Norðanfari - 28.10.1871, Blaðsíða 2
<5brig?)ulleíka kenningu páfans, og lystu yfir
því, ab slík trtíargrein mundi verfca kattílsku
kirkjunni ab mestu dhamingju. En þetta hafBi
ekkert upp á sig. Jestí-flokkur (Jesúítar)
Iiaf&i rá&ib meb sjer fyrirfram, hva& ni&urstaíi-
an skyldi ver&a, og þaí> varíi, þab, sem álitib
hafti veriB tímögulegt — því flokkur þessi mun
ntí a& vanda ekki hafa spara& a& beita hinni
gömlu reglu sinni „mi&i& helgar me&ali&“. Hin
nýja trtíargrein misbý&ur ekki einungis lrinu
andlega frelsi mannsins heldur stendur hún og
I gegn 8tjtírnarskipun nor&urálfu-ríkja. Allt
fyrir þa& þtítti erkibyskupinum í Miinehen, er
haf&i þtí í upphafi veri& einn af mtítmælend-
um hins páfalega algjörleika, ekki nau&syn á
a& fá reglulegt leyfi stjtírnarinnar til a& lög-
gilda alvissu og algildi páfans. Hann heimt-
a&i hiklaust a& þessi nýja kenning væri vi&ur-
kennd af gu&fræ&issktílanum í Miinchen. A&
eins 2 af forstö&umönnum hans höf&u þrek til
a& segja : nei, og annar þeirra var hinn nafn-
ltunni kirkjusagnameisti og stifprófastur Ignaz
von Ðöllinger.
Um sama leyti kom tít ritgjör& eptir hann
á prenti, snilldarlega samin, sem haf&i einhver
hin mcstu áhrif á alla hina menntu&u menn
kattílsku kirkjunnar á Su&ur-þýzkalandi. þar
sýnir Döllinger Ijtíst og skörulega, a& kenn-
ingin um tíbrig&ulleik páfans vantar allt vi& a&
sty&jast bæ&i í ritningunni og mannkynssög-
unni; þar segir hann og a& byskuparnir í
hinum rómverku löndum k— og þeir höf&u
flest atkvæ&in á þinginu — hafi lærdóm sinn
tír þeim kennslubókum, er fylltar sjeu me&
fölsu&um og tísönnum röksemdum, og a& hin
nýja kenning standi tísegjanlega gegn ríkislög-
unum. Döllinger hefir bo&izt til a& sanna
or& sín fyrir byskupa-samkomu e&a nefnd,
valinni af ktírsbræ&rum í Miinchen. Einnig
hefir Ðöllinger kve&i& svo a& hir&isbrjefi erk-
hyskupsins, a& þa& sje ví&a bvggt á misskild-
um og tísönnum rökum og afbökunum. Enn
fremur sýnir hann fram á og þa& me& allmik-
illi áherzlu, hversu ákaflega yfirgripsmikil á-
Jyktun þingsins er : a & páfinn hefir svo tak-
markalaust og tíumræ&ilegt vald, a& hann me&
einu or&i getur gjört hverja kenning, sem vera
skal, og hva&, sem hann viU fram hafa, a&
trtíargrein, a& fyrir hinum tíbrig&ula páfa
fellur allur rjettur, allt frelsi, nær sem vera
skal, a& dtímstóll hins tískeikanda páfa er Gu&s
dtímstóll,
A& endingu lýsir Döllinger yfir því í riti
sínu, a& liann geti eigi fallizt á hina nýu kenn-
ingu e&a trtíarreglu, og a& því sje einkum þa&
til fyrirstö&u : að hann sje kristinn, a& hann
þekki gu&fræ&i og sagnafræ&i og a& hann sje
ríkisþegn. „Jeg get þa& ekki af því, a& jeg
er kristinn“ segir hann, „því trtíargrein þessi
getur eigi samrýmzt anda ná&arbo&skaparins
nje or&um Krists og postulanna; me& henni
er stofnsett þa& vald í heiminum, sem Krist-
ur aftók, þa& vald nh er vill har&lega drottna
yfir samvizkum og sálum manna, og sem Pjetur
fyrir bau& ö&rum og sjálfum sjer (1. Pjetö. k.),
Jeg get þa& eigi af þvf, a& jeg þekki til gu&-
fræ&i; allar hinar hreinu, tímengu&u setningar
kirkjunnar fá eigi sta&ist me& þessari trtíar-
grein. Ekki get jeg þa& heldur af því a& jeg
þekki söguna, því a& af lienni veit jeg, a&
öll vi&Ieitni eptir heimsveldi (universal-mon-
arki) hefir komi& á sta& tígurlegum bló&stít-
hellingum, ey&ilagt heil lönd, rifið ni&ur hina
fögru skipan fornkirkjunnar og valdi& mest-
nm hneykslunum í krlstninni. Og loks er
mjer tímögulegt a& samþykkja trtíargrein þessa
af því, a& jeg er ríkisþegn; hún leggur ríkin
og 8tjtírnendur þeirra og alla stjtírnarskipan
undir fætur páfans, hún gjörir stö&u andlegr-
—
ar stjettar manna öfuga og öndver&a og kcm-
ur þannig á sta& háskalegri tvídrægni og
sundrung milli kirkju og ríkis, andlegrar og
veraldlegrar stjettar.
