Norðanfari - 04.02.1865, Blaðsíða 2

Norðanfari - 04.02.1865, Blaðsíða 2
f GUÐMONDUR þORLEIPdSON. 16. júlím. suinastl., andabist merkisbdnd- jnn Guíimundur forleifsson á Mánaskál í Húna- vatnssýslu 56 ára al& aldri, foi eldrar hans voru þau gúbkunnu heifeurshjún þorleifur sálugi þor- kelisson sem vai hreppstjóri í Svínavatnshrepp yfir 20 ár, og Ingibjörg Gubmund dóttir, 6em lengi bjuggu í Stóradal. Arib 1833 giptist Giibmundur sálugi eptirlifandi konu sinni Ragn- liei&i Magnúsdóttur, prests Magnússonar frá Giaumbæ í Skagafjarfearsýslu, móbir hennar Sigrífeur Halldórsdóttir Vídalins umfcobsmanns ab Reinistabaklaustri; meb konu siuni eignafc- ist hann 8 börn, af hverjum 4 dóu f æsku, en 4 lifa öil mannvænleg, Gufcmundur og Sig- ríbur, um tvítugs aldur bæ&i ógipt á Mána- skál, Gubrún gipt Sigurbi Jóhannessyni sama- sta&ar og Ingbjörg seinni kona Erlendar Pálma- sonar í Tungunesi, Gubmundur sálugi var smifcur góbur á þaí) sem hann haf&i vanaf; hann var um tíma hreppstjóri f Vindhælis- li.reppi, hann var skynsamur, gætinn hreinskil- inn, triggur og vinsæll, og varbi efnum sínum eins mikib öfcrum til gags og sjálfum sjer, og var þafc eitt til merkis þar um, afc hann tók 2 fátækra manna börn, og ól þau sómasam- lega upp fyrir ekkert, og kvafc herra prófastur J. þórfcarson á Aufckúlu þannig afc orfci í á- gætri ræfcu er hann flutti vifc jarfcarför Gufc- mundar sáluga : sHann liffci sem sannur sóma mafcur, og geymdi ekki þau gæfcin, sem Gufc hafði gefifc honum, handa sjálfum sjer heldur áleit þau, eins og þau í sannleika voru, mefcal til þess afc gjöra öllum gott, og ávinna sjer þá vini, er mefctækju hann í eilífar tjaldbúfcir“. E P, f BERGL.IÓT JÓNSDÓTTIR. Bergljót Jónsdóttir kona S Skugabjörgum fædd 4 febrúar 1796 á j>verá í Skagafirfci, dvaldi í foreldra húsum til 1818, fluttist þá afc Teigi í Óslandshlífc og giptist þar 29. nóvember nú eptirlifandi manni sínuin Gunn- lögi Jónssyrii, fluttist árifc eptir afc Brekkukoti í sömu sókn, ári sífcar afc Gröf á Höffcaströnd hvar þau dvöldu 3 ár, þafcan afc Skuggabjörg- um vorifc 1823 bjuggu þar f 35 ár, sífcan í húsmennsku 5^ ár, andafcist 1. desemberm. 1863 á 68. aldurs ári, þau áttu saman 11 börn 6 syni og 5 stúlkur, lifa af þeim 4 synir og 1 dóttir. Hún var sifcprúfc og ráfcvönd sómakona, sem vann dyggilega mefc trúmennsku skyldu- verkin stjettar sinnar; hún var glafclynd og alúfcieg vifc fólk, greifcvikin og gestrisin, svo hún svalafci mörguin þyrstum, saddi svanga Og hýsti vegfarendur; nú uppsker hún líka ávextina þar af í dýrfcinni hjá Gufci sínum. S. P. JÓN SIGURÐSSON í HINDISVÍK, 10. júnf 1863 andafcist ab Hindisvík á Vatnsnesi merkisbóndinn Jón Sigurfcsson á 71. aldursári. Hann var fæddur afc Stöpum 29. des. 1793 og ólst þar upp í foreldrahúsum þangafc til haim sjálfur reisti þar bú vorifc 1826. Árifc eptir gekk hann afc eiga Mar- grjetu Jóhannesíirdóttur fyrrum prcsts afc Vestur- hópshólum Olafssonar; lifir þessi kona hans enn og börn þeirra 4, 1 8onur og 3 dætur sem öll eru gipt. Vorifc 1837 fluttist Iiann, frá Stöp- um afc Hindisvík og bjó