Þjóðólfur - 23.04.1877, Blaðsíða 1

Þjóðólfur - 23.04.1877, Blaðsíða 1
Reykjavik 23. april 1877. 14. blað. 2'9. ár. imnarmál. I Eptir einhvern hinn harða.sta vetur síðan árið hófst, virð- , Qú veðráttufari fyrst hafa brugðið nú undir sumarmálin, a viku fyrir sumar. Mun nú í dag — sumardaginn fyrsta — ðast hvar vera komnir upp hagar fyrir bross og geldfé, enda at|* menn og viða verið komnir að þrotum með heyföng, og r. slíkt og nokkur vorkunn þar, sem nálega aldrei í manna '“Oi koma hálfsvetrar innistöður. Að menn haíi feilt eða K°'-ið, höfum vér ekki enn frétt með sannindum. Af fiskiafla er það að segja, að hér á Innnesjum er enn , Vef? fiskilanst; en i Garðsjó og jafnvel inn fyrir Stapa er Ornin allgóð liskiviðkorna, þólt aflaupphæðir séu hvergi háar, i'já almenningi varla teljandi; en útlit er gott eins og ,eridur. í storminutn eptir páskana misstí fjöldi manna net 'ni og tefur það injög svo og truflar veiðiskap manna. Svo “e.vsar og hettusóttin, og týnir nál. upp hvern mann, en tek- r fenn mjög misjafnt, sumir verða allþungt haldnir, jafnvel .v° vikum skiptir, en aðrir fá að eins þrota í kinnar, er batn- ^ eptir nokkra daga, ef varlega er farið. í lærða skólanum e**r hún verið einna skæðust, og liggja í dag utn 40 sveinar, v° skólanum má heita vera lokað. Af fiskiafla austanfjalls er allgott að frétta, einkum af Eyr- lnakka og Þorlákshöfn (5 til 6 hundruð til hlutar), og hver- ei"a hefir fiskur gengið ört að sunnanverðu landinu, að und- nteknum Faxaflóa, Uöfnum og Suðurnesjum. . Af harðærinu er sama að segja; hér í bænum er orðið ar- hart um matkaup: ferskt nautakjöt selzt á 45 a. pd., og at*klingar vilja fá krónu fyrir smáþorsk eða stútung. þó er , enn þess getið, að farið sé að sjá á fólki, enda eru hrogn- e>si farin að veiðast til góðra muna, svo og líkna kaupmenn Dn framar vonum, svo tæpt sem þeir án efa standa ekki síð- ,r en bændur á sinn hátt. Bágast mun þó ástandið vera á kl'anesi og í Borgarfjarðarsýslu allri. 13. þ. m. skrifar oss ^n helzti bóndinn þar I sýstunni: »Hér er víða ómunalegt Jargarvandræði; eru sveitarstjórnarmenn búnir að ganga svo að þeim, sem björg hafa haft hingað til, að allir mega l^e'ta jafnir; þó hafa Akraneskaupmenn (einkum Þorsteinn), ^tjað fölki vonum framar. Ekki bætir um, að heyskortur er ta sumum, en orsök þess er, að inenn gátu ekki tekið kaupa- fölk »tti • árið sem leið, og sumir standa í óborguðum jarðarskuid- , , sjör hefir brugðist gjörsamlega, en fjöldi úr neðri hrepp- ^111" lifir mikið á lionum. Þó virðtst enn harðara vera fyrir nútim, því vörur Borgfirðinga muna smáar á næstkomanda Untri», j ,. Hér á höfninni hefir daglega legið íloti mikill af frönskum s, K'skútum, sem leitað hafa hafnar eptir hina miklu páska- tf)°rtna; hafa flestar þeirra verið brotnar og bilaðar meira og sJ.nr>á; þykjast þeir aldrei hafa mætt hér meiri ofviðrum. Eitt dp'lj'ð kom með 16 skipbrotsmenn, er það hafði tekið af tveim- n l'ökum úti á hafi. í fyrra mánuði strandaði frönsk dugga us,u>' við Meðalland; bar sjórinn skipið upp á þurt, og kom- (jutlaHir menn af; skipið með farmi var selt, en mennirnir 21 Usr hingað suðnr. 15. þ. m. strandaði franskt skip hér «y fávert við nesið á flúð, en menn komust af allir. Með „ nimar», skipi Fischers, 6. þ. m. sigldu rúmir 20 Frakkar, aor' - en era Klr akipbrotsmenn bíða hér í húsum þeim, sern byggð ^Þe'un til viðtöku. k|au t/m innlendu þilship, er úti voru í storminum, komust i |laUtlst og óskemmd til hafnar, höfðu þau hleypt eða rekið ííiQr, "úJ—70 mílur. Má af slíku sjá, hve nauðsynlegt for- hvarnutn slikra skipa er að kunna að taka «hæð», eða vita hiftlljSttip þeirra fer um hafið. Ekki skortir oss mannval, ef k. t'aaðUn*u kynslóð væri sóini sýndur með uppeldi og að- ^gaiignr frangkra ligkimanna. hesSa Ptir því sem oss er bæði skrifað og munnlega frá skýrt epl iejí8a> hefir ágangur franskra fiskimanna hér í Faxafióa i.