Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851 - 23.08.1850, Blaðsíða 1

Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851 - 23.08.1850, Blaðsíða 1
UiHlirbiíningshlað nndir fijóðfnnrfinn að snmri 1851. 1. blað, Síl. rfag1 ágústinánaðar 1850. l>ingvallafnnrfnrinn. liaiigarongimi, 10. dag ágústm. 1850, áttu , aokkrir Islendingar fu'nd á 5'np;velli vifi Ox- ará, og var þaft eptir ávarpi prófasts sjera H. Stephensens á Ytrahólmi, og tóku inenn sjer fundarstað á flötinni fyrir norftan ána. Var þá fyrst kjöiiim fundarstjóri prófast- ur H. Stephensen, en hann kaus sjer aptur fyrir aðstofiarmenn prófessor P. Pjetursson og prófast J. Briem. Skrifarar voru valdir prestarnir sjera Jónas Jónasson í Reykholti og sjera Árni Böftvarsson í Ólafsvík. Jegar fuiidurinn hyrjafti, voru fundar- menn taldir eptir kjördæmum, og var tala þeirra þessi: úr Skaptafellssýslu . ............... 4 - Rangárvallasýslu..................11 - Árness-sýslu......................70 - Vestmannaeyjasýslu................ 2 - Gullbringu- og Kjósar-sýslu .... 21 - Borgarfjarftarsýslu...............40 - Mýrasýslu........................ 1 - Snæfellsness-sýslu................ 1 - Dalasýslu.......................... 1 - Barftastrandarsýslu............... 2 - Strandasýslu...................... 1 - Reykjavíkurbæ......................27 í fyrstu varft nokkur ágreinirigur um þaft, hvernig bezt væri aft kjósa menn í nefndir; en til þess, aft alltgengi sem fljótast, var þaft afráöiðmeft atkvæftafjölda, aft sjerhvert kjör- dæmi, semnokkurn mann heffti á fundi, veldi sjer kjörmenn þannig, aft 1 skyldi kjósa menn í nefndir fyrir hverja 10 til 14 og þaft- an af færri, en 2 fyrir 15 til 24 og 3 fyrir 25 til 34, o. s. frv.; eptir þessari reglu varð þá einn kjörmaftur fyrir hvert af kjördæmum þeim, sem áður eru nefnd, riema 7 fyrir Árness- sýslu, 2 fyrir Gullbr. og Kjósarsýslu, 4 fyrir Borgarfjarftarsýslu og 3 fyrir Reykjavíkurbæ. í tö!u þeirri, er fundarstjóri setti með fund- inn, benti haim fuiidarmönnum sjer í lagi á, aö ræfta þaft málefni, er verða mundi verkefni þjóftf'unilarins aft ári. Einn af fundarmönnum kvað það nauðsyn- legt, aft eitthvaft væri á kveðift um þaft, hvað fundurinn stæfti lengi; þá ágreindi fundar- menn um þetta efni á þann liátt, aft það voru einkum 3 uppástungiir, er gjörftar voru; 1. aft fundartíminn væri óákveðinn, og ekki bund- inn vift neitt nema þaft eitt, aft liann stæði svo lengi, sem nokkrir væru á fuiidi, sem hefftu |>aft málefni órætt, sem þeim þætti brýn nauðsyn um aft ræfta ; 2. aft fundurinn væri buudinn vift vissan tíma, t. a. m. 3 daga, en allir fundarmenn skyldir til aft vera, þang- aft til fundi væri slitift ; 3. aft fundi skyldi slitift, þá ^ fundarmanna væri farinn affundi; og var hin síðasta uppástungan tekin af fund- armönnum meft flestum atkvæftum. Var þá getift um, aft til fundarins væru komin 2 nefndarálit, sem tækju fram hin lielztu atrifti í sambandi Islands og Danmerkur eþt- irleiftis og hinni nýju stjórnarskipun íslands. Önnur þeirra var frá jþorskafjarðarfinidiiium, sem haldinn var í vor, en hin frá Borgar- fjarftarsýslu; líka haffti fundurinn í liöndum fáeinar uppástuiigur um sama efni frá ein- stökum manni. Fundarmönnum kom nú á- samt um, aft bezt væri að tefja ekki fyrir fundinum með því, aft lesa upp langar bæn- arkrár efta nefndarálit, heldur velja undir eins 5 manna nefnd, til að íhuga og semja álit sitt um liin helztu atrifti í stjórnarskipun Islands eptirleiftis, og fá síftan þeirri nefnd i hendur öll þau álit og uppástungur, sem fundarmenn hefftu í höndum um þaö efni. Líkavargjörð sú uppástunga, aft velja n.;fiid, til að semja bænarskrá til konungs, um að fá að sjá sem fyrst frumvarp stjórnarinnar til grundvallar-

x

Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Undirbúningsblað undir þjóðfundinn að sumri 1851
https://timarit.is/publication/74

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.