þarsífcan til daufcadags. Mefcan hann var enn ókvæntur heima í foreldrahúsum var hann valinn mefchjálpari og forsöngvari vifc sóknarkirkju sína afcTjörn, og gegndi þeim starfa mefcan hann lifii; var hon- um þafc lagifc sem margt annafc, því afc hann var raddmafcur gófcur og hinn lagvissasti Hann gegndi hreppstjórn í Kirkjuhvainins hrcpp frá því árifc eptir hann reisti bú og þangafc til hann flutti úr hreppnum; nokkru sífcar var hann fengin til afc taka afc sjer hreppstjórn í j>verárhrepp, sem hann þá haffci á hendi eitt- hvafc 6 ár,- og enn gegndi hann þar afc nýu hreppstjórn fyrir bænastafc hreppsmanna sinna hifc sífcasta ár sem hann liffci. þóttu jafnan öll hreppstjórnar verk hans fara í mestu snifc- uirt’. Búmafcur var hann og gófur, forsjál! og reglusamur, og haffci hina beztu greind á öliu sem búskap snerti; bætti hann og mjög á- búfcarjörfc sína bæbi afc túni og vandafcri liúsa- gjörfc, og vann a& því afc mestu leyti aleinn. Öll 8íörf sem bann tók sjer fyrir, eins hin op- inberu og vandameiri, sem hin hversdagslegu, og hvert sem þau reyndu meir á sálar efca líkams atgjörvi, fór honnm jafnvel úr hendi, því hjá honura virtist allt verba jafnt samfara, . ljós greind og glöggskyggni á hverju sem var, hagsýni, hngvit og lagvirkni, alúfc og vand- virkni. Jón sálugi var fjölhæfasti gáfumafcur, og sjer í lagi hafði hann á æsku-armn verifc hneiglur til bóknáins, var hann og aila æfi mikill frófcleiks og menntavinur, enda var liann svo vel afc sjer í mörgtim greinum t. a. m. hærri reikningi og mælingarfræfci, sagna- og landafræfci, og jafnvel í cMisfræfci, afc furfca mátti þykja, hvafc langt hann hafði komist á- leifcis tilsagnarlaust, einungis af lestri fræfci- bóka mest danskra. En um þetta var fáum full kunnugt, þvf hann var svo frásneiddur því afc vilja láta mikifc á sjer bera, I allri hegfcun og framgöngu, var hann hinn sifcprúfc- asti mafcur og mesta ljúfmenni, gestrisinn og hýbýlaprúfur, og hinn hjálpfúsasti vifc hvern sem leitafci hans liðsinnis, en jafnframt var har.n stafcfastur, fastlyndur og kjarkmikill ef á þat> reyndi. í öllum greinum var liann hinn vandafcisti mafcur og samvizkusamasti, og ávann sjer þvf afc maklegleikum ást og virfc- ingu æfcri sem lægri manna, er honum voru kunnugir, og þótti jafnan vera prýfci og sómi síns sveitarfjelags. S. J. t PJETUR HJÁLMARSSON. (19. febrúar 1864). Heilagi himnanna Drottinn! og iiimins álráður, þú, sem í hæfcunum hæstu og helgidóin byggir, þú, sein afc himins hersveitum og hnatta milljónura takmörkufc takmörk æ setur þau takmörk ei raskast. Takinarkafc hvafc eitt þú hefir í heim’ einnig þessum svo fast afc fellur til jarfcar ei fugl einn sá minnsti utan þd algjört þafc leyfir afc allsherjar skclfir megi sinn benda upp boga og ban’ örfum skjóta. Skyldu þá takmörk en trausfu ei til vor ná líka meira sem melnir afc vorum enn margir smáfuglar? Skyldi vor skapastund eigi í skorfcnr fast bundin sú, er frá vcröld og vinum lijer verfcum afc skiljast? Ó, jú, því allt er ákvarfcafc af alföbur sjálfum hann hefir tilsett þann tíma nær tökumst vjcr