Norðanfari - 10.11.1869, Qupperneq 2
— 82
tnonnum rneí öllu nauSsyn til bera, ab sleoíia
máliíi frá rótum, og liver rjcttur vor Isleiid-
inga sje, og því viljum vjer í fám orlum reyna
ab skýra þau 3 atribi:
1. Hvert sambandib liafi verib frá uppbafi
milium Isiands og Ðanmerkur, og iivort
þab hafi breyzt meb tímanum.
2. Ab bve mikiu leyti grundvaliarlög Dana
5. júní 1849 hafi náb giWi, eba geti gilt
bjer á landi, eba hvort yfirráb ríkisþings-
ins yfir Islands málum geti sannazt vib
þetta eba annab, og
3. Hversu mikils árgjalds Island eigi rjett
tilkall tii úr ríkissjúbi Ðana.
1. þab er kunnugraenn írá þurfi ab segja,
ab Island gekk undir Noregskouung á árun-
um 1262—G4, eigi þú svo, ab þab gjörbist
einn liluti Noregsríkis, beldur sem sambands-
land, er skyldi hafa binn sama konung sem
Norcgur meb ákvebnunr skattgjöfum til bans
sjálfs, en Isiendingai' skyldu njóta ýmsra rjett-
inda aptur á nrúti, svo sem ab sex hafskip
gengju til landsins forfalialaust á ári iiverju;
ab erfðir skyldu tippgefnar fyrir ísienzkum
mönnum, þegar rjettir arfar kæmu, eba um-
bobsmenn þeiira; ab Islendingar skyidu losast
vib landauragjald (þ e vera tollfríir í Noregi);
ab ísienzkir menn skyidu hafa slíkan rjett í
Noregi, sem þeir befbu beztan liaft (þ. e. hölds-
rjett), Og ab Isiendingar skyldu ná fribi og ís-
lenzkum lögum, eptir því sem lögbúk þeirra
vottati; en hjeldi Noregskonungur cigi þessa
skildaga eba ryfi þá, þá væri Islendingar laus-
ir ailra mála Sáttmáli þessi sýnir ljúslcga,
ab Island gjörbist ab eins sambandsiand Nor-
egs, eta ab sambandib var ab eins e r s ú *
n a I Union“ meb fullu frelsi í öílum sín-
um málefnum, og ab Islendingar höfbu ekkert
vib Noregsmenn sjálfa ab eælda í stjúrnarmál-
efnum sínum, og ab Noiegsmenn böftu þar
ekkcrt atkvæbi um. þegar vjer ml fyigjum
rás vibburbanna fram eptir, þá er aubsætt, ab
þctta samband breyttist ab engu, svo lengi
sem Noregur var ríki sjer, eba þangab til
1380, ab Noregur sameinabist Danmörku enda
má sjá þab á ýmsuni skjölum og Iagabotum
frá þeim tímum, ab Noregskonungar sjálfir
bafa viburkennt sjálfsforræti Islendinga úskert
ab öilu, svo sem ab upphafi var áskiíib og ab
þeir liafa talib Isiand úliáb Noregsríki; af þeim
sökum er þab taiib út a’f fyiir sig, og kaliab
skattland til abgreiningar frá Noregi. Lögcjöf
Islands er allan þennan tíma Nortmöniuim ú-
vibkoinandi. Lögin eru samþykkt ab eins af
alþingi og konungi, en ails eigi af binu norzka
ifkisrábi. Verib getur, ab Noregskonungar
hafi síöku sinnnm viijab auka vald silt á Is-
iandí, og fá þar meiri ráb, en ábur, eba þeim
bar eptir sáttmálunum, cn þeim túkst þab ekki,
því ab alþingi mun optast bafa gætt rjettinda
landsins, og lýsti því yfir, cf eitthvab bar út
af, ab þab þættist laust allra mála ef sátt-
málinn væri rofinn; en þess sjer alls engan
vott, svo ab oss sje kunnugt. ab nokkur til-
raun hafi verib gjörb á þessu tímabi'i, til ab
láta Norbmenn eba stjúrn þeirra fá neinn þátt
í málefnum landsins.