Ktírsbræ&ur í Miinchen voru eigi vi&btín-
ir svo djarflegri málsvörn nje því sí&ur því,
a& hrekja hana me& rökum. Hi& eina ráfe,
sem erkibyskup haf&i mtíti riti Döllingers, var
a& barinsyngja höf. þess, eins og honum var
skipa& frá Róm. Hinn 17. dag aprílm. þ. á.
voru því þeir Döllinger og rjett á eptir pro-
fessor Friederich (Fri&rik) settir f bann kirkj-
unnar, þeim til sálubjálpar, en ö&rum til vi£-
vörunar.
Eins og við var a& btíast leiddi þa& af
þessari yfirlýsing hins ví&fræga gu&fræ&ings,
a& allt var í uppnámi. Allir mennta&ir menn
fjær og nær gengu í li& mo& Döllinger. Pró-
fessórar og vísíndamenn ekki a& eins í Munchen
lieldur og vi& a&ra háskóla Su&ur-þýzkalands
einkum í Prag og Vínarborg Ijetu hi& brá&-
asta ánægju sína í Ijósi og vir&ing við þenna
þrekmikla verndarmann mannlegra rjettinda
og frjálslegra vísinda-rannsóknar. Me& degi
hverjum tíx straumurinn af nafnbrjefum og
þakklætisávörpum til Ðöllinger, og sagan seg-
ir, a& konungur sjálfur, Lo&vík 2. Bæjara
konungur, hafi og tískað honum allra heilla
fyrir djörfung og þreklyndi þa&, sem hann
hef&i sýnt. Jafnframt þessu hafa næstum öll
dagblöb og tímarit þýzkal. teki& þátt í þessu
máli og komið því á hreifing um ví&a veröld.
þegar þess er gætt, a& Ðöllinger er kom-
inn yfir áttrætt, þá bendir þa& en því frem-
ur til, a& öll a&fer& hans og undirtekt í þessu
máli muni vera sprottin af vandlegri yfirveg-
an og sterkri sannfæringu, sem hafin er yfir
hjegtímaskap og hræsni; hann hefir einungis
viljað berjast fyrir sannleikann og þetta hefir
gjört alþýfcutnanna því fdsarl á at> votta hon-
um þakklæti og vir&ingu. Hva&a afleiíingar
muni ver&a af hreifingu þessari er eigi au&-
velt a& segja tí&ara en lí&ur. En mikið er
rætt um þa& á Su&ur-þýzkalandi, a& menn
eigi nú a& slíta sig lausa undan páfavaldinu
í Róm, sem ekkert htíf kann sjer, og ef svo
færi, a& kattílska kirkjan li&a&ist í snndur,
mundi þa& að líkindum ver&a henni allri a&
miklu afnámi og hafa alvarlegar aílei&ingar í
för me& sjer fyrir allri kenningu kirkjunnar.
AÐSENT FRÁ KAUPMANNAH0FN.
Landi vor, herra Magntís Eiríksson, hefirí
fyrravor sem lci& gefið út tvö rit, annað „ u m
áhrif bænarinnar og samband
iiennar vi & óumbreytanlegleika
Guís', hitt um þa&, »hvort vjer getum
elskafe náungan eins og sjálfa oss.
Mjer þykir ei ótilhlý&ilegt a& fara fáeinum
or&um um bæklinga þessa, þar sem ei er ólík-
legt, a& hinn ákafi ofsi gegn M E. sje ntí
nokkuð farinn a& sljákka, svo menn vilji líia
me& skynsemd á þetta mál. Mjer þykir þa&
rjett, a& Islendingar þekki landa sinn einnig
frá þeirri hli&, er hann sýnir sig í þetta skipti,
ef ske mætti, a& þeir gætu af Iestri þessara
btíka fengi& annað álit á honum; og í annan
stað þykir mjer þa& hrein og bein rjettarkrafa
til vor, a& vjer unnum honum sannmælis í
dómum vorum í þessu efni, og þa& því heldur,
sem hann hefir orfei& svo hart úti á&ur. Af
því a& lesa þessar bækur geta Isiendingar ef
til vill sje&, a& þaft er ei M. E., sem er fjand-
ma&ur trúarinnar og elskunnar til Gu&s, því
kiistileg trtí á f sannleika sfna örgustu tívini
þar sem heimspekingarnir eru og do&i og
nautnarfýsn vors tíma.
