Norðanfari - 23.07.1867, Blaðsíða 2

Norðanfari - 23.07.1867, Blaðsíða 2
— 56 — 10. ni8urlagsafri?)i bænarslcránnar, og hafa fengizt vib lækningar þótt ekki hafi þeir af- lokiS neinu prófi, neina þóknun fyrir þab úr opinberum sjóii. Ab því er loks snertir tii- lögur alþingis uin ab bætt veröi kjör Tborla- cíusar, abstoöarlæknis, sem hefir veitt hjerafs- lækninnm í Eyjafjarbar- og þingeyjarsýslu ab- stob til ab gegna hjera&slæknisstörfuniim í austfircingafjóibungi landsins, þá verbur ekki ab svo stöddu ákvarbab neitt um þab, af þvf ab tjebur hjerabsiæknir hefir nýlega fengib annab embætti, og fyrir þá sök verí'ur ab gjöra nýja skipun á forstöíu læknisembættis- ins í austfirbingafjói'bungi, og er þab mál nú í undirbúningi. 4. Til þess ab bæta úr vandkvæbum þeim, sem sveitarfjelögin á /slandi hafa af úforsjáiiegum giptingnm fátækra manna, hefir aiþingi farib þess á leit í þegnlegri bænarskrá, ab látib ver&i koma út lagabob, þar som svo sje fyrir mæli, ab ef ab sá, sem ætlar sjer ab giptast, hefir ekki svo mikib fyrir sig ab leggja, sein nákvæmar væri kve&ib á um sam- kvæmt regium þeim, er alþingi hefir stungife upp á í því efni, þá eigi svaramennirnir ab ábyrgjast, ab hvorki hann nje hyski hans verfi sveit þeirri, þar sem hann á framfærslu- rjett, til þyngsla 3 fyrstu árin eptir hjóna- bandið. En þab er hvorttveggja, ab ekki verbur fallizt á grundvallarregiur þær, sem uppá- síunga þes.á hcfir vib ab stybjast, enda virí)- ist vera þeím mun minni ástæba til ab taka hana til grcina, setn ekki verbur álitib, ab ráb- stafanir þær, er alþingi befir stungib upp á, geti veiti neitia verulega trygging lil þess ab sporna vib Ijetfúbugum giptingum, og verba þá ekki heldur álilnar hagfelldar til þess ab koma því tii Icibar, sem æílazt var til. 5. Samkvæmt þegnlegri bænarskrá al- þingis hefir komib út opib brjef 22. marzmán. þ. á. um löggiiding verzlunarstabar á Borgar- r.esi vib Brákarpoll í Mýrasýslu í vcsturum- dæminu á /slaudi, 6. Alþingi hefir farib frara á í þegnlegri bænarskrá, ab lagt verbi fyrir þirigib frum- varp til reglugjörbar uin sveitastjórn á /slandi En meb því ab fyrirkomulagib á málefni þessu ab miklu leyti er undir því komib, hvernig stjórnarskipun /slands verbur rábib íil lykta, þá verba ab svo stöddu ekki gjörb- ar frekari rábstafanir tii ab koma málefni þessu ierigra áleibis. 7. þegnleg bænarskrá alþingis urn, ab úr ríkissjóbnum verbi fyrst um sinn veittir 300 rd á ári banda forngripasafni því, er stofn- ab hefir vcrib í Reykjavík, hefir ekki orbib tekin tii greina vegna þess, hvernig allt er nú á reikl um fjárhagsstöbu /slands. 8. Ekki hefir þótt ástæba til ab fall— ast á þegnicga bænarskrá frá alþingi, um ab veittur verbi styrkur úr ríkissjóbi til vibgjörb- ar á kirkjunni á Hólum í íljaltadal í Norbur- og Austiirumdæminu á /siandi og til þess ab halda henni vib eptirleibis. 9. Aiþingi hefir farib þess á leit íþegn- legri bænarskrá, ab frumvarpi því til tilskip- unar urn ab taka hús í Reykjavíkurkaupstab í brunabdtaíjelag hinna dönsku kaupstaba, er borib var undir álit aiþingia ábur fyiri, verbi veitt lagagildl. Um loib og vísab ska! um þetta efni f þab, Bem sem sagt er í konnnglegri auglýs- ingu til albingis 9. júnímán. 