Norðanfari


Norðanfari - 19.03.1870, Blaðsíða 2

Norðanfari - 19.03.1870, Blaðsíða 2
un þessi var á sínum tíma, borguíi inn f rík- issjdfeinn, og hefi jeg áreiíanlegt skýrteini í höndunum fyrir því, a& tjefe borgun hafi átt sjer stab. En hvernig stendur þá á því, ab amti& gefur mjer sök á vanskilum þeim sem or&ií) hafa á þeim heimingi alþingistollsins 1861, sem Schulesen innheimti og átti ab gjöra skil fyrir? f>af) er eblilégt, af) þeir sem lesa brjefib 3. júní, spyrji svona, og jeg skal leysa úr þessari spurningu, eins og jeg veit sannast og rjettast. Um afal orsökina til þessa, vil jeg engnm getuin fara, en átyllur þær sem notaf- ar hafa veriti gegn mjer, eru þannig vaxnar : ab nokkrum árum sífar en nú var sagt, kom fyrir mig sá kvittnr, af) kanselliráf) þ. Jóns- son, heffei villst á brjefi því sem átur er get- if), af) ritaf) var í brjefabók sýslunnar (14. ág. 1862), og af gleymsku, efcur gáleysi, tilfært upphæft þá sein þar er nefnd, í reikningi yfir tekjur af þlngeyjarsýslu 18gj, sem borgata í jarfabókarsjóMnn, en — eins og áfiur er sagt ■— stóf) eigi til, a& tjeb upphæb væri borguf) á þenna hátt. Utaf þessu spunnust ýmsir vafn- ingar og brjefa skriptir, milli kanselliráfs þ. Jónssonar og yfirbofara hans, samt skiptaráb- anda í búi Sehulesens, og loksins raksvolangt, af betit) var um skýrslu frá mjer, þessu til upplýsingar. þessa skýrslu gaf jeg í brjefi til kansellirátsins 22. maí 1866, af> öllu sam- kvæma því sem af framan er ritab, og mun hann þá, og enda fyrri, hafa kannast viti mis- gáning sinn og leytast vif) ab Ieifrjetta hann; en því er mitiur, af) svo er af ráta, sem amt- iti at> minnsta kosti, hafi gefif) lítin gaum þess- um leitrjettíngum, þat má ráta þat af brjefinu 3 júní, at amtit vill gjöra þat tortryggilegt, at svo langt lcit um, til þess jeg gaf hina á- minnstu skýrslu ; en hvernig átti jeg at gefa hana, fyrri en þess var óskat af mjer, og mjer var ortit kunnugt um, at hinn umræddi mis- gáningur hefti til ortit. þetta jmun hver rjettsýnn matur g£ta sjeb. Og þar sem amt- it þykist finna „megna mótsögn“ í því sem fram hefir komit ( máli þessu, þá er þat jafn ástætulaust. Brjef mitt 22. maí 1866, getur verib tilsýnisog samanburtar, vit rjettarrann- sóknir þær, sem jeg hefi ortit at þola í máli þessu, og mun engin óhlutdrægur matur, finna þar í nokkra verulega mótsögn. Einungis skal þess getit, a’o þá er jeg reit brjefit 22. maí 1866, hafti jeg ekkert vit at stytjast nema minni mitt, sem — eins og geta má nærrj _ var farit at sljófgast, eptir nærfellt 4, ár litin, á ýmsnm smá atvikum sem hjer at lutu ; en þá cr jeg fjekk sýsluskjölin aptur undir höndur, 1867, rifjatist þat alit upp fyr- ir mjer, og mjcr vart ljóst til fulls, hvernig á þessum sökum stót. í hvert skipti, sem máli þessu er hreift, vaka fyrir mjer 3. spursmál, sem mjer virt- ist þörf á at leyst sje úr. Hversvcgna hefir amtit eigi beinzt fyrri at mjer, met mál þetta, en í fyrra vetur og vor sem leit ? því setti amtmaturinn mig aptur fyrir millibils sýslu- mann, ef honum var „næsta grunsamt um, at jeg hefti á sviksamlegan hátt, drcgit undir mig þráttnefnda 434 rd. 48sk.