Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Noršanfari

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Noršanfari

						-«24 —
un þessi var á sínum tíma, borgub inn f rík-
issjdbinn, og hefi jeg áreibanlegt skýrteini í
höndunum fyrir því, aí> tjeb borgun hafi átt
sjer stab.
En hvernig stendur þá á því, ab amtio
gefur mjer sök á vanskilum þeim sem orbib
hafa á þeim helmingi alþingislollsins 1861,
sem Schulesen innheimti og átti ae gjöra sk'il
fyiir?  þab er eclilegt, ab þeir sem lesa brjefib
3.  júní, spyrji svona, og jeg skal leysa úr
þessari spurningu, eina og jeg veit sannast og
rjettast. Um atal orsökina til þessa, vil jeg
engum getum fara, en átyllur þær sem notab-
ar hafa verib gegn mjer, eru þannig vaxnar :
aí> nokkrnm ártim sífar en nú var sagt, korn
fyrir mig sá kvittnr, aí> kanselliráb þ. Jóns-
son, hefbi villst á brjefi því sem ábur er get-
io, ab ritab var í brjefabdk syslunnar (14. ág.
1862), og af gleymsku, ebur gáleysi, tilfært
upphæb þá sern þar er nefnd, í reikningi yfir
tekjur af þingeyjarsýslu 18g^, sem borgaba í
jarbabdkaisjóbinn, en — eins og ábur er sagt
¦— stdb eigi til, aö tjeb upphæb væri borgub
á þenna hátt. TJtaf þessu spunnustýmsir vafn-
ingar og brjefa skriptir, milli kanselliráos þ.
Jdnssonar og yfirbobara hans, samt skiptaráb-
anda í búi Schulesens, og loksins rak svo laiigt,
ab beeio var um skýrslu frá mjer, þessn til
upplýsingar.  þessa skýrslu gaf jeg f btjefi til
, kansellirácsins 22. maí 1866, ab öllu sam-
kvæma því sem ab framan er ritab, og mun
hann þá, og enda fyrri, hafa kannast vib mis-
gáning sinn og leytast vib ab leibrjetta hann ;
en því er mibur, ab svo er ab rába, sem amt-
ib ab minnsta kosti, hafi gefib lítin gaum þess-
um leibrjettingum. þab má rába þab af brjefinu
3 júní, ab amtib vill gjöra þab tortryggilegt,
ab svo langt Ieib um, til þess jeg gaf hina á-
minnstu skýrslu ; en hvernig átti jeg ab gefa
hana, fyrri en þess var dskab af mjer, og mjer
var orbib kunnugt um, ab hinn umræddi mis-
gáningur hefbi til orbib. þetta man hver
rjettsýnn mabur geta sjeb. Og þar sem amt-
ib þykist finna „megna mdtsögn" í því sem
fram hefir komib f máli þessu, þá er þab jafn
ástæbulaust. Brjef mitt 22. maí 1866, getur
verib til sýnis og samanburbar, vib rjettarrann-
sóknir þær, sem jeg hefi orbib ab þola í máli
þessu, og mun engin tíhlutdrægur mabur, finna
þar í nokkra verulega mdtsögn. Einungis
skal þess getib, a& þá er jeg reit brjefií) 22.
maí 1866, hafbi jeg ekkert vib ab stybjast
nema minni mitt, sem — eins og geta má
nærri — var farib ab eljdfgast,  eptir nærfellt
4.  ár libin, á ýmsum smá atvikum sem hjer
ab lutu ; en þá cr jeg fjekk sýsluskjölin aplur
undir höndur, 1867, rifjabist þab allt upp fyr-
ir mjer, og mjer varb ljóst til fulls, hvernig á
þessum sökum stdb.
í hvert skipti, sem máli þessu er hreift,
vaka fyrir mjer 3. spursmál, sem mjer virb-
ist þörf á a& leyst sje úr. Hversvegna hefir
amtib eigi beinzt fyrri ab mjer, meb mál þetta,
en í fyrra vetur og vor sem leib ? því setti
amtmaburinn mig aptur fyrir millibils sýslu-
mann, ef honum var „næsta grunsamt um, ab
jeg hefbiá sviksamlegan hátt, dregib undir mig
þráttnefnda 434 rd. 48 sk.", eins og segir f
brjefinu 3. júní? því hefir amtib heldur beinzt
ab mjer meb þessa sök, en kansellir. þ. Jóns-
syni, sem virbist þó vera rjettur sakar abili,
þar sem jeg gjörbi allt sem sýslustörf snerti,
1861—62, í hans ábyrgb og umbobi. Ur-
lausn 2. fyrstu spursmálanna, vil jeg yíirláta
þeim, sem kunnugri er þankagangi amtsins,
en jeg, en úr þribju spurningunni skal jeg
leysa ab nokkruleyti. þ. Jónsson heíir líka
fengib krtínuna kembda f mííli þessu, þar sem
nokkur hluti af eigum hans var kyrrsettur 1867,
fyrir þessum 434 rd. 48 sk. og er í ló'ghaldi
esn, þab jegbezt veit. En þ. Jónsson hvarfl-
abi undan vængjaskjdli amt9ins, eins og kunn-
ugt er orbib, og jeg fjekk þenna draug í arf ept-
ir hann ; en hann er einn af þeim 18, sem
oss þingeyingum hafa verib sendir, þessi síb-
ustu ár.
