Bóndi - 28.02.1851, Blaðsíða 6

Bóndi - 28.02.1851, Blaðsíða 6
38 TAFLA ij/ir fólkstal, fceclda, dauða, fermda otj (jipta i hverju 18 4 5 Austurskaptafclls . . prófastsdæmi Vesturskaptafells . . Rangarvalla Árnes Gullbringu og Kjósar — Borgarfjarðar .... Mýra SnæfellsnesogHnappad. Dala Barðastrandar .... — Vesturísafjarðar . . . Norðurísafjarðar . . . — Strar.da — Húnavatns Skagafjarðar Eyafjarðar bingeyar Norðurmula ——— Suðurmúla Fólkstal Fæddir Dauðir Fermdir Giptir 1,158 1,134 5,178 5,226 5,591 2,170 1,779 3,412 1,876 2,494 1,747 2,350 1,300 3.997 3.998 4,038 4,335 3,104 2,763 39 69 205 173 199 70 62 125 71 84 49 65 41 169 160 148 153 97 128 20 50 137 113 157 48 41 86 53 46 34 44 31 101 97 117 84 69 63 37 74 118 154 122 83 44 81 37 74 45 87 49 105 117 110 118 93 76 14 8 27 33 30 13 13 20 10 16 19 19 5 45 31 31 35 32 2S Til samans 57,650 2,107 1,391 1,624 429 JJm verkun peirra skinna, sem til skinnklœða eú/a að haf- ast, og um hirðingu skinnklceða. jiaö hlýtur aft liggja öllum í augum uppi, að eius og íot eru |)ví betri, sem voðir jiær eru betur vandaðar, sem.til þeirra eru hafðar, j)annig hlýtur j>að og að vera með skinnklæðin, að því betur, sem skinn |>au eru verkuð, sem til þeirra á að hafa, þess betur endast skinnklæðin sjálf. Jeg ætla því að geta um þær helztu reglur, sem jeg veit að aðgætnir þrifnaðarmenn hafa við verkun og meðferð þeirra skinna sem þeir ætla í sjó- klæði, og við hiröingu á skinnklæðunum sjálfum, með þvíjeg veit að reglur þessar hafa reynzt vel hæði mjerogöðrum, sem jeg veit að þeirra hafa gætt. 3?egar sauðkindin er skorin, og búið er að flá hana úr skinninu, þá skal alvæta holdrosuna í blóði, síðan skal leggja gæruna saman, og Iáta hana svo liggja þar, sem hvorki er blástur nje hiti; síöan er gæran breidd út til þerris, en þó ekki

x

Bóndi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bóndi
https://timarit.is/publication/76

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.