“, eins og segir í brjefinu 3. júní? því hefir amtit heldur beinzt at mjer meb þessa sök, en kansellir. þ. Jóns- syni, sem virtist þó vera rjettur sakar atili, þar sem jeg gjörti allt sem sýslustörf snerti, 1861—62, í hans ábyrgt og umboti. Ur- lausn 2. fyrstu spursmálanna, vil jeg yfirláta þeim, sem kunnngri er þankagangi amtsins, en jeg, en úr þritju spurningunni skal jeg Jeysa at nokkruleyli. þ. Jónsson hcfir lika fengit krúnuna kembda í máli þessu, þar sem nokkur hluti af eigum hans var kyrrsettur 1867, fyrir þessum 434 rd. 48 sk. og er í lögbaldi ean, þat jegbezt veit. En þ. Jónsson hvarfl- ati undan vængjaskjóli amtsins, einsogkunn- ugt er ortit, og jeg fjekk þenna draug í arf ept- ir liann ; en hann er einn af þeini 18, sem oss þingeyingum hafa verib sendir, þessi síb- ustu ár. Hinum fornu Islendingum, fetrum vorum, þótti engin frami í, at vega at vopnlausuni mönnum; en timarnir breytast, og mennirnir líka, því nú er þetta ortit allt á annan hátt Vit Tryggvi stóíum bátir vopnlausir uppi á þinginu í sumar, gegn þessari 14 etur 15 földu atlögu amtsins, því vopn þau sem vit mund- um liafa neytt, okknr til varna — nl þau gögn og skilríki, sem málum okkar komu vit — voru heima í hjerati okkar. En hjer fór sem opt- ar, at sannleikurinn er næsta signrsæll, því þau nrtu leikslokin á þingi, at kærur amts- ins gegn okktir, voru álitnar ónierkar, met samhljóta 24 og 25 atkvætum, og lúkum vjer svo þessari sögu. Jeg vona at hinn heitrafi ritstjóri Nort- anfara, ljái þessum linum rúm ! blati sínu. Gautlöndum, í janúarm. 1870. Jón Siguitsson „OPT FER SÁ VILLT SEM GETA SKAL“ Eptir sendimanni amtmanns Havsteins hafa borist undarleg ort og kynleg nú fyrir skömmu þegar hann fór um þingeyjarsýslu nortur á Húsavík. Hann sagti: at amtmaturinn hefti lagt fyrir sig, at bera þingeyingum kvetju met þeim ummæluin ; að nú lægi hann veikur, og mundi þeim því bezt að heimsækjasig á meðan, eins og Skagfirðingar hefðu gjört Grími amtmanni urn árið, en það skyldu þeir vita, að ef þeir kæmu, þá mundi hann hafa til handa þeim baunir í hólknum. Oi'tsending þessi er nokkut þungskilin, og eigi furta þó margar getgátur sjeu um þat, hver meining sje fólgin í henni. þeir sem eru svangir og bjargarlitlir, gjöra sjer von um at amtinu hafi borist til eyrna fjárskatarnir hjer í sýslunni og bjargarleysit og bágindin, og hafi því hlutast til um at fá eitthvab af gjafabaunum til útbýtingar til at setja svanga, og reka af sjer ámælit, at hann liafi verit linur í sóknum met útvegur fyrir amtsbúa sína, um einhvern hlut af samskotun- um útlendu í fyrra vetur. þá segja afrir, at amtmanninum muni nú sjálfum farib at finnast mál komit til, at menn gjöri sjer fert til lians, og bitji hann at slá botninn hit brátasta í embættib Hinir þritju ætla at amtmanninn sárlangi til þess at vjer þingeyingar heimsækjum sig, til at hjúkra at honum og hugga hann í ves* öldinni, því honum muni finnast at vjer eig- um sjer margt upp at unna, t a. m. þat sem har.n gaf fulltrúum vorum í snmar þessi al- ræmdu vegabrjef, milli 10 og 20 at tölu, og 8vo mörg önnur sviput notalegheit frá hans hálfu. þá ern enn hinir fjórtu sem eigi trúa því, at ortsendingin sje frá Havstein amtmanni, heldur frá þorsteini flbaunakonungi“, og muni hafa ruglast í sendimanninum frá hvorjum þessara höftingsmanna ortin voru. Margar eru fieiri getur um þat hvernig skilja eigi þráttnefnda ortsending. Væri hún frá amtmanni, þykir mönnum frótlegt atfáat vita hvata baunir þat sjeu, sem hann hafi í hólknum sínurn, og hvert hann muni liafa ætl- at at fagna oss þingeyingum met þeim. þoir hinir sömu menn, segjast því leyfa sjer at spyrja: Eru þat matbaunir eta mannskata- baunir ? Eru þat baunir til lífs eta dauta ? Ljósavatnshrepp 12. febrúarm. 1870. þ G. Jónsson. Á. Benidiktsson. (Stórutjörnum). (Stóruvöllum). S. Kristjánsson. (Bjarnastötum). — Ritstjóri minn ! Langt er sítan ab jeg liefi skrifat þjer til, og hefir þó margt borit til frjetta á þessu ári, sem nú yfirstendur.