þegar vjer nú skobnm sambandib, eins
og þab kemur fram frá 1380, er Noregur og
DanmÖrk gengu undir einn konung, og tii
þess er einveldib húfst 1660, þá getur enginn
úvilhallur mabur öfruvísi áiitib, en ab grund-
völlurinn fyrir sainbandinu hafi stabib úliagg-
abur allan þann tíma, og rjettarsambandib liib
sama Reyndar má segja. ab Isiendingar og al-
þingi þeirra bafi eigi liaft eins vakandi auga
á, og ábur, ab iiinn forni sáttmáli vib Noregs-
konung væri lialdinn f öllum greinum, og þetta
notabi reyndar Danastjúrn sjer stundum, til ab
koma sínum vilja fram f ýtnsu, og birti eigi
um, þútt abferb beiinar væri eigi samkvæm ís-
lenzkum lögum og fslenzkum rjetti, og binum
fonia sáltmála; en allt um þab er alls engin
viburkennitig frá bálfu Islendinga nokkiu sinni
um þab, ab þeir gæfu enn í nokkru upp sjálfs-
forræbi sitt, sem þeir höfbu áskilib sjer, er
þeir gjörbust þegnar Noregskonunge; þvert á
múti töldu þeir allajafna, ab sáttmálinn forni
stæbi enn úhaggabur, og kröfðust, ab bann
væri haldinn úraskanlega, og gátu þess opt,
ab þeir væru aflaga bornir, eptir liinum forna
8áttmála, og stundum neitubu þeir skattgjaldi,
sem á þá átti ab leggja (svo sem 1392), og
þútt þelr gyldi, ijetu þeir sem þab væri gjöf,
og eigi gjaid, og áskildu sjer, ab slíkur skatt-
ur yrbi aldrei optar af þeim lieimtabur.
Á iiinn búginn er þab og Ijúst, ab stjúrn
Ðana alls eigi hefir litib svo á, sem Island
væri einn bluti Noregsríkis eba Danmerkur,
heldur ab þab væri land sjer meb fullu Bjálfs-
forræbi í öllum grcinum, og í mörgum grein-
um vibtirkennt þab. þessu tii sönnunar er
þab, ab þútt stjúrnin vilji fá skatta af iand-
inu, þá iætur hún þegar undan, er Islending-
ar neita skattgjaldinu, og á annan búginn
leggur konungur, er hann vill fá fjárstyrk af
landinu, alls eigi ákvebin skatt á landib, held-
ur býbur hirbstjúra sfnum, ab semja vib lands-
menn, hvab þeir viija gefa eptir efnum og á-
stæbum (1541), á því er aubsjeb, abþeir ekk-
ert skattálöguvaid þykjast hafa á Isl<sncli, en
vilji þeir fá eitthvab, vcrfa þeir ab fara bún-
arveg, f>cgar konungar Dana krefjast sjer-
staks hollustueibs af Isiendingum, þá sýnir þab
og, ab þeir alls eigi hafa taiib Island sem hluta
úr Noiegsríki; því ab ef þeir hefbu svo álitib,
þá beftu þeir átt ab láta sjer nægja, ab hib
norzka ríkisráb súr þeim bollusíueib, og talib
liann cinnig bindandi fyrir Islendinga. En ank
þess, sem Ðanakonungar beibast þessa sjer-
staka liollustueibs af Islendingiim, lofa þeir
einnig, einn á fætnr öbrum í brjefum sínum,
er þeir beibast hoilustiieibsins, ab lialda Is-
lands lög og rjett, svo sem þab ábur notib
hafi, og ab láta Islendinga njúta alls þess
frelsis, sem þeir ábur notib liafi (Kristján 3.,
1551; Fribrik 2. 1559; og einknm Fribrik 3.
1649). þessa skobun styrkir þab enn fremur,
ab konungur telur Island sjer stakiega í bob-
um sínum, því ab í því felst augsýnilega, ab
lsland sje sjerstakur liluti ríkisins, en alls cigi
hluti eba „Provinds* úr Noiegsríki eba
Danmörk; því ab þá hefbi siikrar sjerstaklegrar
upptalii'ngar eigi þurft.
Enn ein sönnun er þab, ab engin þau al-
mennu iög, sem út koma fyrir Danmörk og
Noreg, eru gjörb giid á Islandi, nema meb
sjerstaklegu lagabobi, og t. a m kirkjuordí-
nanzía Kristjáns 3 cr lögleidd í Skálholtsstipti
1541, en í llúlastipti fyrst 1551, eba 10 ár-
um síbar, og kirkjuordínanzía Kristjáns 4.