I ritinu um b æ n i n a befir M, E., a&
oss finnst, me& hinum öflugu rökum hrak$
B r ö c h n e r háskólakennara í heimspeki, þaf
sem Bröchner í riti nokkru vill sanna, a&
bænin geti ei haft beinlínis verkun (objectiv)i
a& Gu& geti ei bænheyrt, þareð hann sje <5*
umbreytanlegur, allt sje ákvar&að fyrir fraffl-
M. E. sýnir þar á mtíti, a& bænin auk þess a&
betra manninn og gjöra hann handgengin0
Gu&i hljtíti að geta haft ytri verkun, þar seiá
hún styrkir þann sem bi&ur í anda og sann'
leika og efli krapt hans fyrir Gu&s a&sto&
a& ná hinu epliræskta. En höfundnrinn gleym'
ir ei a& innprenta lesendunum, a& hver bæn
ver&i a& enda me& „ver&i þinn vilji“, og þetta
innilega, au&mjúka, barnslega trúna&artraust á
algæzku Gu&s gefur og manninum þrek til a&
bera mtítgang lífsins og þakka Gu&i alla hlut>*
í ritinu um kærleikann berst höfi
gegn Sören Kirkegaard, þar sem hann (Kirke-
gaard), me&al annars álítur elskuna til náung'
ans sem hina æ&stu elsku, æ&ri en elskuna til
Gu&s. Ilöf. sýnir og, a& hinn kristilcgi kser-
leiki sje cigi innibundinn í því a& loka aug'
unum svo ma&ur sjái eigi lífsins margvísleg'
leika: Nei , kærieikurinn til nánngans et
sprottinn af traustinu til Gu&s og elskunni til
hans, og ma&urinn skal me& barnslegri trií
og au&mýkt þakka Gu&i fyrir hva& sem a®
höndum ber, og finnur þá hina æ&stu sælá
vi& a& gjöra þa&, sem gott er.
Vjer Islendingar megum sannarlega þakka
landa vorum fyrir hve vel og snilldarlega hanti
hefir í þessum ritum varið tvo hyrningarsteina
kristninnar á mtíti tívinum hcnnar, fyrst heitn'
sþekinni og hennar postulum, en líka gcgá
aldarhættinum (Materialismen), því jeg get
trau&la ímynda& mjer, að nokkur lesibækurn-
ar, án þess a& hann sannfærist af hinni IjósU
og áþreifanlegu rökBemdalei&sIu, sem í þeint
finnst — því f því a& rita vísindalega og
Ijtíst á höfundurinn varla sinn líka á me&at
gu&fræ&inganna — og uppbyggist af hinn*
innilegu , hrennheitu og au&mjúku trtí er þat
finnst.
þ>a& er ef til vill ekki tíþarfi a& taka þa&
fram, a& f bókunum er ekkert þa&, er hneyxl'
a& geti þá, sem í ö&rum trúargreinum eru eig*
samdtíma höfundinum.
FUNDAHDLD.
í Nor&anfara 1869 bls. 82 — 83, er stutt'
lega skýrt frá fundi þeim, er vjer konur í
Rípurhrepp í Skagafir&i áttum me& oss a&
í Hegranesi 7. jtílí s á. — En þótt hvork'
ritstjtírinn nje nokkur annar hafi fyrr e&a sí&'
ar mælt fram me& konufundum í bla&inu, et
vjer þó álítum eigi a& öllu tíþarfa, finnum
vjer oss skylt a& skýra frá því, er sí&an he6r
gjörzt hjá oss bæ&i á fundi þeim, sem vjet
áttum 9. jtílí 1870 og 22. jtíní næstl., me®
fram af því, a& nokkrar málsmetandi konáf
í ö&rum sveitum hafa tískað af oss, a& vjet
auglýstum fundar samþykktir vorar.
A fundinum 9. júlí í fyrra voru saU>'
þykktar 4 uppástungur, nefnilega:
1. A& venja börn snemma vi& starfsemi sjet'
í lagi heyvinnu frá því, a& þau væru 10 árai
þegar kringumstæ&ur leyf&u.
2. A& láta ekki tíþvegna ull í kaupsta&iu11 ^
haustin.
3. A& koma vefstólum upp á þeim bæjum> et
en væru vefsttílalausir, og kenna kven*1
fólki vefna& öllu fremnr en karlrnönm1111'
svo þeir gætu fari& a& sjtí, eins og
var tízka. ^
4. Að hver kona kæmi til næsta fundar t°e
eitthvert þa& verk, er hún hef&i bezt UI)I1