Þjóðólfur - 29.09.1883, Blaðsíða 3
113
I því skyni aö gjöra mitt til pess,
aö eíla íslenzkar hannyröir einkan-
lega, og ef til vill fleiri iönir, og
sjer lagi aö gjöra íslenzkan verknaö
^utgengilegan á Englandi, svo aö vinn-
endum yröi sem mestur hagur aö, pá
hefi jeg áformaö og gjört talsveröan
undirhúning til þess, aö sýning geti
oröiö haldin á slíkum munum í Lund-
fmahorg aö ári komanda, mánuöina
maí, júní og júlí. Jeg hefl þegar fengiö
nokkrar enskar heldri konui', par á
meðal Mrs. Morris, til að ganga i
nefnd meö mjer til pess, aö koma upp
sjóði, svo fyrirtækinu megi par með
framgengt veröa og munirnir fluttir
til Englands, sýnendunum aö kostiiaö-
arlausu. Jeg tek áhyrgö á munum
peim, er sendir veröa til hinnar fyrir-
huguöu sýningar, úr pví peip eru
komnir til Reykjavkur til herra kaup-
manns G. Zoega, sem hefur lofað að
veita peim viötöku, og annast útsend-
ingu peirra.
Stödd í Reykjavík 28. ágúst 1883.
' Sícjæ-ídwi & Inazodótt iz
frá Cambridge.
* * *
Eptirfylgjandi muni vil jeg einkum
biðja menn að senda, og til greina verð á
hverjum hlut:
Vaðmál (ekki tvist).
Vetlinga, bæði belg- og fingravetlinga.
Húfur.
Sokka.
Abreiður með ýmsum vefnaði.
Skó, bæði barna og fullorðinna, þvengjaða
og brydda.
Útsaum, einkum blómstursaum og bald-
ýringu, t. d. baldýruð nálhús, tóbaks-
poka og buddur, smábakkar; — allt á
petta, eins og annað, sem sent er á þessa
sýningu, að vera með íslenzku lagi og
uppdrætti.
Útskorin horn, af ýmsri stærð, og spæni.
Knipplinga.
Flos.
Smíðisgripi itr silfri, t. d. hálsfestar, pör
af ýmsri stærð, hálsmen og krossa.
Smíðisgripi úr trje, t. d. aska, kistla,
smástokka, öskjur, prjónastokka, lára,
knippliskrín o. fl. Allt þetta ætti
að vera út skorið og með gömlu lagi.
Enn fremur rokka, bæði barnarokka og
fullorðins; snældustóla.
Þjóðvinafjelagið.
Sem fjehiröir og bókavöröur Pjðvina-
fjelagsins leyíi jeg rnjer að niælast til,
aö umboðsmenn fjelagsins eða útsölu-
menn, er bækur pess kynnu aö vera
vansendar, gefi mjer vísbendingu um
paö sem allrafyrst, til pess aö úr pví
megi bæta meö haustferðum. Einkum
vil jeg biðja kaupmenn, bóksala og
aðra útsölumenn f’jóðvinafjelags-almanaks-
ins að panta sem fyrst hjá rnjer paö
sem peir kynnu að vilja fá i viðbót
af almanakinu, sem út kom í ár, um
áriö 1884, til pess aö vera vel byrgir
af pvi undir áramótin, þegar pað geng-
ur mest út.
Tillög fjelagsmanna og andvirði
seldra böka greiðist til min, frá fyrri
árum sem allra fyrst, og fyrir petta
ár i siöasta lagi meö fyrstu pöstferö
1884 — nema úr Eyjafjarðarsýslu,
Þingeyarsýslu og Múlasýslum til for-
seta fjelagsins, herra Tryggva Gunn-
arssonar, eins og aö undanförnu.