1607 er meb sjerstöku lagabobi gjörb gildandi
á Islandi 1622.
fiegar Isleridingar sverja konnngi liollustu-
eib, áskilja þeir sjer meb berum orbum, ab liiun
forni sáttmáli sje lialdinn (t. a. m. 1649), og
á binn búginn í ýmsum skjölnm ýmist beib-
ast þess, ab sáttmálinn sje haldinn (1520), eba
kvarta yfir rofi á lionum, til ab mynda, ab
hin áskildu sex skip gangi eigi ávallt lil lands-
ins (1419) þegar poir skorast undan ab sverja
konungi hollustiieib (Kristjáni 1), þá sýnir
þab ljúslega, ab þeir telja sig alls eigi bundna
vib þab, þútt Noregsmenn liafi svarib bonum
hollustueib, og þá Iíka, ab Island alls eigi sje
liiuti úr Noregsríki. Enn fremnr ber þess ab
geta, ab birbstjúrarnir stúbu beitilínis undir
konungi, en alls eigi undir jarlinum (Stat-
holder) í Noregi
Af þessu er þá einnig ijúst, svo sem vjer
þegar höfum sagt, ab Islendingar hafa allan
þennan tíma talib hinn forna sáttmála vib Ilá-
kon gamla í fullu gildi, eins og þcir opt scgja
meb skýrum orbum, og ab Island væri ab eius
ambandsland Ðanmerkur og Noregs.
Á hvern hátt einveldib komst á 1662,
eba hvort innleibsla þess hjer á landi hati í
alla stabi verib iögmæt þykir oss eigi vib eiga
ab raba um bjer, en liitt cr víst, ab Ielend-
ingar hafa þú svo á litib, Bem lilnn forni sátt-
máli væri þá enn í fiiilu gildi, þab sýnir al-
þingisbúkin Ijúslega þab ár: „þeir (o: undir
Jökli vestur) afsegja útlenzka menn fy rir sýsiu-
merin . . . þ'í þeír vilja halda sig eptir gömlu
Islandssamþykkt. Svara bábir lögnienn svo
til, sem og lögrjettan, ab þeir vilja, ab aliir
menn haldi sig eptir íslenzkra manna frílieit-
um“.
þegar Isiendingar súru Fribriki konungi
3 hollustueibinn 28 dag júlíroánabar 1662,
og skyldu undirskrifa einveldísskjalib á binum
nafnkennda Kúpavogsfundi, þá lýsti umbobs-
mabur stjúrnarinnar því yfir fyrir þeim, ab
staba landsins skyldi úbreytt vera, bvort held-
ur væri ab löggjölinni til, stofnunum iandsins,
eba öbrii, og meb þessu skilyrbi gengust þeir
undir einveldib. Enda þútt nú sambandib
milli konungs og Islendinga breyttist vib ein-
veldib, þá veibur þú meb engum rjetti eba á-
8tæbum sagt, ab sambandib breyttist millutn
Danmerkur og Noregs á annan búginn og Is-
lands á liinn. Iljer var alls eigi talab uin,
ab gjöra Island ab hlnta úr Danrnörku eba
Noregi, heldur ab eins ab konungur skyldi
verba einvaldur á Isiandi, eins og í öbrum
löndum sínum. Ef þessi BAct“ liefbi átt ab
gjöra nokkra brcytingu á sambandi landanna
sín á milii, þá befbi þess orbib ab vera getib
í skjalinu meb berum orbtim, og ab Danakon-
ungar uldrei hafa litib svo á mál þetta, scm
Island væri fyrir innleibslu kommgsveldisins
orbib ab lijerabi úr Danmerkurríki, er full
sönnun fyrir í ýmsum rábstöfunum þeirra og
gjörbum á einveldistímanum, eins síbast og
fyrst. þab er þá fyrst, ab Fribrik konungur
liinn 3. beiddist sjerstaks hollustueibs af Is-
lendingum, eins og hinir fyrri konungar, og
Ijet sjer þab alls eigi nægja, þútt Norbmenn
hefbu játab lionum einveldinu; bann Ijet einn-
ig Islendinga sjerstaklega selja sjer einveidib í
liendur meb sjerstöku skjali, sem hann livorki
liefbi þurft, rije heldur verib í rjettu formi, ef