^ Metal annars get jeg sagt þjer, at stjórnin hefir sent okkur bjer fyrir austan Zeuthen lækni, sem mönnum þótti mál á, og margir hlökkutu mikit til at fá, en hann hefir reynzt oss svo hjer, ab ekki var fyiir alþýtu til fagnatar at flasa. Jeg hefi heyrt, at lækni þessi hafi gjört sjer fert met sýslumanninum f Nortfjört, til at skota hvert nokkub væri hæft í því, at þar væri „fransós-sjúkdómur". I lerfe þcssari hafti lækninn komit á 4 eta 5 bæi ; segir sagan eptir honum, at harin liafi fundit fransós á sjötugri eta áttiæ&ri kerlingu, sem þó aldrei hafti út á skip komit, nje haft nokkra um- gengni eta inök vit útlenda menn ; enn samt viia menn ekki til, at lækni þessi hali leytast vit at lækna kerlinguna eta rátleggja lienni neitt, sem víst eigi hefir þuift, þar sem bún hefir bæiilega lieilsu, nema hvat eliin beygir hana. Enn fremur er sagt, a& lækninn hati á ötrum bæ fundit fransós á vanfærri konu, og mjög heilsulasinni, cn a& sögn fyrst eptir 3. mánuti sent henni me&öl móii fransósnum, er hún átti at brúka ; en þá hún’ fór at brúka me&ölin, fannst henni sem hún ætla afe deyja, og at 2 sólarhiingum litnum, er sagt ab hún iiafi alib dautt fóstur, sein tját er afe hafi ver- ib nærri fullaldra, en upp frá því hætti kon- an at brúka metölin, en þó vife ýmsar aferar tilraunir at miklu eta öllu nú batnafe. þat er og sagt eptir iækni þessum, a& vífear muni fransós enn í þessum Nortfirti; þó þatsje haft fyrir satt, at f<5lk þar muni vera met beztu heilsu. Einnig er þat á orfei, at fólki muni þykja Zeuthen Ijettvægur læknir og fremur ó- þýtur; og eigi at hugsa til a& fá hjá honum neitt, nema peningar komi út ( hönd, ebur á- reitanleg innskript Jeg held því megi segja, eins og þar stendur: „Silfurkerin sökkva í sjó en so&bollarnir fljóta“, í samanbur&i vit þá fyrrverandi lækna, sem vit höfum haft hjer Ausifirfeingar. Oimstöfeum í Noitfirti 20. janúar 1870. Bjarni Stefánsson. HVAÐ VERÐUR IIJER GJORT FYRIR KVENNFÓLKIÐ ? þegar menn líta í bók þá, sem heitir „skýrslur um landshagi á íslandi*, sjest þat metal annars, a& á ári liverju er varit rúmum 20,000 rd. til menntunar unguin mönniun hjer á landi, í latínuskólanum, presla- skólanum og læknaskólanum. þetta má heita mikit fje í jafn fámennu og fáiæku landi sem Island cr. þess ntan cr þat alkunnugt, a& margir einstakir menn hafa fyr og sftar nofit meiri og minni fjárstyrks til at afla sjer ým- islegrar menntunar erlendis. Allt þetta fje hefir verife veitt, og er veitt, af opinberum sjó&i. En nú vita allir, at eigi er þetta nema nokkur hluti alls þess fjár, sem til þess þarf, a& hinir ungu menn, sem til menntunar eru settir, geti náb því fyrirsetta takmarki ; þó „hit opinbera“ leggi mikit fje fram í þessar þarfir at sínum hluta, þá er hitt svo mikit sem einstakir menn þ. e. foreldrar, vandamenn eta vinir o s. frv. ver&a þaratauki at leggja í sölurnar, a& þat nemur mörgum þús- undum dala á ári hverju. Bæti hife opinbera og einstakir menn sýna þannig lofsvert kapp í því, og leggja fram ærife fje til þess, at hin uppvaxandi kynslót ungra manna, geti fengit þá menntun, sem nokkurnveginn samsvarar kröfum tímans og þörfum þjótarinnar. En úr því þessu er nú þannig varit, þá má þat virtast því óskiljanlegra, a& í hinu sama landi, þar sem svo m i k i fe er gjört til þess at mennta syni þjótarinnar, þar skuli svo lítit vera gjört tii þess afe mennta dæt- ur bennar. Hvat veldur þessu ? Eru dætur vorar eigi færar um, at taka meiri menntun, en þær al- mennt fá ? Eru þær eigi þess vertar, afe til menntunar þeirra sje kostafe ? Eta er þat nóg, a& nokkut sje lagt í sölurnar fyrir syn- ina eina, hvat sem dætrunum lí&ur? Mjer kemur eigi til hugar, at sá sje nokk- ur, er neiti því, at dætur vorar sjeu eins vei úr garti gjörtar af skaparans hendi eins og

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.