Norðanfari - 31.01.1868, Blaðsíða 2

Norðanfari - 31.01.1868, Blaðsíða 2
glatt fijá þeirri þjóS, sem margir daprir dag- ar og dimmir hafa liSi& yíir. Satt er þaí) a& vísu, a& eitt sinn voru þeir tímarnir, a& tunga vor og þjó&crni var að liruni komið; þótli þa& þá fremd mikil milega hjá leikmönnum sem lær&um „a& vera dönskuskotinn“, og flest, sem á prent kom — hvort Iieldur frumrit e&a þýð- ingar -—, var me& útlendri or&askipun dönsku- blandið, og óþjó&Iegt. Vjer gætum skyrt þa& meb ýinsum dæmuin, a& þetta eru engar öfg- ar, ef þess gjörfcist þörf; bækur og skjöl frá 17. og 18. öld, sem enn eru til bera þess Ijós- a.?tan votlinn. Ekki var þa& me& dönskunni einni, a& þeirra tíma menn blöndu&u mál vort, heldur tóku þeir og ór iatínunni ýmiss or& og málsgreinar. Gu&fræ&ingar kirkjunnar ieitu&u sjcr jafnvel fordildar í því, að vithata slíkt í Iieigtira ræ&um, án þess a& þý&a siíkar grein- ir fytir alþý&u. þannig eru í „Kongsbæna- dags prjedikunum" Björns byskups þorleifs- sonar á Hólum nokkrar þess konar smágrein- ir. Ylir mörgum bókmála stó& þá „L. S,“ (e: Gó&ftisum Iesara kær heilsan) e&a því um iíkt. Prentviiiurnar voru nefndar „Errata“ og vi&- bætirinn „Appendix“; rithöfundurinn hjet þá „Aiiíhor" og frumrit „Autographum“ og hver fær tali& allan þann aragrúa af erlendu tægi, sem þú átíi sjer sta& í ræfcuin manna og rit- um; andlegar bækur lyktu&u þá með „Soli Tleo Gloria“ cía „Finis“ þegar niinna var vi& haft; liinir smærri menn „dediceru&u“ ýmist bækur sínar ,,IIá-EdIa Kvcnn Prydi“ e&a þá „Gunstugnm Stór- Göfngheitum“. þa& var cins og íslenzkan þætli þá cinhver vanmeta= gripur, sem ekki væri mikii eptirsjá a&, eins og feyskinn stofn, scm látið heffci bióm og blöð. Ef 0S3 minnir rjett þá var þeirri skofc- un hreift í »Mána&atffcindunum“ sem forfcum voru prentub á dönsku f Hrappsey: „a& ís- lenzkan væri óþjái tunga, og bezt hent, a& *lærfcfr mcnn fitu&u á dönsÍB“; Sveinn !Ög-- ma&ur Söivason tekur sama álit skírt fram í „Tyro juris“ og segir svo: „Og þar e& vor erne t flestum sökum dependera af þeimÐönsku því má ekki líka vort Mál vera sömu forlög- um undirorpi&“ ? og f sama iormála færir hann til grein úr Kvintilían hinum rómverzka fræ&i- manni því til sönnunar: „a& þa& sje mikillæti og fordild, a& iialda fast við þa& sem úrelt sje Og afarfornt*; og vir&ist oss, sem lögma&urinn beini þessari grein a& fsienzkunni, og þeim sem vildu halda skildi fyrir rjettindum lienn- ar. Einstöku bendingar finnast a& vísu um þa& fyrir daga Eggerts vísilögmanns Olafsson- ar, a& stöku lær&uin tnanni hafi blöskrað, hve mó&urraálinu var misbo&i& t. a. m hjá Páli Vídalfn í „Fornyr&um LÖgbókar", Steini bysk- upi í formála fyrir eiztu útgáfu „SjÖor&abók- ar Vídaltns* osfrv., og þa& sem meistari Jón hofir rita& eins og t. a. m. Húspostilla, Písl- ar prjedikanir og 7 orfcabókin er miklu betur vanda& a& máli og or&askipun en flest anna&, sem út kom á 17. og 18. öld. En þrátt fyrir þessar litlu frábreytingar má þó telja Eggert Olafsson fyrstan \i&reisnarmann tungu vorrar. (Framhaldib sí&ar). ÚR I3RJEFI FRÁ REYKJAVÍK, «. 