Island liefbi verib einn hiuti Noregsríkis; en
úr því Islendingar seldu konungi einveldib
þannig sjerstaklega í iiendur, liggur þab í
augum uppi, ab Island stendur jafnhliba Nor-
egi og Danmörku, en varb alls eigi innlímab (
livorugt þessara landa. Konungalögin gjöra
lieldiir cnga brcytingu á þessu, og XIX. artí-
kuli þeirra, sem sumir bafa vitnab til í þessu
efni, sýnir þab Ijúsast; því ab þar er ab eins
rætt um, ab öll þau iönd, sem Danakonungar
ættu yfir ab rába, gangi úskipt í erfbir inann
frá manni, en alls eigi nm þab, livort sam-
bandib skiidi vera miiliim landanna. Eptir
þab var og stjúrn landsins, hin sama og ábur
bafbi verib, úbreytt ab öllu. Að konungur
bafi heidur eigi ætlab ab breyla iandsijettind-
um Islendinga, má sjá á því, ab 1683 vísar
koiiungur kærnmálum frá sjer, sökum þess, ab
þau samkvæmt rjettindum Islands bafi eigi
verib bovin upp og dæmd á alþingi, og er þab
Ijúst dærni þess, ab konungur hefir eigi litib
svo á, sem Island væri orbinn cinn hiuti úr
Danmörku, þútt einveldib væri á komib; held-
ur þvert á múti, ab Isiand befbi enu hin fornu
rjetlindi sín úskert.
(Framh sibar).
f ritlingntim „Nokkur orb mn hreinlæti*
sem er getin út á kostnab útlendrar tignar-
konu, stingur höfundurinn uppá, ab konur í
hverri sveit taki sig saman um, hvort þær
mundu eigi meb samtökum geta stutt ab ýmsu,
sem mibabi til ab bæta hreinlæti í þeirra sveit,
þú þab sje nýlnnda bjer á landi, ab konur
stofni fjelög.^ j'essi uppástunga vakti oss
ílestar konur í Rípurhrepp f Skagafirbi, ab eiga
fund ineb oss ab Ási í IJegrauesi 7. þ. m.
Abalumræbuefni þessa fundar var :
1, um lireinlæti, og hvab mest væri ábúta-
vant lijá oss f því tilliti í babslofu, (
búri, í eldliúsi, í bæjaidyrum og úti fyrir
þeiin og kringum bæinn, og hvcrnig bezt
yrbi rábin bút á því.
2, var rætt um bágindin, og bvab hjcr væri
enn únotab, er bafa mætti til manncldis,
og sömuleibis nvort cigi mundi meiga
taka upp Iiyggilegri tilhögun á því sem
notab hefir veiib.
3, var rætt um ab minnka úþarfakaup á
þessu sumri.
Af umtali voru varb oss enn ljúsara, ab
margt gæti farib betur hjá oss en fer, í þeim
greinum, cr hjer eru nefndar, og varb sú nib-
urstaban, ab vjer skyldum eptir fremsta megni
leitast vib ab hrinda því í lag, sem oss fanst
brýnust natibsyn til, svo sem um haganlegri
mebferb á öllu sem til manneldis lýtur, eins og
nú er árferbi liáttab.
Af því menn eiga ckki ab venjast þvf, ab
konur í sveit eigi fundi eba samkomur meb
sjer, þá má búast vib, ab ýmisiega sje dæmt
um þessa fundartilraun vora af þeim, sem til
spyrja eptir sögusögnum, og fyrir þá sök þútti
mjcr eigi únaubsynlegt ab skýra frá fundinum
opinberlega ; eigi ti! þess, ab setja hann jafn-
liliba funduin heldri manna, heldur einungis til
ab sýna tilgang hans, sem jeg vona verbi virt-
ur á betra veg af þeim, sem íhuga búnabar
ástand almennings, og hversu miklu konur
koma til leibar, bændum sínum og búi ti| falls
eba vibrcisnar ; og þá hversu naiklu þær iiljúta
c i n a v saman ab konia í lag af öllu þvf, sem
snertir hreinlæti og reglu innanbæjar, efnokk-
urra umbúta á aubib ab verba. En þab er