1865 um þab, bvernig málefni þessu þá var komib, skal því Vibbæit, ab meb því ab abalástæban fyrir því, ab Iandsþingib feíldi frumvarp þab, cr lagt var fyrir þab á fundi þess 1864—65 um fyrirkomulag þessa málefnis, var sú, ab koma ætti á fulltrúasamkoma frá kaupstöbunnm, áí- ur en málefni þessu yrbi rábib tii lykta, þá var lagt fyrir ríkisþingib fnimvarp, erlaut ab þessu; en meb því ab þjóbþingib vildi ekki fallast á frumvarp þetta, nema ab því væri samfara yfirgripsmiklar end'.ubætur á allri löggjöfinni ttm brunabótafjelög kaupstabanna, þá hefir ekki enn orbib gjört meira vib mál þetta. 10 / þegnlegri bænarskrá frá alþingi var farib fram á bæíi ab samdar verbi og prentabar almennar reglur nm vibhald og ankn- ing hinna íslenzku birkiskóga, og reglum þessum síban útbýtt mebal almennings, og einnig ab sendtir yrbi til /slands duglegur skógfræbingur til þess ab ferbast um landib og segja sfban áiit sitt nm, hvar og hvernig hentast mnndi ab gróbursetja skóg í landiriu þab virbist samt því síbur vera átæba til ab taka fyrra bænaratribib til greina, sem ab stjó-rnin þegar fyrir mörgum árum síban hlut- abist um, ab Sívertsen, er þá var umbobs- mabur, samdi á íslenzku leibarvísi lianda al- þýbu um ab koma upp birkiskógum og ab bæklingur þessi síban var gelinn út og mörg exemplör af honura send til /slands til útbýt- ingar kauplaust mebal landsmanna, og ab því er síbara bænaratribib snertir, þá befir ráb- stöfun sú, sem þar er fariö fram á, ekki orbib frainkvæmd, af því aö fje þab hcfir ekki feng- tzt, er til þess þarf. 11. Samkvæmt þegnlegri bænarskrá al= þingis hefir ddmsmáiastjórn Vor hlutast um, ab ákvarbanirnar íatiglýsing dórnsmáiastjórnar- innar 31. októbermán. 1864 um fast verbiag fyiir lyfsölumennina á eiturtegundum þeim, sem nefndar eru í tilskipun l.aprílmán 1796, sambr opib brjef 19. aprílmán 1843, og mest- megnis eru hafbar til ibna?ar og búsýsiu, og á öllum aimenntim læknislyfjurn, tilbúnum og ótilbúnum, sem eru selcl í bópakaupum og án fyrirsagnar frá lækni, eba eru notub til ibn- abar og búsýslu, þó ekki kvebi mikib ab því, — verbi einnig látnar gilda á /slandi, og ab erin fremur verbi lækkab verbib á lijartarhorns- oiíu. En þar sem alþingi heíir farib fram á, ab eirinig verbi hiutazt um, ab verbib á brenndu kalki og pottösku verbi fært ni'.ur, þá verbur lyfsölumönnunum ekki skipab sjerstaklega fyr- ir um þab, meb því ab tjebar vörutegundir verba ab áiítast frjáls kaupeyrir. Til stabfestingar aliramildilegtistum úr- skurbum Vorum, þeim er nú heíir verib get- ib, höíum Vjer sent ybur þcssa auglýsing Vora, og heituin Voru trúa alþingi hylli Vorri og konungiegri mildi. I AUGLÝSING um stjórn og afnot eptirleibis á n o k k r u m afjörbumþeim á / s - landi, sem lagbar eru til gubs- þakka, og nefndar eru „kristfjár- j a r b i r“ , dags. Kmh. 3. júní 1867. Út af bænarskrá alþingis 1859 um betri stjórn og afnot javba þeirra á /slandi, sem iagbar eru til gubsþakka og nefndar eru krisU fjárjarbir, hefir hans hátign konunginum þókn- ast samkvæmt uppástungu dómsmálastjóinar- arinnar 31. f m. allramildilegast ab úrskurba; ab þessar kristfjárjarbir: 1. Kctiistabir í JÖkuisárhiíb meb hjálcig- unura Eyjaseli og Bakkagerbi; 2. Fossveliir í Jökuisárhlíö; 3. Kóreksstabir meb hjáieigunum Kóreks- stabagerbi og Hjaiia; 4. Búlaridsncs meb hjáleigunum Bjargar- rjett og Borgargerbi; og 5. Keldunúpur á Síbu skulu vib leigulibaskipti byggjast cins og abr- ar jarbir fyrir ákvebib afgjald, er renn1 sveitarsjób þann, sem f hlut á; en ab ów8’9 haidib, sem á þeim