Þjóðólfur - 15.10.1897, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 15.10.1897, Blaðsíða 4
198 sér 1871 — JúMleum — 1896. Hinn eini ekta Brama-Ijiíís-Elíxir. (Heilbrigðis matbitter). Allan þann árafjölda, sem almenningur hefur notað bitter þennan, hefur hann rutt í fremstu röð sem matarlyf og Iofstír hans breiðzt út um allan heim. Honum hafa hlotnazt hæstu yerðlaun. Þegar Brama-lífs-elixír hefur verið brúkaður, eykst öllum líkamanum þröttur og þol, sálin endurlifnar og fjórgast, maður verður glaðlyndur, hugralckur og starffús, skiln- ingarvitin verða nœmari og menn hafa meiri ánægju af gæðum lífsins. Enginn bitter hefur sýnt betur að hann beri nafn með rentu en Brama-líís- elixír, en sú hylli, sem hann hefur náð hjá almenningi, hefur gefið tilefni til einskis- nýtra eptirlíkinga, og viljum vér vara menn við þeim. Kaupið Brama-lífs-elixír vorn einungis hjá útsölumönnum vorum, þeim sem fengið hafa umboð frá oss, sem eru þessir: Akureyri: Hr. Carl Höepfner. Raufarhöfn: Gránufélagið, ---Gránufélagið. Sauðárkrókur:---- Borgarnes: Hr. Johan Lange. Seyðisfjörður:--- Dýrafjörður : Hr. N. Chr. Gram. Siglufjörður:---- Húsavík: Örnm & Wulffs verzlun. Stykkishólmur: Hr. N. Chr. Gram. Keflavík: H. P. Duus verzlun. Vestmannaeyjar: Hr. ./. P. T. Brgde. —— Knudtzon’s verzlun. Vík í Mýrdal: Hr. Halldór Jónsson. Reykjavík: Hr. W. Fischer. Ærlækjarsel: Hr. Sigurður Gunnlögsson. Einkenni: Blátt Ijön og gidlhani á einkennismiðanum. Mansfeld-Búllner & Lassen, hinir einu, sem húa til hinn verðlaunaða Brama-Iífs-Elixír. Kaupmannahöfn, Nörregade 6. kennari hefur verið kennari við lærða skólann fjórðung aldar, færði rektor skól- ans og kennarar hans honum að gjöf 10. þ. m. haglega gerðar tóbaksdósir úr silfri, og var letrað á þær: „1872—1897, Stgr. Thorsteinsson. Frá samkennurum hans“. Yfirkennarinn hefur verið Iasinn um hríð, en er nú nærri albata. Skýring. Samkvæmt því sem kom- izt er að orði í 2. tbl. „Nýju Aldarinnar“ um afskipti Þjóðólfs af miðluninni 1889, geta ófróðir menn ætlað, að hinn núverandi ritstjóri blaðsins hafi fyrrum haldið þeirri stefnu fram, en því er alls ekki þannig var- ið. Það var hin síðustu ritstjórnarár Þor- leifs Jónssonar, sem Þjóðólfur fylgdi fram þeirri miðlun — af því að Þorleifur var einn miðlunarmannanna á þingi — en siðan ekki söguna meir. Hinn núverandi ritstjóri hans vill hvorki láta eigna sér skoðanir Þorleifs Jónssonar eða annara formanna hans, hversu góðar sem þær kunna að hafa verið. En ritstjóri Aldarinnar hefur eigi athugað þetta, er hann setti Þjóðólf í sama númer og ísafold, er einnig fylgdi miðluninni 1889 í fyrstu, en hefur eigi skipt um ritstjóra síðan, svo að um hana er allt öðru máli að gegna. lotifl tætifæriO. Þeir sem kynnu að þurfa að fá sjer GULL-ÚR eða annað HIILL-STÁSS — til að mynda til jólanna — gerðu vel í að líta inn til mín þessa dagana, því nú með „LAURA“ fjekk jeg nokkur sjer- staklega vönduð C3r\3JLl—TÍTiE* og ýmislegt (xullstáss sent tii úrvals, og það sem ekki verður keypt eða pantað strax, sendi jeg til baka með næstu ferð. Notið því tækifærið. Einnig nýkomið: STOFU-ÚItlN góðu — Regulatörer — og Saumavélarnar viðurkenndu. Guöjón Sigurðsson. Jörðin Efstibær í Skorradal fæsttilkanpg og ábúðar í næstu fardögam (1898); semja má við nndirskrifaðan. Efstabæ 25. sept. 1897. Sigurður Vigfússon. Trefill týndist á götum bæjarins 8. þ. m. Finn- andi skili í Pingholtsstræti 13. Nýja tímaritið Lögfræðingur, sem Páll Briem amtmaðnr gefur út, hefur til sölu í Reykjavík Sigurður Kristjánsson. Dugleg, ung stúlka óskar nú þegar að fá atvinnu, annaðhvort við afhendingu í búð eða í vist á góðum stað hér í bænum yfir veturinn. Frek- ari upplýsingar fást á skrifstofu Þjóðólfs. LEIÐARVÍSIR TIL LÍFSÁBYRGÐAR fæst ókeypis hjá ritstjórunum og hjá dr. med. J. Jónassen, sem einnig gefur þeim, sem vilja tryggja líf sitt, aliar nauðsyn- legar upplýsingar. Ágætur hvalur fæst enn Í verzlun Sturlu Jónssonar. • Ekta anilínlitir M 2 fást hvergi eins góðir og ódýrir eing og W rr V £ vm í verzlun » e-H t* £ Sturlu Jónssonar C8 Aðalstræti Nr. 14. M M M- • Eptir að eg hafði í mörg ár þjáðst af magaveiki, og leitað árangurslaust til margra lækna, þá afréð eg fyrir rúmlega einu ári síðan, að reyna hinn heimsfræga Kina-Lífs-Elixír frá Waldemar Petersen í Friðrikshöfn, og þegar eg var búinn með 4 flöskur af honum, tók eg eptir miklum bata og með því að nota þetta ágæta meðal, get eg nærri þjáningarlaust unnið verk mitt, on eg hef tekið eptir því, að eg get ekki verið án þossa heilsubitters, og með því að nota hann sífellt, vonast eg til þess að ná algerlega heilsunni apt- ur, og skal eg þá ekki láta hjálíða að skýra frá því. Kasthvammi 2. jan. 1897. Sigtryggur Kristjánsson. Kína-lífs-elixírinn fæst hjá flestum kaupmönnum á íslandi. Til þess að vera viss um, að fá hinn ekta Kína-Iífs-elixír, oru kaupendur beðnir að líta vel eptir því, að standi á liöskun- um í grænu lakki, og eins eptir hinu skrá- setta vörumerki á flöskumiðanum: Kínverji með glas í hendi, og firmanafnið Valdemar Petersen, Frederikshavn, Danmark. Stúlkur, sem vilja læra að ayngja, geta fengið kennsln hjá Kristínu Benediktsdóttur, Vest- urgötu 41. Eigandi og ábyrgðarmaðnr: Hannes Þorsteinsson, cand. theol. FélagsprentsmiSjan.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.