áti slæmur, en aldrei eins óþolandi eins og nú í hallær- a gruft Pes,s' sumarmál. Óðara en flskur leitar úr djúpi upp • r serftITIiðin safnast Þe'r' með tugum skipa á sjálfa þá bletti, 'n> skemvor 'iSPjá) draga netin > hnúta, hindra allabrögð- ’t'etin ,-j110 netin eða glata þeim með öllu. Þetta bjóðnst ^l'nu i ■ að Sanna hve nær sem heimtuð væru þingsvitni og a slíRt ig6'01 til landslaga. Hvað á nú hér um að segja? llvað n8i að þolast — slíkur ójöfnuður, skaði og skömm? Vissulega er land vort vesælt land, og vfst eru íslendingar orðnir fullkomnir ættlerar feðra sinna, ef þetta er enn látið líðast af þjóð og þingi án frekari aðgjörða en hingað til hefir átt sér stað. Dáðlaust mas og murr dugar ekki í þessu máli, hvorki manna á milli né á alþingi. tlvað á þá hér við að gjöra? Eiga menn að sleppa lífsbjörg sinni ( hendur ofríkis- manna, og leggjast út af til að deyja? eða eiga menn að taka sjálfir rétt sinn, og læra aptur fornan herskap og harðfengi, og heyja nýjan «flóabardaga» við «duggarana»? Nei, fyrst skulu menn þö þýðast þriðja ráðið, og það er það, að senda almenna áshorun (ekki bænarskrá) til alþingis, að það f sumar sendi konungi vorum hið alvarlegasta ávarp, a ð hann verndi lög vor og landsrétt, lif og björg fyrir veiðiríl þessum; að hann í þvi skyni sjái um, að hership pau, sem hingað eru send bœöi af Fröhhum og hinni dönshu stjórn, homi fram- vegis i tíma, en ehhi, eins og gengið hefir, i ótima. þe8ar vertíð er á enda í þessum flóa, varðar meiri hluta íslands litið um verndan fyrir yfirgangi útlendra á grunnmiðum; það er á vetrarvertlðinni, sem vér þurfum svo mjög slikrar verndar við, að ef vér ekki þegar næsta ár fáum þessa vernd, hljóta fiski- menn vorir að álíta sig bæði lögum og lífsbjörg svipta, og yrðu þá að eins tveir kostir fyrir hendi: hungursdauði eða hnefaréttur. — Úr bréfi frá merhismanni í Garði: Hvað á það lengi að ganga ár eptir ár, að fishishútur Frahha skuli vera að gjöra oss óskunda á fiskimiðum vorum (grunnmiðum) með því að spilla aflabrögðum almennings, þar sem þeir draga netalross- urnar saman í hnúta og slíta þau, svo ekki finnast aptur; að þeir gjöri þetta, sýna hneifarnar þeirra f þeim netahnútum, sem finnast. Banna ekki lög vor þennan yfirgang, eða ættu ekki yfirvöld vor að gjöra umkvörtun um slfkt optar en einu sinui? — Breyting á gufuskipsferðum: Hér eptir er talið vist, að f stað Arctúruss komi stærra gufuskip, er heitir Yaldimar, eign hins sama gufuskipafélags. Héðan af er fast- sett að póstskip þetta leggi héðan ehhi seinna á degi en kl. 3 e. m.; júlíferðina á það að fara héðan frá Rvík 30. júli, (en ekki 27.), verður þá Díana að líkindum komin hingað. — Fæðingardagur konungs vors var haldinn og heiðraður á venjulegan hátt; nálægt 30manna (embættismenn og borgarar) héldu samdrykkju í þinghúsi bæjarins. B. Thor- berg amtmaður1 mælti fyrir konungsminninu, og var það eins og vant er drukkið af heilum huga. Gat amtmaður þess, (sem allir vita), að þessi konungur liefir sýnt og sannað, að liann elskar sérstaklega þetta land, eins fjarlægt og fáskrúðugt sem það er; sé það og hins vegar hvorttveggja, að ekki sé þakka- vert þótt íslendingar unni slíkum konungi sérstaklega, enda sé svo í raun og veru, og muni sú ástsæld haldast langt fram á ókomna tíma. — Síðan mælti hver fyrir því minni er sjálf- ur vildi: Sveinn prófastur Níelsson fyrir íslands, sira H. Sveins- son fyrir landshöfðingja, H. Kr. Friðriksson fyrir Beykjavíkur (einkum kaupmanna), Dr. J. Hjaltalín fyrir minni Danmerkur, og ritstjóri Þjóðólfs fyrir minni kvenna, o. s. frv. Við þessa samkomu var í fyrsta sinn opinberlega skemt með lúðrum (blásin kvæðalög fjórrödduð) fyrir og eptir að hvort minni var drukkið. Ef vel er spilað, og sé gott hús- rúm — eins og hvorttveggja átti sér hér stað, — eru þess kon- ar hljóðfæri cinhver hin indælustu. — Eins og kunnugt er sigldu þeir bræður Jónas og Helgi Helgasynir til Khafnar í fyrra til þess að ná sér meiri fram- förum í sönglist. Áður en þeir fóru, var hér skotið saman nokkrum hundruð krónum til þess Helgi keypti lúðra fyrir og kæmi með þá. Um veturinn lærði hann þessa list hjá hinum ágæta meistara Dahl (við Casino), og hefir síðan kennt þrem öðrum ungum mönnum að spila með sér. J>eir sem því þeyttu 1) Oss finnst að bæjarfógetanum til komi helzt sá starfi, því lands- höfðingja, eba amtmann í hans stað, er að álíta, sem fulltrúa konungs við pað tækifæri. 53

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.