Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Lanztķšindi

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Lanztķšindi

						LAFÍZTIÐINDI.
1851.
3. Ar
ÍO. Febrúar.
40. og 41.
Reglngfj ör ð,
sem yilda á fyrst um sinn fyrir presta-
skólann.
9. yv.
(Framhald). Burtfararpróf skal haldið í
viðurvist biskupsins af kennendum presta-
skólans, og skiptast þeir á um, að hafa til-
sjón lijá þeim sem útskrifast, meðan þeir eru
að leysa úr hinum skriflegu spurningum.
Bæði skrifleg og munnleg svör skal biskup
oghinirföstu kennendur prestaskólansdæma,
og ákveða þeir hver um sig, jafnskjótt og
þeír hafa gefið atkvæði sittíhverri prófgrein,
einhverja af þessum einkunnum: afbragðsvel,
dável, vel, sæmilega, laklega, illa. Síðan
skal leggja saman atkvæði prófdómenda, og
gjöra af eina einstaka einkunn í hverri próf-
grein; en í þeim greinum, sem prófið er bæði
munnlegt og skriflegt í, skal leggja saman
atkvæðin fyrir hvorttveggja, og gjöra af eina
einstaka einkunn fyrir alla greinina, þó skal
prjedikunarlist vera undanskilin, þar skulu
vera tvær einkunnir, önnur fyrir að semja
ræðuna, oghin fyrir framburð; fyrir prófgrein-
ir þær, sem taldar eru, verða þannig gefnar
7 einstakar einkunnir, eða: 1 fyrir útskýringu
ritningarinnar, 1 fyrir trúarfræði, 1 fyrir siða-
fræði, 1 fyrir kyrkjusögu, 2 fyrir pijedikunar-
list, og 1 fyrir barnaspurning. Fyrir kenni-
mannlega guðfræði og kyrkjurjett skal þar á
mót ekki gefa sjerstaka einkunn, (eins og
getið var um í 8. grein) og hefur þá prófið í
þessum greinum engin beinlínis áhrif á aðal-
einkunnina.
10. yr.
Hinar  einstöku  einkunnir  gilda þetta í
tölum:
afbrayðsvel  jafnt   8
dável        —    7
vel	—   5
sœmileya lakleya illa	—   1 -----'- 7 -----^23
ÍJr hínum einstöku einkunnum skal búa til
eina aðaleinkunn, sem heitir:
Fyrsta einkunn,
Önnur einkunn, eða
þriðja einkunn;
er hún ákveðin eptir tölugildi hinna einstöku
einkunna samtals á þessa leið:
til  fyrstu einkunnar þarf að minnsta kosti 4
dávelog 3vel, eða 43tölur,
—  annarar einkunnar 4 vel  og 3 sæmilega,
eða 23 tölur,
—  þriðju einkunnar 2 vel  og 5 sæmilega,
eða 15 tölur.
Við fyrstu einkunn má bæta þeim viðauka
afbrayðsvel, og þarf til þess að minnsta kosti
4 afbragðsvel, og 3 dável eða 53 tölur; á
sama hátt skal og skipta annari einkunn í
tvo staði, og heitir hið efra stig: önnur ein-
kunn með viðauka (anden Characteer með
Föie), og þarf til þess að minnsta kosti 7vel
eða 35 tölur. Nái hinar einstöku einkunnir
samanlagðar ekki 15 töluin, má ekki heita, að
sá, sem svo stendur á fyrir, hafi aflokið prófi,
og getur hann þá ekki gengiö undir nýtt próf
fyrren að ári liðnu.
11. yr.
Tilsjónarmenn prestaskólans taka mann
til að rita í bók hin helztu atriði úr yfirheyrsl-
unni, skal sú bók vera fullgild. Að loknu
prófi gefur forstöðumaður prestaskólans hverj-
um þeim, sem hefur aflokið því, vitnisburð-
arbrjef, og setur undir það innsigli presta-
skólans; þarskal tilgreina bæði aðaleinkunn
og allar einstakar einkunnir, og gefa vitnis-
burð fyrir yðni, menntun og siðferði, vitnis-
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 165
Blašsķša 165
Blašsķša 166
Blašsķša 166
Blašsķša 167
Blašsķša 167
Blašsķša 168
Blašsķša 168
Blašsķša 169
Blašsķša 169
Blašsķša 170
Blašsķša 170
Blašsķša 171
Blašsķša 171
Blašsķša 172
Blašsķša 172