milli 64° l'—64° 10’ N. Br. og 30° 45' — 30° 55' Vestr-lengdar frá hádegisbaugi Khafnar. (Meðdeilt). Greinir um ísland í ensltum blöðum. (Nibilag frá 87.-38. bls.) Gegn hinu fyrra bréfinu ritaði hr. Eiríkr

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.