Norðri - 01.11.1853, Blaðsíða 7
87
þó heljarnornin grimmum greipum
gnísti vort fr<5n í jelja steypum,
* sú kemur stund a& farsæld frjd
fyllir vor hjörtu sælli r<5.
J>jer verar ísa - vesla - lands!
látih þá dvöl, sem drottinn gefur,
drýgjast á meöan tíminn sefur
í sælli framför sælu stands;
eflum þjóhheill á allar lundir,
aumstaddra bir&i ljettum undir,
en felum drottni líf og láö;
ljeni hann krapta, traust og dáö!
Jónas Jónsso/i. •
Auglýsingar.
Ah þeir 100 rbd. í reibu silfri, sem þjábfund-
armennirnir frá Sufcurþingeyjarsýslu liöfbu sum-
arib 1851 heitib okkur frá því kjördæmi, til far-
areyris, sjeu nú ab fullu greiddir okkur, er hjer
meb vifeurkennt og fyrir kvittaí).
Reykjarík 10. dag ágústmán. 1853.
Jón Sigurbsson. Jón GuSmundsson,
Síban vjer í 8. blabi Norbra óskubum ab
prestar og hreppstjórar í sufeurhluta þ>ingeyjarsýslu
gengjust fyrir því, aS vjer fengjum endurgoldna
þá 100 rbd, .sem vjer lögSum þeim Jónumtilfar-
areyris eptir þjóbfundir.n 1851, höfum vjer fyrir
tilhlutun prests og hreppstjóra í Hálshreppi feng-
ib 13 rbd. þaban, fyrir hverja þrettán ríkisdali
vjer þakklátlega kvitterum, og vonum ab hinir 3
hrepparnir þekki þaft fyrir skyldu sína og sóma,
aö láta líka eitthvaÖ af liendi rakna í sama skyni,
ábur enn langt um líbur.
JónJónsson Jón Jónsson
á Munkaþverá. á Grænavatni.
þab er ósk okkar undirskrifabra, ab þeir Borg-
íirbingar, sem fá frá okkur tímaritib Norbra, borgi
þ>ab til lögfræbings Jóns Gubmundssonar í Reykja-
vík, en þeir í hinum sýslunum á Suburlandi, sem
blaöiö kaupa, borgi hver til þess blabamanns í
Reykjavík, sem sölu þess og útsendingu hefur
á hendi.
Útgefendur Kordra.
M a r k 1 ý s i n g a r.
1. Hvítur saubur hornskeldur, meí) fjöbur, fram-
an hægra, stýft og bita framan vinstra.
2. Hvíthyrndur saubur, meb óglöggt mark á hægra
eyra, en tvístýft aptan vinstra og biti fram-
an, brennimerktur á hægra horni: E. 9- 9■
Báðir saubir þessir urðu eptir, seinast í slát-
urtíoinni í haust, í sauðarjett kaupmanns J. Hav-
steins á Akureyri, og vissi enginn af þeim, er
þar voru viðstaddir, nje heldur enn, hver vera
mundi eigandi þeirra; þeim var því ráðstafab til
undirskrifaðs, er ljet slátra þeim og vega á blób-
velli. Sá, eba þeir, sem sanna aÖ sjeu eigendur
tjeðra sauoa, vildu vitja andvirbis þeirra, aí> frá-
dregnum kostnaði, hjá mjer.
Akureyri 9. dag nóvembermán. 1853.
B. J ó n s s o n.
Athugasemd. þ>ab virðist nauðsynlegt,
mebal annars, ab koma þeirri reglu og skipun á,
ab sjerhver sá, sem sauðkindur á, og ekki eru
með hans þinglýsta eignar,-eða lambmarki, þab
er ab skilja, eru svo afmarkabar eha soramerkt-
ar, ab vafi geti orðib um, hvers eign þær sjeu,
því að vafi að eins um eina ben, auk hcldur®ieira,
getur, ef til vill, gjört eignarrjett og tilkall hlutað-
eigenda efasamt, þótt hann aldrei liafi á sannara
aí> standa — skrifi greinilega upp lit og aubkennr
slíkra sauðkinda, ábur þær eru reknar á fjall, eba
sleppt úr vöktun. Tjeðar lýsingar ættu síban ab
vera sannabar af tveimur skilvísum mönnum, er
kindurnar heffcu sjeí) og skobað meb einkennum
sínum, og ab því búnu þegar sendast hlutaðeigandi
hreppstjóra til geymslu og samanburbar i vafa
tilfellum, við skilarjettir og úrtíning. Tþab gjör-
ir hvern góban, afe vernda og geyma vel sitt.“
Ý m i s 1 e g t.
A Englandi hafa menn nú rafurmagnaba göngnstafi, sem
bæði verba brúkaíir sem vopn eða verja, og líka sem ljós_
beri, og ern þannig, aí> jafuskjótt og þeim er slegfð vib eitt-
hvað hart, kviknar hiíi rafurmagnaba ljós, sem gefur af sjer
svo mikla birtuj al) hún nær yflr 14 hluta enskar mílu, cg
helzt bjartleiki ljóss þessa vi% í 10 mínútur, og vilji menu aC
birtan endist lengur, þá er stafnnm slegið vib á ný, og sto
opt er þörf krefur. — Lundúna blöbin skýra og frá því. ab
19. d. marzmán. ]>. á. var gjörb tilraun nií'b hin svo nefndu
Watsons rafurmögnubu og marglitubu Ijós. Tilraun þessi
fór fram í göngunum undir ánni Thems, og var vegaiengdia
220 yards, (hver yard er tæp l1/, al. dönsk). Ljósþetta var
viT5 annan endann á hinni tilteknu lengd, og gaf þab svo
znikla birtu, ab lesa mátti vib hinn endann smærstn skrift, «r