67, Ileíir þú icsife, kunningi, hvernig þjóðólf- ur segir frá stjórnarmálinu og me&fer& þess á alþingi um daginn. Ef þú hefir eigl lesið þa&. þá lcstu þa& rækiiega, og hatir þú lesi& þa&, þá lestu þa& aptnr. En um !ei& ver&ur þú a& minnast þess, a& Jón Gu&mundsson hcitir ritstjóri þjó&ólfs, og þessi Jón cr alþing- isma&ur, og þessi hinn sami Jón hefir og vcr- J& þjó&fundarniafcur. En svo verfcur þú líka a& nauna, a% Jón þessi hefir nú tekið þa& í sig,-*& hann vill eigi -taia um .fjárkröfur á bendur Döuuni, þá er fjárhagsskilnafcurinn verfcur; því a& hann tala&i um engar slíkar fjárkröfur á þjófcfundimim, og telur sjer þafc á seinni tí& til gildis, a& þá hafi menn ekki veri& a& meta frelsi móti árgjaldi frá Dan- mörku, og þess vegna vilji hann nú gjöra sig ánægfcan me& þa& minnsta, setn upp á hefir veri& stungifc, og konungur bý&ur í auglýsingu sinni í vor. þegar þú minnist þessa, þá muntu þjer til fró&ieiks geta lesi& þa&, sem þjó&óifur segir nú uin stjórnarmáli& á alþingi, og einkum mn þctta atii&i, sein er árgjalds- krafan frá Danmörku, þjó&óifur gjörir miki& úr þvf, a& þetta atri&i hafi jafnazt á þinginu, af því, a& þa& hef&i „eptir skoðun konungs- fulltróa og fleiri þingmanna nú sem fyrri mátt ver&a greifcum og farsæiiegtim afdrifura máls- ins hjá stjórninni til fyrirstö&u*, ef því Iief&i verið haldið til streitu, eins og honum sýnist meiri hluti nefndarinnar hafa viljað gjöra; en þjó&ólfur þakkar íorseta alþingis, a& þetta hafi eigi or&ið kappsmál, og þa& þykir honum vænt um. En nú skal jeg segja þjer, kunningi, nokkuð um, hvernig á stóð. Jón Gufctnunds- son var forma&ur í stjórnarmálsnefndinni. Meiri iiluti nefndarmanna (7 af 9) vildu lieimta 50,000 rd. árgjald, og gjöra þa& a& skilyr&i fyrir, a& frumvarpið me& breytinguin þingsins yr&i a& löguin; en forma&urinn einn, þessi Jón Gu&- mundsson, „streittist“ á móti, og vildi ekki láta nefna neinar fjárkröfur í þessu máli, e&a meb ö&rum or&um, vildi láta stjórnina ráfca fjártiliaginu að öllu leyti. Með þessu sprengdi formaturinn nefndina, svo hún varð a& kjósa sjer annan formann, og nú kom uppástungan um 50,000 rd. árgjald sem skiiyr&i inn á þing, en á hinn bóginn sömulei&is ágreiningur Jóns Guðmundssonar, a& sleppa öllum fjárkröfuin, jafnvel þótt konungur sjálfur hef&i gjört til- tekið árgjald a& skj^ír&i fyrir þvf, a& stjórnar- skipunarlögin kæmust á. þegar stjórnarmáiið var komið iitn á þing, lýsti konungsfulltrúi því yftr, a& alþingi hcf&i samþykkisatkvæ&i í þessu máli, og sú yfirlýsing var þa&, sem mest beindi veginn til samkomulags; því a& nefndin gjöríi ekki rá& fyrir ö&ru, og bygg&i eigi á ö&ru, en a& þingið heffci frjálst ráfcgjafaratkvæ&i sitt í þessu ináli eins og ö&rum, en eigi meira. Jregar nú kom a& ni&urlagsatri&ura nefnd- arinnar og skilyrfcum þeim, sem hún haffci stungið upp á, þá mæiti konungsfulltrúinn á þá leifc, a& hann mundi móunæla fjárkröfunni, ef hún kæmi frain sem skilyrfci, þa& er afc scgja í þvf formi, ab ef hún ekki fengist a& fullu, þá vildi þingib cigi hafa frumvarpi& lögleitt; en ef þingib tæki fjárkröfu sína í álitsskjalib til konungs, þá mundi hann mæla mefc. Hjer var því um tvennt a& gjöra, anna&livort a& halda fram hinu snarpara uppástunguformi, sem nefndin hat&i, og hafa þá konungsfulitrúa móti sjer, e&a hafa mildara formið og hafa hann me& ajer. í rauninni var hvorttveggja hi& sama a& cfninu til, þegar þingið hefir sam- þykkisatsvæfci, því þá má ekki breyta aikvæfci þess nema me& þess samþykki. þegar til atkvæfcanna kom, láu fyrir þrjár nppástungur um árgjaidsliæfcina, ogþrjárupp- ástnngur um, í hverju formi liún skyldi koma fram. Um upphæíina var fyrst uppástunga meira liiuta nefndarinnar (7 af 9), a& árgjald- i& ver&i ákve&ib til 50,000 ríkisdala a& minnsta kosti; önnur var sú, ab árgjaldib skyldi vera 50,000 rd. fast og 10,000 rd. Iaust um 12 ár; f þiifcja lagi var breytingaratkvæ&i vi& nefnd- ina, a& iiækka 50,000 rd. upp í 60,000rd. Nú voru enn þrjár uppástungur um forinið, hvern- ig fjárkrafan skyldi koma fram, fyrst, a& hún skyldi gjörð a& bcinu skiiyr&i, sem konungs- .fulUtýi