hefir iivílt, skuii aftekib, og ab umsjón og byggingarráb grein^3 kristfjárjarba skuli faiib á bendur hiutafe‘” andi sveit^rstjórn undir yfirumsjón sýsiu»ia,in3 og amlmanns, þetta birtist hjer meb öllum, sew ^11* eiga ab máli, til eptirbreytni. UiU OC/IVíMCjlVíVI al' jaij/VUit’- þab hefir lengi sýnt sig, ab íslendinaar hafa verib fúsari á ab sundurdreifa en #í safna saman; fjelagsskap og samtök er örbugt ab læra, en ósamiyndi og sundnrdi'Wó11 liggur þeim yfrib ijett. j>eir kvarta opt sem von er, ab fiest sje scint til franif»ríl voru landi, cn ef eitthvab er farib ab clafllí og þróast, þá má eiga þab vfst, ab einkvCl fer ab rembast vib ab naga undan því ræ,urD” ar, til ab draga frá því vöxt og vibgaiigt sá hinn samí á optast hægra meb ab fá w611” í lib meb sjer en liinir, som vilja reyna ab eflaí1110 og auka, landi voru og þjób ti! gagns. D#‘r in eru deginum ijósari, og er óþarfi ab telfJ þau upp, en mabur getur ekki annab en niiul,3t þeirra sjer í lagi, þegar mabur ies tvær sl»r ,it greinir frá Reykjavík um bókmenntafjelaS11 sem eru prentabar í Norbanfara nr. 17 -'Ú' (30. apríl þ. &.). — Bókmenntafjelagib liet'( ~ t /* iv iucii iii aij ciaj'H/ ábur fengib álas fyrir þab gjörbi ekki ne’lt' og bvers vegna? — vegna þess landsu>el1" styrktu þab ekki. Nú um nokkur ár helii'f vaxið og þróast furbanlega, svo ab tekjur \}e'3 eru margfaldar vib þab sem þær voru Úrlí fimmtán árum síban, og þess vegna er H furib ab afreka langtuni ineira en ábm'- ^ En varia eru ávextirnir af þcssu farnif ^ koma fram, til heilia fyrir bókmenntir vofari fyrr en menn fara ab rcyna ab spilla þeSSl11 og hafa til þess þau ráb, sem menn ab bczt bíti, sem er ab vekja einþykknis ann, tortryggnina og öfundina. þab er fyrstít rábib, ab reyna ab koma upp ósamlyndi nie^at deiidanna í fjelaginu, til þess þær fari metast á og jagast um tekjur og eignir fje' lagsins og skipting þeirra, í stab þess ab b»®' ar dragi einn taum, og vinni meb sam1)’11^ og matningsiaust í þarfir a!Is íjelagsins og landsins. þeir sem ala á þossu gá lfkl^8 ekki ab því, ab þeir eru eins konar bóK' menntaiegir bjónadjöflar; þeir spiila fribi samheldi fjeiagsdeiidanna beggja ti! ab efla bókmenntir vorar, og koma á öfund og tv > o ------- drægni, scm er tii illrar spiliingar, fyrst í fje' laginu, og síban ef lil vill í mörgu öbru, seít þeir fá livorki fyrir sjeb nje fyrir byggt. Jeg skal ekki fara langt út í ab í'S’111' saka, bvab rjett sjo í sjálfu sjer í þeirri sk^' un, ab allt sem fsienzkt er skuli vera á I3' Iandi sjálfu, eins Bókmenntafjeiagib og a'1”' ab. Menn geta verib samdóma um, ab mi*^ sje til hælt í þessaii skobun, og ab þab v£»rl í sjálfu sjer æskilegt ab lnín ryddi sjer (lt rúms; en þó því ab eins og ab því leyli, se<<> hún getur orbib landi voru tii v c r u I e g r a f nytsemdar. En þab verbur hún svo ^ eins, ab luin sje ekki keyrb fram meb val^1’ heldur spretti af fastri og góUi i i ót, og fyigi n10^ eblilegri tramför bæbi landsins og þjóbarini>ar' þab er gott í sjáil'u sjer, ab allir þeir ísleuC ingar, sem eru góbir og nylsamir menn seíj ist ab í landinu sjálfu og vinni þar gagn, þó hafa margir ísiendingar unnib landi sfl þab gagn, og áunnib því þann sóma í lítii50 um, sem þeir hefbi aidrei getab nnnib Þ þó þeir liefbi sezt ab í landinu sjáifu cr gott, ab peningarnir sjc í landinu, cn

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.