Þjóðólfur - 15.12.1905, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 15.12.1905, Blaðsíða 4
0 0 Nýkomið með s|s „Vesta“, Taurullutnar alþekktu 19,50 til 40 kr. Sauniavélarnar beztu 10 teg. fra 27 kr til 45 kr. H( flar — Skáraxir af beztu teg. að eins. Hurðarhúnar sterkir en afaródýrir. Ennfremur ósköpin öll af: Tauvindum — Þvottabölum — Vatnsfötum — Þvottabrettum — Email. eldhósgögnum — Blikkvörum — Kökuformum — Búðings- formum — Trektum — Olíukönnum — Penmgakössum etc. Brauð hnífar — Vöfflujarn — Slrauboltar — Skrar — Lamir — Skrúf- ur — Saumur etc. Gólfdúkur 3 al. br. 1 kr. a). — Gólfmottur 35 au. til kr. 1.75. JÓLA VINDLAR. JÓ LAKERTI o. fl. o. fl. Reynslan hefur sýnt, að 251 sparnaður er að kaupa nú sem fyr hjá C. & L. Lárusson Þingholtsstræti 4. H. P. Duus ♦ Reykjavík. Til Jólanna: Jólatré mismunandi stór. Jólakerti — Skraut á jólatré mikið úrval — Spil — Epli — Appelsínur — Konfekt — Consum chocolade — Cacao Hveiti — Strausykur — Gerpulver — Demerarasykur — Kirseber — Bláber Kúrennur — Möndlur — Sucade — Vanille — Syltetau o. s. frv. Sæt kirsebersaft og hindberjasaft -— Hummer — Lax — Sardínur Vindlar og Cígarettur margar tegundir. Mikið af ýmsum fallegum munum á j ölabazarnum. Hrokknu sjölin — Saumavélar (Saxonia) — Barnaleik- föng — Skinnkragar (Búar) — Dömukragar — Vetrarhanzkar Silkibönd — Leggingabönd ýmiskonar Nærfatnaður, mikið úrval — Skófatnaður, og margt flelra. Ofnkol ágæt í verzlun H. P. Duus. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Kartöflur í verzlun H. P. Duus ♦ ♦ ♦ ♦ ^ H. P. Duus. Jölatré í verzlun Kápulaus er óþarft að vera um JÓLIN, því nýkomin eru fleiri hundruð af hinum alþekktu W aterproofkápum karla, kvenna, drengja, sem vér eins og fyr seljum 25'i ódýrara en aðrir. Verðið er frá 5 kr. til 28 kr, C. & L. Lárusson Þingholtsstræti 4. Fyrir jölinl Fyrirjóiin! Nýkoinin með s/s Laura Fataefni svört og mislit, Vestisefni Buxnaefni, Vetrarfrakkaefni, marg. teg. og stungið silkifóður tilheyrandi. Feiknin öll af Halslíni úr fímmfÖldU léreftl og betra að straua en aðrar teg. þó ödýrari en venjulega. Fyrir þúsund krónur Slípsi. Humbug, Slaufur nýjar teg. fallegar og sérstaklega valdar fyrir Jólahátíðina. Nýjar Sportpey^ur, hvítar og misl PrjönabrjósthIífar, Sokkar, Nær- fatnaður, Axlabönd, Vetrarhanzkar. Enskar húfur, Hattar harðir og linir o. fl. sem að klæðnaði lýtur. Ktupið góðar vörur, ódýrar og sparið peninga fyrir jolin í Bankastræti 12 GUÐM. SIGURÐSSON. Stört úrval af kápum og treyjum, er nýkomið í verzlun J. F. T. Bryde’s í Reykjavík. Ennfremur kven- pils fra 7 kr. til 20 kr. Regnkápur (kvenna og karla), kvennærfatnaður alls konar, úr ull og lérefti, lífstykki (þar á meðal frakkalifstykki). Auglýsing fyrir sjófarendur. í sambandi við auglýsing 3. júlí þ. á. birtist