Hinum fornu Islendingum, februm vonim,
þótti engin frami í, ab vega ab vopnlausum
míinnum; en timarnir breytast, og mennirnir
líka, því nú er þetta orbib allt á annan híítt
Vib Tryggvi stóíum bábir vopnlausir uppi á
þinginuf sumar, gegn þessari 14 ebnr 15 földu
atlögu amtsins, því vopn þau sem vib mund-
um hafa neytt, okkur til varna — nl. þau gögn
og skilríki, sein málum okkar komu vib — voru
heima f hjerabi okkar. En hjer fdr sem opt-
ar, ab sannleikurinn er næsta signrsæll, því
þau urbu leikslokin á þingi, ab kærur amts-
ins gegn okkur, voru álitnar ómerkar, meb
samhljóba 24 og 25 atkvæbum, og lúkum vjer
svo þessari sögu.
Jeg vona ab hinn heibraíi ritstjdri Norb-
anfara, ljái þessum linum rúm í blabi sínu.
Gautlöndnm,  í janiíarm. 1870.
Jón  Siguibsson
„OPT FER  SÁ VILLT  SÉM GETA SKAL"
Eptir sendimanni amtmanns Havsteins hafa
borist undarleg orb og kynleg nú fyrir skiimmu
þegar hann ftír um þingeyjarsýslu norbur á
Húsavík.
Uann sagbi: ab amtmaburinn hefbi lagt
fyrir sig, ab bera þingeyingum kvebju meb
þeim ummælum ; aö nú lægi hann veikur,
og mundi þeim því bezt að heimsækja sig
á meðan, eins og Skagfirðingar hef'ðu gjört
Grími amtmanni um árið, en það skyldu
þeir vita, að ef þeir kæmu, þá mundi
hann hafa til handa þeim baunir í hólknum.
Orbsending þessi er nokkub þungskilin, og
eigi furba þd margar getgátur sjeu um þab,
hver meining sje fólgin í henni.
þeir sem eru svangir og bjargarlitlir, gjöra
sjer von nm ab amtinu hafi borist til eyrna
fjárskabarnir hjer í sýslunni og bjargarleysib
og bágindin, og hafi því hlutast til um ab fá
eitthvab af gjafabaunum til útbýtingar til ab
sebja svanga, og reka af sjer ámælib, ab hann
liafi verib linur í sdknum meb útvegur fyrir
amtsbúa sína, um einhvern hlut af samskotun-
um útlendu í fyrra vetur.
þá segja arrir, ab amtmanninum muni ntí
sjálfum fariö ab finnast mál komib til, ab menn
gjöri sjer ferb til hans, og bibji hann ab slá
botninn hib brábasta í embættib
Hinir þribju ætla ab amtmanninn sárlangi
til þess ab vjer þingeyingar heimsækjum sig,
til ab hjúkra ab honurn og hugga hann í ves«.
öldinni, því honum muni finnast ab vjer eig-
um sjer margt upp ab unna, t a. m. þab sem
hann gaf fulltrúum vorum í snmar þessi al-
ræmdu vegabrjef, milli 10 og 20 ab tnlu, og
svo mörg önnur svipub notalegheit frá hans
hálfu.
þá eru enn hinir fjórbu sem eigi trtía því,
ab orbsendingin sje frá Havstein amtmanni,
heldur frá þorsteini „baunakonungi", og muni
hafa ruglast í sendimanninum frá hvorjum
þessara höfbingsmanna orbin voru.
Margar eru fleiri getur um þab hvernig
skilja eigi þráttnefnda orbsending. Væri hún
frá amtmanni, þykir mönnum fróblegt ab fá ab
vita hvaba baunir þab sjeu, sem hann hafl í
hólknum sínum, og hvert hann muni hafa ætl-
ab ab fagna oss þingeyingum meb þeim. þeir
hinir sörnu menn, segjast því leyfa sjer ab
spyrja: Eru þab matbannir eba mannskaba-
baunir?   Eru þab baunir til  lífs eta. dauba ?
Ljtísavatnshrepp 12. febníarm. 1870.
þ  G. Jdnsson.     Á. Benidiktsson.
(Stdrutjörnum).      (Stdruvöllum).
S.  Kristjánsson.
(Bjarnastöbum).