haffci mælt í móti; því næst a& M ikyldi vera sem nifnrlagsatrifci í álitsskja'in| til konungs, og iiaf&i konungsfulitrúi g]n|1 1 ánægfcan mefc þafc, efca í þrifcja iagi, skyidi vcrfca sett í álitsskjalifc til konu11^] þegar til atkvæfca kom, var þafc sainÞ)^ mcfc 13 atkvæfcum gegn 9, a& setja GO.OOOf I inn í uppástungu nefndarinnar í sta&inn ^11] 50,000 rd., og me& þessari breytingu var tiPPJ ástunga nefndarinnar samþykkt nie& satnblj'n 20 atkvæ&utn. þa& er nú au&sætt, a& þetta hi& síbarta'^ er a&alatkvæfcið, og me& því var þa& SÍ1 þykkt, afc kontmgur er bcfcinn um: „afc Hans Hátign úlvegi fast árgjald bat^ Islandi úr ríkissjófcnum, er a& minnsta k°5 I nemi 60,000 rd., og sje fyrir þessu árgia^'l gefin út óuppsegjanleg ríkisskuldabrjef*> þessi grein var nú samþykkt me& atkv®H um 20 þinginanna, eins og nú var geti&> sta&fest me& lofor&i konungsfulltrúa, a& hSPíl skyldi mæla me& lienni. Jcg get því cl^| sjeð, hver munur geti verið á samþykkisaM kvæ&i aiþingis í þessu atri&i og í öllum ÖÍr' um atri&um í málinu, og er því fastnr á þ'H a& stjórnin geti eigi sett árgjaldið nifcur 60,000 rd. án samþykkis alþingis (efca þj fundar). þafc lítur a& sönnu svo út, cins þjóbólfur gjöri eitthvað úr því, a& þessi fj^' krafa var sett í álitsskjalið, en ekki sem skil' yr&i, og ekki sem beint ni&urlagsatri&i; cn Þ0**11 er einungis formlcg tiliilifcrun frá þings’n® iiendi, til þess afc ekki væri svo, setn nic1111 vildu setja konungi tvo kosíi, og þannig Iic^r konungsfulllrúi án efa tekib þafc; f raun veru, efca afc efninu til, er þa& öldungis sa103’ hvort sem fjárkrafan kemur fram sem skily1®1 e&a ekki; því a& hún ver&ur í sjálfu sjer ekil' yr&i, þegar hún er tekin undir atkvæ&i, þegaf ákvebin summa (60,000 rd.) er samþykkt iue^ atkvæ&um, og þegar hvorirtveggja eru sani' dóma um, afc þingib hafi samþykktaratkvæ&i ^ málinu, e&a a& engu megi breyta, og ekkerf nýtt setja án samþykkis þess, þa& er au&' sætt á þjófcólfi, a& anna&livort hefir hann eig1 skilið þetta, af því a& hann er alit af fastur I sínu rá&gjafaratkvæ&i, en eigi búinn a& á|fíl sig f þeirri þýfcing, sem iiggur f sarnþykkis> atkvæfcinu; efca hann vill beinlfnis spilia fyr'r oss máiinu, svo vjer getum eigi fengið kí Öf11 vora hækkafca sanngjarnlega; en iivort sc111 lieldur er, þá sýnir þjófcólfur sig þar se10 háskagrip og skæ&an máiaspiili. þa& er verulegt gaman, þegar maíur ef kunniigur þessu máli, a& taka eptir skýrsl11 þjó&ólfs um þa&, og sjá, hvernig lioitum feist höndulega a& afbaka og snúa sögunnj á ýn>s3 bóga. Jeg vil ekki fá mjcr þa& til or&a, þaf sem hann segir (bls. 170), a& konungur eetb sjer a& „ávinna“ hjá ríkisþinginu 12,500rá> (til) láns handa okkur um 12 ára tímabil; jeS vil taka til dæmis í endanum (bls. 173), Þaf sem hann segir, a& „meiri hluti nefndarinnaf (allir néma Jón Gu&mundsson og Jón Hjalta' lín) fóru sjálfir ofan af þeirri uppástungu sinnti a& hafa ni&urlagsatri&a fjárkröfur til árgjald3 úr ríkissjó&num setn skilyr&i“. þa& er ölá' ungis eins og þessir tveir alþingismenn batr verið fastir á fjárkröfum, og sta&ið cins klettar, en hinir allir horfib frá sínum cig,rl uppástungum um fjárkröfurnar; en svo stá& á í ratin og vertt, a& þessir tveir þing' menn iiöffcu aldrei farifc fram á ncinaf fjárkröfur, og þurftu því aldrei ofan af þcirö afc fara; en þa& er sýnt á&ur, að hinir aírlf nefndarmenn fóru lieldur aldrei ofan af kröf' um sínuni, Iieldur fremur hækku&u þær og settu þær f milda8ta form, til þess a& vinna Þaf me& fylgi konungsfulltrúa. þannig má rekj3

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.