Þjóðólfur - 07.12.1888, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 07.12.1888, Blaðsíða 4
228 TIL JÓLA ]VTKTA. Ýmsar nýjungar, hentugar til jólagjafa, komu með síðasta pðstskipi, svo sem Album fyrir ljðs- myndir, ýmsar tegundir og stærðir, Album fyrir glanzmyndir (50 au.), Farvelader (12 litir) 35 au., I)o., fínir litir 12, 1 kr., hnífar (afbragðsfallegir) 45, 50, 55, 60, 100, 125 og 150 au.; vasablýant- ar 5 au., Do. (þrenns konar) 50 au.; „Scrap Al- bums“ frá 50 au. til 3 kr.; teikni-„bestik“ (3 tegundir) 1,20, 2,25, 5,50; bréfmöppur, veski, þerripappírs-skriffletir, Do. með enskri orðbók í (á 1 kr.); náðhúsapappír (rullur); fínir vatns- litir fyrir málara; teiknipenslar; gummí á glös- um (með pensli) 50 au., Do. á flöskum; gdans- myndir; jólakort og heillaóska-spjöld 5 au. til 50 au.) „valentines1* 10—45 au., steintöflur (st.ðr- ar, ágæt tegund); grifflar; pennahöld 2, 3, 10 og 15 au.; glans-pappír, gull-pappír; bókatösk- ur fyrir skólabörn úr nautsskinni, 2 kr. 10 au. Alls konar póstpappír (fleiri tegundir en nokkru sinni áðr) og uinslög af öllum stærðum; nótna- pappír og -bækr; teiknipappír, teiknibækr, teiknistifti (til að festa pappírinn); lakk (hart, gott); pennar, afbragðsgððir; vasabækr, ýmisleg- ar; „fregnrita“-bækr (fyrir blaðamenn og aðra); kopíu-bækr ; samritar („manifold writers11); koutrabækr (með þerripapp. milli blaða) 10 au.; smáreikningsbækr í 8to. og 4to. Höfuóbækr 572 bls. í stærsta folio, extra- fínn pappír, afbragðsband (kosta í Kmh. 12,50 til 16 kr.) fyrir í) kr. Skrifbækr alls konar, 5 au. ogyfir; forskrifta- bækr (6 teg.) 12 au.; skrifpappír, (hvítr, góðr) 20 au. bókin og yfir. 10 arkir stryk. pðstp. og 10 umslög ásamt þerripappír fyrir 10 au. — Skrautbréfa-efni 3 til 20 au. örkin. Skrautútgáfur af enskum og þýskum skáld-verk- um, mjög ódýrar. Skrautbundin expl. af ýmsum ritum Ibsens og líjörnsons o. fl. Myndir af Björnsonog Ibsen, steinprentaðar (Gyldend. forl.) á 40 au. Mynd af Jóni Sigurössyni, in besta, sem til er, litbogr. af J. W. Tegner & Kittendorff, ineð eiginhandar-nafnlíki hans, 11X15 þuml., ný-endr- prent. á kostn. undirskr., 1 kr. (alls ðlík þeirri mynd, sem verið heflr á boðstðlum siðustu ár). Sigf. Eymundssonar Bókverzl. 567 JEG UNDIRSKRIFAÐUR hefi misst úr heima- höguin, brúnskjóttan fola tvævetran með mark: sýlt hægra. Hver sem hitta kynni fola þennan, er vinsam- lega beðinn, að taka hann til hirðingar mót sann- gjarnri borgun. Svalbarða á Álptanesi, 30. nóv. 1888. ______ Þórður Ólafsson. 566 Ekta anilínlitir ö HH rf 5 lást hvergi eins góðir og ódýrir eins og 'ss vpH í verslun as s STURLU JÓNSSONAR íS Aðalstræti Nr. 14. & 3 •JHnHJÍIHB FJIIH 565 Hentugar jólagjaflr handa börnum og fullorðn- I nm fást í verslun Sturlu Jónssonar. 564 ------- —• Rauðhetta, og fleiri myndabækur mjög hent- ugar jólagjafir handa börnum, fást í verslun Sturlu Jónssonar. 