hjefcan Á stranglcga tilsettum tíma hann til sín rjefc heimta Pjetur af æskuleifc ára þafc oss vekur harma. Sorgin mjög hart slær afc hjarta á harinþrunguuni föbur sem Iítur þafc Ijósifc hjcr slokknaö' er Ijós var hans augna, og íielkalda dökkblæju daufca of dáins líkama grúfa, hann getur ei varifc sig glóandi tárum. Brennandi hvarmskúrir hrynja mefc harmstmium þungum nifcur af náfölum kinnum. Frá naufcbeygfcurn hjörtum fóstra og fóstru liins látna, þau fá valla drukkifc, sorgaiina bikar hinn beiska sem bar þeirn nú daufci. þau sem frá fjörstnndum fyrstu sem foreldrar beztu uppólu sjer þann til sonar er sjá þau hjer dáinn; sjá nú í svartnætti grafar hjer sviplega genginn ástvin, sem unnu þau heitast af öllum á jörfcu. Sjá þau — til grafar hjer ganga — mefc grátbólgnum augum glefcinnar gulllegu vonir f gráthjúpi dökkum; sjá þau nú himin og haufur mefc harmskýjum þakin og allt er þau umhverfis líta mefc angurblæ daufca. Iluggiin er hveim, sem afc gráta ef harma þeir gófcann, hún slær á harmanna dimmu svo hirnnesku ljúsi; hjer var og gófcann afc gráta af Gufci vel skaptann, gufcrækinn, gáfaðann, siilltann, og glafcann hvervctna. Dagfar mefc dyggfcum hann prýddi,, og daglega breytti eins og til himins hann ætti ab aptni strax koma, og standa þar stillis afc bofci hjá stóli hans sonar, meí) reikning af aihöfnum acD og eptir þeim dæmast. Stendur uú stiliis afc hofci hjá stóli Gtifcs sonar, leystur úr líkamans fjötrum og lofsyngur Droltni, Pjetur, á himnanna hæfcum mefc heilögum englum, skrýddur Gufcs útvaldra skarti, sem skærara’ er sólu. Iluggun er öllum scm harma f harmadal þessum, afc hugsa til fagnafcarfundar á friðarins landi, og aptur þar ástvini hitta, sem áfcur hjer skildu, unafcs í alsælu kjörum á eilíffcar vori. J. Á. MANNALÁT OG SLYSFARIR. 9. f. m. dó hásfrú Margrjet Pjetorsdnttir Einarssonar Ólafssonar Hjaltestofc, kona snikkara herra Stepháns Thor- arensens á Litlubrekkn í Möfcrnvallaklaiistnrs sólui, eptir nær því 5 ára þnnga sjókdómslegn. Hún var í hjónabandi mefc manni sínnm á 9. ár, og eignafcist mef) honnm 2 drengi sem heita Olafnr og þórfcnr. Seint f næstl mán. haffci mafcnr. sem hjet Olafur Jónsson og átti heima á Skeggjabrekku í Ólafsflrfci hjer nm C tugnr afc aldri, orfcifc bráfckvaddnr nm þafc leyti hann var aíi hátta: 28. f. m. afc Sanrbrúargerfci í Lanf- áskúku, sem stendnr f bratta skammt frá sjú, var dreng- nr á 14- ári sem hjet Stefán þorsteinsson afc renna sjer á skífcnm þar nálægt bænum, en missti annafc skífcifc frá sjer, er hann ætlafci afc aá, en þegar fram á bakk- ann kom , var þar hengja mikil sem sprakk fram mefc drengiun og fjell otan á hann ^ en afc litlnm tfma náfcist hanri og var þá iirendnr Frá Æfcey sem stendnr skamnit frá landi nokkvu fyrir ntan Kaldalún á anstanverfcn isa- fjarfcardjúpi, hiiffcn fyrir júlin 7 efca 8 menn á skipi farifc í hákarlalegn, en ofsaveímr komifc) nppá, svo mennirnir tjndnst. Eit/aiidi oi/ dbyrydarmadur BjÖrn JÓnsSOI) Prcutafcur í prentsm. á Akureyri. B. M. Stepháusson.

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.