—  Ritstjdri minn I  Langt er síban ab jeg
hefi skrifab þjer til,  og hefir þó  margt borib
til  frjetta á þeasu  ári,  sem  ntí  yfirstendurv
Mebal annars get jeg  sagt þjer,  ab  stjdrnin
hefir sent okkur hjer fyrir austan Zeuthen lækní,
sem mönnum þdtti mál á, og roargir hlbkkubu
mikib til ab fá, en hann hefir reynzt oss svo
hjer, ab ekki var fyrir alþýbu til fagnabar að
flasa. Jeg hefi heyrt, ab lækni þessi hafi gjört
sjer ferb meb sýslumanninum í Norbfjörb, til
ab skoba hvert nokkub væri hæft í því, ab þar
væri „fransds-sjúkddmura. I l'erb þessari hafbi
lækninn komib á 4 eba 5 bæi ; segir sagan
eptir honum, ab harm hafi fundib fransós á
sjötugri eba áttræbri kerlingu, sem þd aldrei
halbi út á skip komib, nje haft nokkra um-
gengni eba mök vib útlenda menn ; enn samt
vita menn ekki til, ab lækni þessi haii leytast
vib ab lækna kerlinguna eba ráMeggja henni
neitt, sem víst eigi hefir þurft, þar sem btín
hefir bærilega heilsu, nema hvab eliin beygir
hana. Enn fremur er sagt, ab lækninn hali á
öbrum bæ fundib fransós á vanfærri konu, og
mjiig heilsulasinni, en ab sögn fyrst eptir 3.
mánubi sent henni meböl mdti fransdsnum, er
hún átti ab brúka ; en þá hún' fdr ab brúka
mebölin, fannst henni sem hún ætla ab deyja,
og ab 2 sólarhiingum libnum, er sagt ab hún
hafi alib dault fdstur, sem tjáb er ab hafi ver-
ib nærri fullaldra, en upp frá því hætti kon-
an ab brúka mebölin, en þd vib ýrnsar abrar
tilraunir ab miklu eba öllu nú batnab. þab
er og sagt eptir- Iækni þessum, ab víbar muni
fransdsenní þessum Norbfirbi; þd þabsje haft
fyrir satt, ab fdlk þar muni vera meb beztu
heilsu. Einnig er þab á orbi, ab ftílki muni
þykja Zeuthen Ijettvægur læknir og fremur ó-
þýbur; og eigi ab hugsa til ab fá hjá honum
neitt, nema peningar komi tít í hönd, ebur á-
reibanleg innskript Jeg held því megisegja,
eins og þar stendur: „Silfurkerin sökkva í
sjtí en sobbollarnir fljdta", í samanburbi vib þá
fyrrverandi lækna, sera vib höfum haft hjer
Ausifirbingar.
Ormstöbum í Norbfirbi 20. janúar 1870.
Bjarni  Stefánsson.
HVAÐ VERDUR HJER  GJORT FYRIR
KVENNFÖLKIÐ ?
þegar menn líta í bdk þá, sem heitir
„skýrslur um landshagi á íslandi",
sjest þab mebal annars, ab, & ári hverju er
varib rúmum 20,000 rd. til menntunar ungum
mönnum hjer á landi, í latínuskdlanum, presta-
skólanum og læknaskdlanum. þetta má heita
mikib fje í jafn fámennu og fátæku landi setn
Island er. þess ntan er þab alkunnugt, aö
margir einstakir menn hafa fyr og síbar notib
meiri og minni fjárstyrks til ab afla sjer ým-
islegrar menntunar erlendis. Allt þetta fje
hefir verib veitt, og er veitt, af opinberum
sjdbi. En ntí vita allir, ab eigi er þetta nema
nokkur hluti alls þess fjár, sem til þess þarf,
ab hinir ungu menn, sem til menntunar eru
settir, geti náb því fyrirsetta takmarki ; þo*
„hib opinbera" leggi mikib fje fram í þessar
þarfir ab sínum hluta, þá er hitt svo mikio
sem einstakir menn þ. e. foreldrar, vandamenn
eba vinir o s. frv. verba þarabauki aft
leggja í sölurnar, ab þab nemur mörgum þús-
undum dala á ári hverju. Bæbi hib opinbera
og einstakir menn syna þannig lofsvert kapp
í því, og leggja fram ærib fje til þess, ab hin
uppvaxandi kynsldb ungra manna, geti fengib
þá menntun, sem nokkurnveginn samsvarar
kröfum tímans  og þörfum þjdbarinnar.
En tír því þessu er ntí þannig varib, þá
má þab virbast því dskiljanlegra, ab í himi
sama landi, þar sem svo mikib er gjört til
þess ab mennta s y n i þjóbarinnar, þar skuli
svo 1 í t i b vera gjört til þess ab mennta d æ t-
ur hennar.
Hvab veldur þessn ? Eru dætur vorar eigi
færar nm, ab taka mciri menntun, en þæral-
mennt fá ? Eru þær eigi þess verbar, ab til
menntunar þeirra sje kostab ? Eba er þab
ndg, ab nokkub sje lagt í sölurnar fyrir syn-
ina eina, hvab sem dætrunum líbur ?
Mjer kemur eigi til hugar, ab sá sje nokk-
ur, er neiti því, ab dætur vorar sjeu eins vei
úr garbi gjörbar af skaparans  hendi  eins og
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24
Blašsķša 25
Blašsķša 25
Blašsķša 26
Blašsķša 26