563 Innkomiii samskot til Fræðslusjóðs fátækra ung- linga í Reykjavik frá 16. nóv. 1888: Þorsteinn Vigfússon kr. 1,00 Guðlaugnr Torfason snikkari.... — 5,00 Dórður Narfason snikkari — 1,00 Einar Finnsson járnsmiður .... — 1,00 Magnús Magnússon Þingholtsstræti 22 — 0,50 Símon Bjarnason — 1.00 Eyvindur Jónsson — 1,00 Eirikur Briem — 10,00 Sigfús Eymundsson — 10,00 Árni Eyþórsson —■ 10,00 Sehau steinhöggvari — 1,00 Gunnlaugur Pjetursson — 1,00 Þórður Pjetnrsson , . — 1,00 Sveinn Guðmundsson — 1,00 Ólavia Jóhannsdóttir — 2,00 Stefán Stefánsson, Miðb — 1,00 ■Tón Oddsson Vesturg. 42 — 1,00 Jón Guðmundsson Bakkabæ, .... 2,00 Ólafur Pjetursson — 1,00 Ásgeir Eyþórsson — 5,00 Arngrímur .Tónsson — 2,00 Ólafur Eiríksson söðlasmiður .... — 1,00 Jón Torfason Hákonarbæ — 5,00 Magnús Árnason snikkari — 3,00 Sigurður Oddgeirsson — 2,00 Þorlákur Runólfsson — 1,00 Björn Kristjánsson — 10,00 Jón Eyjólfsson Seli — 2,50 Kristín Ó. Johnsen — 1,00 Frá ónefndum — 0,10 Þorsteinn Pjetursson — 1,00 Lárus Lúðvígsson — 2,00 Bergnr Þorleifsson — 2,00 Þórarinn Guðnason, Seli . . . . , — 0,25 Einar Benediktsson kand — 2.00 Gunnar Gnnnarsson snikkari .... — 2,00 Samúel Ólafsson söðlasmiður .... — 1,00 Jóhannes Teitsson — 1,00 Erá ónefndnm — 5,00 Signrðnr Bjarnason — 3,00 Gnðm. Kristinn (ílafsson — 2,00 Eggert Briem — 5,00 Daníel Símonarson — 2,00 Þorsteinn Jónsson, Miðseli — 2.00 Gísli Kaprasíusson — 2,00 Páll Ólafsson Grund — 1,00 Gunnar Björnsson, Vesturg. 45 . . . — 1,00 Friðsteinn Jónsson — 1,00 Frá ónefndum kvennmanni .... — 4,00 Áheit frá Herði á Harðangursbala . . — 1,00 Magnús Benjamínsson — 10,00 Davíð .Tóhannesson — 1,00 Halldór Þórðarson — 5,00 Páll Briem — 10,00 Þorlákur Ó. .Tohnson — 20,00 Jón Ólafsson alþm. mánaðartillög fyrir nðv. og des _ 4,00 Dorleifur Jónsson — 10,00 kr. 184,35 Þorleifur Jónsson. 562 Óvanalega góö kaup. í verslan Eyþórs Felíxsonar fást nú TÍU HÁLFFLÖSKUR af góöu „TUBORG-ÖLI“ fyrir að eins eina krónu! — Vonandi er, að menn noti tækifærið. — í sömu verslan fæst einnig bindindismanna-öl (óáfengt) með mjög vægu verði. 561 „Þjóöviljinn“, sem heíur tekið sjer einkunnarorðin: „Burt með hina ókunnugu og ónýtu dönsku stjórn", flyt- ur greinar um stjórnmál og atvinnumál, einkum um verslun, samgöngur og sjómennsku. „ÞjÓðyil,Jinn“ er hið eina íslenska blað, sem hefur sett jafnrjetti kvenna og karla á merki sitt, og flytur jafnaðarlega greinar um það efni. „Þjóðviljinn11 býður ekkert í kaupbæti, enda telja lesendurnir hann álagsfrían. „Þj0ðviljinn“ óskar að fá nokkra nýja út- sölumenn, einkum í kjördæmum minnihlutamanna, þar sem hann ekki kynni að vera nógu útbreidd- ur áður. „Þjóðviljinn" þarf að vera í hvers manns hendi. Gerið svo vel, að snúa yður til Jóhannesar prentara Vigfússonar á ísafirði. 560 Hið konunglega oktrojeraðii ábyrgðarfjelag tekur i ábyrgð hús alls konar vörur og innanhúss muni fyrir lægsta endurgjakl. Afgreiðsla í J. P. T. Brydes verslun í Beykjavík. 559 er ekki OlitíV nema á hverjuin pakka standi eptirfylgjandi ein- kenni: MANUPACTURED EXPRESSLY by J. LICHTIMCER ___Copenhagen. jSj 558 Briefmarken kauft u. wiinsclit Tausch mit Sammlern. M. Prcngel. Berlin S. W., Feltowerstr. 8. 557 Eigandi og ábyrgðarmaður: Þorleifur Jónsson, cand. phil. Skrifstofa: í Bankastræti nr. 3. Prentsm. Sigf. Eymundssonar.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.