þetta hér með sjófarendum: Hinn hvíti, fasti viti á ELliðaey á Bretðafirði sýnir nú Ijós frá s. 340 v. um v. til n. 390 v., sterkist frá hér um bil s. 87° v. til hér um bil n. 770 v. Hæð logans: 84 fet. Ljósmagn þar sem Ijósið er sterkast 19 kml., en smáminkar niður í 7 kml þar sem Ijósið er dauft. Sjónarlengd: 15 kml. Vitabyggingin er 20 feta há, hvít að ofan, grá að neðan. Spegla- tækin 4. stigs. Stjórnarráð íslands, 25. nóv. 1905. Auglýsing. Skólastjórastarfið við búnaðarskól- ann á Eiðum er laust frá næsta vori (maí). Umsóknir um starfa þennan sendist sem fyrst til undirritaðrar stjórnarnefndar skólans. Bústýrustarfið við nefndan skóla er og laust frá sama tíma. Umsóknir um þann starfa óskast og sem fyrst, og þar með vottorð eða meðmæli, sem sýni, að hlutaðeigandi sé starfinu vaxinn. P. t. Eiðum 28. september 1905. Magnús Bl. Jónsson. Jón Bergsson. Björn Hallsson. j-'AR sem eg er af bæjarfóget- anum í Reykjavík skipaður meðráða- maður Poul Otto Bernburgs hér í bænum, þá læt eg almenning vita, að skuldir, sem hann kann að stofna, verða ekki borgaðar nema eg hafi gefið mitt samþykki þar að lútandi. Reykjavík 14. des. 1905 Kristján Þorgrimsson. Hálslín og allt tilheyrandi 10 til 20% ódýr- ara en nokkursstaðar annarsstaðar í verzlun B, H. Bjarnason. ◄ ◄ i i i i i i i i i i i i i Höfuðfot. Harðir hattar 1,65—6,00. Linir — 1,50—4,50. Kaskeiti 22 teg. 0,50—2,25. Vetrarhúfur 0,65—8,00. Silkihattar 4,50—10,50. Enskar Juifur 0,50—1,50. 3 þúsund stk. fyrirliggjandi. C. & L. Lárusson. Þingholtsstræti 4. ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► ► Söíiiunarsjóður Islands* Samkvæmt lögum um Söfnunarsjóð íslands dags. 10 febr 1888 16. gr. verður fundur haldinn a starfstofu sjóðsins Lækjargötu 10 fimmtudaginn 21. þ. m. kl. 5 síðd. til að velja end- urskoðara fyrir hið komandi ár. Reykjavík 14. des. 1905. Etnkur Briem. Fra 22. desember (að þeim degi meðtöldum) til ársloka verður spari- sjóðsdeild Landsbankans lokuð. A sama tíma verða önnur banka- störf afgreidd frá kl. 12—2. Tryggvi Gunnarsson. í skóverzl. í Bröttugötu 5 hefur nú með s/s„Vesta‘‘ komið mikl- ar birgðir af allskonar skófatnaði, s e m s e 1 s t m j ö g ó d ý r t u ú f y r i r j ó 1 i n . Virðingarfyilst. M. A. Mathiesen. Til leigu óskast strax eða í sumar n.k. 3 eða 4 her- bergi og eldhús. Ritstjóri vísar á. Aðalfundur Styrktar- og sjúkrasjóðs verzlunar- manna í Reykjavík verður að for- fallalausu haldinn á „Hotel Reykja- vík“ (Austurstræti) hinn 10. janúar 1906 kl. 9 síðdegis. Þeir sem óska að ganga ínn í félagið sendi undirrit- uðum formanni beiðni fyrir árslok 1905. Reykjavik 14 desember 1905. C. Zimsen p. t. formaður. Eigafidi og ábyrgnarmaður: Hannes Þorsteinsson. Prentsmjðja Þióðólfs

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.