Sömuleiöis er áríðandi, að jeg fái
sem fyrst eptir áramótin frá öllum um-
boðsmönnum og útsölumönnum full-
komna skilagrein um afhentar eða seld-
ar og óseldar fjelagsbækur, og par með
vísbendingu um, hvað mörg exemplör
af næsta árs bókum þeir vilja fá og á
hvaða höfn þeim er hentugast aö pær
sjeu sendar, hverjum fyrir sig; munu
bækurnar veröa afgreiddar hjeöan frá
Reykjavik snemma sumars.
Reykjavík (ísafoldarprentsmiðju) 29. ágúst 1883.
Bjðrn Jónsson.
p a k k a r á v’.ö r p .
par ég varð fyrir miklum skaða á sjó-
fari mínu næst liðið vor, gáfu heiðurs hjón-
iu séra Jón Bjarnarson og kona hans á
Asgautsstöðum mér 10 kr. Fyrir þessa
höfðings gjöf votta ég hér með mitt alúð-
arfyllsta þakklæti og bið guð að launa þeim
og þeirra þegar þeim mest á liggr.
Hellum, dag 6. septenber 1883.
Markus Bjarnarson.
pegar hið hryggilega sorgartilfelli skeði
23. ágúst í sumar, að okkar ástkæri sonr
og eiginmaðr konu sinnar Hjörtr Jónsson
Austmann bóndi frá pórlaugargerði hér á
eyju, hrapaði til dauðs úr svonemdri Hellis-
ey, er hann ásamt öðrum var að fílsunga-
veiðum, vorum við ellihrumir foreldrar
hans og einstæðings ekkja með ungu barni
svift okkar aðalstoð af mönnunum til, urðu
þá velflestir eyjabúar skildir og vandalaus-
ir æðri sem lægri til þess að rétta okkr
hjálparhönd, takaþátt í okkar sára harmi,
styrkja okkr með fégjöfum o. fl. og viljum
við fyrstann nefna þar til Sigurð trésmið
Sveinsson sem gaf okkr yfir 30 krónur.
Allar þær gjafir og alla þá umönnun og
hluttöku sem við höfum orðið aðnjótandi
í raunum okkar, biðjum við inn alvalda guð
að launa þegar mest á liggr.
Yestmannaeyjum, 16. sept. 1883.
Jón Jónsson Austmann. Rósa Hjartardóttir.
Guðríðr Helgadóttir.
+
Hér hefir liinstu hvíld hlotiö
HJÖRTR JÓNSSON AUSTMANN,
bóndi frá jþórlaugargerði, fœddr 26. júlí 1851 ; kvœntist 14. október
1880 sinni nú eftirlifandi ekkju, Guðríði Helgadóttur; varð þeim i
tæpu 3 ára hjónabandi 3 afkvæma auðið ; samfagna 2 in fyrstu
þeirra föður sínum í sælunnar heimkynni. Hans lífs skeið út rann
23. ágúst 1883.
Hans sakna sáran aldrhnignir foreldrar, því hann var frá fyrsta til
síðasta þeirra eftirlæti og aðal-von að mönnunum til.
Hann grætr ekkja, því hann var henni inn ástríkasti og tryggasti
eiginmaðr, og þann kostinn kaus hún sér beztan.
Hætt er heims ávegi,
Hulinn dauðinn fer;
Á nótt og nýtum degi
Náhljóð að oss ber;
Sœkir dauði suma
Sízt er varir mann ;
Grætir rnissir guma,
Gleði firrist rann.
tt
t
t
tt
Ei þó dauðinn deyðir
þá, drottni’ er íifa hér;
Að eins eymdum eyðir,
Inn til sælu ber.
Grafar gegnum skugga
Ganga verðr sá,
Er guð til fulls mun hugga
— Hel er sigrað þá.
tt
t
Grá í gleði snúið,
Grætt sem hefir Hel.
Eflaust ávalt trúið,
Að ástvin líðr vel;
Hafinn heims úr ranni
Höndla hnossið réð,
Segja má með sanni
Sælan guði með.