Norðri - 01.11.1855, Blaðsíða 3

Norðri - 01.11.1855, Blaðsíða 3
91 Af því ab íncnn ekki vita til, ab herraJón Sigurbsson haíi nokkurt sinn náb enibættisprófi vib háskólann í Kaupmannahöfn í neinni vísinda- grein, sem veiti honum abgaungu til embætta — nema prests og raá ske skólakennara, vel ab merkja, einúngis hjer á landi —, þá leyfa menn sjer aí> spyrja þá heibrubu menn í Reykhólasveit um, live nær og hvar herra Jón Sigurfcsson hafi öll- ast þá vísindalegu veríugleika, sem vciti honum rjettindi til ab sækja um embætti hjer í landi eba erlendis? samt hvaba embætti þab eru, sem hann aí> svo komnu getur gjört sjer vonum? ebahverj- um og hvab mörgum hann hefur hafnab erlend- is? Hvaba 600 rd. embætti var hann sviptur 1851 vegna frammistöbu sinnar vib Tnálefni Is- lands? Ilver hefur erlendis bannab honum ab fjalla um þessi málefni, hefur stjórnin gjört þab? Er fjárhagur hans sannarlega svo á flæbiskeri staddur, eba er þörf hans eins inikil, sem af er látib? Hefur þessi heibursmabur ekkisæmi- leg laun frá Arna Magnússonar nefndinni, og einn- eigin frá Norrænafjelaginu? Hvab mikib hefur hann frá stjórninni fyrir lagasafnib, sem nú er verib ab gefa út, ab sögn er þab svo þúsund ríkisdölum skiptir árlega? 50 rd. fyrir íslenzka Almanakib, auk alþíngislauna og má ske fleira. Allt þángab til ab búib er ab gefa greinileg svör til þessara athugasemda og spursmála, væri bezt ab láta sjer hægt uni, ab láta mikib fje af hendi, þcim mun heldur, sem þessi fyrirhyggja rná ske sje ekki einasta móti þörf, heldur og líka móti vilja mebtakandans. Hafi herra Jón Sigurbsson gjörsamlega gleymt sjálfum sjer eba eigin hagsmunum, landa sinna vegna, þá er þab einstakt og merkilegt, þvíflest- um veitir full þúngt ab upp fylla þab kristninnar bob, sem býbur, ab elska abra jafnt sjálfum sjer. Ab herra Jón Sigurbsson ab öbru leyti bafi mæbst «g orfibab í mörgu fyrir Island, ekki síst í ab fá verzluninni breytt í þab horf, sem hún nú er komin, meb tollimim ógleymdum, sem lagb- ur er á skipin, er kunnugra enn um þurfi ab tala, en hvaba ávöst þetta og hans — og ann- ara — margra ára strit gefi öldum og óborn- hui á landi þessu, er mjög óvíst og ab minnsta kosti öldúngis ósjeb enn. Ritab í nóvembermán. 1835. (A b s e n t). VJor kbfum ábur { ávarpi til prentsmibjufundarins á Akove/ri, 9. jání 18. bl. þ. á., farib um þab nokkrum «rb- um, hve mikil naubsyn væri um stækknn ,,Norbra“, cn þú árángnrslaust? Nú vonum vjer ab næsta ár láti prent- smibjnuefndin sjer vera aunt um stækkun blabsins, avu þab samsvari betur þörfum tímans og þjúbarinuar, enii þáb hcf- ur gjört híngab til. ‘J—14—13. Absend spurníng. Fást nú ekki til kaups hjá prentsmibjunefndinni á Ak- ureyri, Slarkaskrár fyrir Skagafjarbar-, Eyjafjarbar - vg Múla-sýslnrj fyrst ab Norbri var ekki stækkabur? I 22. blabi „Norbra", er seinast kom út, hafbi orbib eptir úr skýrslunni um verblagib á verzlnnarvörunum: 1 par tvíbandssokka 32 sk., 1 par hálfsokka 18 sk., 1 par eingiruissokka 26—28 sk., tvíbandspeisur á lrd., tvíþnm!. sjúvetlíngar 8—lOsk. A Isaflrbi: 1 tunna lýsis 30 rú., og í Kaupmaunahöfn er mælt ab 1 tuúna lýsis meb trjenu hafl verib borgub meb 40 rd. — Og jafnframt þessa er getib, hafa verzlunarmeanirnir hjer í bænum, ásanit Factor Jöhn-, sen frá Húsavík, mælst til, ab vjer gjörbum ljósari grein fyrir verbi á fslenzkum vörum næstl. snmar, enn gjört var í ábur áminnstu 22. bl, sjer í lagi í tiliiti til Akureyrar og Húsavíkur, hvar engum hafl verib borgab meira enn 28 sk. fyrir 1 pund af hvítri ull, 22sk. fyrir l pd. af túlg, 1 rd. •8sk. fyrir 1 lpd. af kjöti, 80 sk. fyrir gærur og 26rd. fyr- ir 1 tunuu lýsis. En fyrir 1 pd af æbardún var borgab á Húsavík 3rd. 64sk. Einnig, ab Römer á Húsavík og Lund á Vopnatírbi seldu rúgjimi á 9 rd. tuununa, hafl — ab eögn — komib til af því, ab þeir bafl fengib lángt betra verb á honum vib skipströndun á Borgundarhúlmi í fyrra vetur, heldur enn kaupmenn almennt hafl orbib ab gefa. F r j e 11 i r. Iunlendar. F'rd pií d Allralieilaqramessii hcfur vedardll- an opiast verUt sunnan oy liaystœd med hldknm, einkum síctan 16. þ. »»., svo kalla md at örist sje ordti um Jlestar sveitir. Ádtir var oriid utjöy hayskart veyna sijóþýnysta oy spilhh/ota. Fjdrpestin er nú hjer oy hvar býsna skced. einkum á nokkrum bœjum i Exjjafircli oy liöryúr- dal, hvar liún er búin ad tóya 30—40 kindiiin rí bœ; oy hnckkir hun mjöy búsœtcl maryra. Ilundapestin er allajafna ad dreifast vt, uy hefar drejrid sumstadar alla huiida d bæjmn. Mjöyfiskilílid er nú hjer fyrir iunan Hrisey. en yódtir ajli þd yefur yzt i firtliniiin, þó heldiir sje ad drai/a af lioiium. 10—12 hndr. h/utir eru ordnir hœdstir t Hrisey, Svarjadardal oy Ldtra- ströncl sidctn i haust. Gódur ajli er saydur J'yrir Skayaströnd oy yenyd af sild, eins hjer fyrir nordati, þar róid verdiir, sjer i layi d Húsaítk i)y Jafnvel hladfiski jijrir Núpusvett. Samstundis frjcttist hinyad, ad i nœstlidnnu viku hejdu Siy/iinessmeiin tviróid ttl hdkarls oy fenyid allt ad þvi 60 kúta lifrar i htut, oy þcid upp á yrynnstu hákarhimidiun. — 28. þ. m. kom hínyad austavpóstur Niels Siyurdsson, eptir 1 ríaya gaunyu frá Etkjiifrdi; oy er ad Jijetta þadrín,

x

Norðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðri
https://timarit.is/publication/78

Tengja á þetta tölublað: 23. tölublað (01.11.1855)
https://timarit.is/issue/138359

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

23. tölublað (01.11.1855)

Aðgerðir: