Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Noršanfari

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Noršanfari

						-u —
Ur brjefi úr Eeykjavík d. 1. f. m. «Tíð-
arfarið á Suðurlandi næstl. maím., eða frá
byrjum hans til pess 24., var ærið styrt, gekk
pá úr hófi, svo elztu menn muna eigi eins,
kalsi og rigningar í byggð en fannkyngi til
fjalla frá hinum 16. til 24., er í sífellu gekk
alla pá daga, og hafði sú veðurátta ill áhrif
á fjenað alían, svo margt fje drapst og ung-
]ömb er pá voru borin, ólyfjan er einnig
sögð að öðru leyti í fje, svo pað drepst, pótt
pað sje í sæmilegum holdum, ermennkenna
óhollu og Ij'ettu heyi frá næsta sumri.
Með hinum 25. brá til blíðviðris, heið-
ríkju og hita, er varð mestur inni 16 ° og
24° á B. móti sólu. þessi veðurátt hefir hald-
ist síðan til loka mánaðarins. Fiskiafli er á-
gætur cá Innnesjum, en austanfjalls oglengra
austur talinn mjög lítill. Veikindi eru nú
um stundir í rjenun og fáir nafnkenndir dá-
ið. •— A hvítasunnu dag var kand. theol.
porsteinn Benediktsson frá Vatnsfirði vestra,
vígður til prestsað Lundar-prcstakalli í Borg-
aríirði af biskupi landsins í líkhúsi bæj-
arins. — Nyjar uæluir útkomnar: Frjettir
fní. íslandi 1878. Efnafræði og Eðlislýs-
ing jarðarínnar, pýddar úr ensku með
myndum. gefnar út af bókmenntafjelagsdeild-
inni í Beykjavík og prentaðar hjá Einari
þórðarsyni, góðir og að líkindum vel valdir
hæklíngar handa alpýðu er eigi hafa fyrri
komið út um pau efni. Mínir vinir. lítil
skemmtisaga eptir þorlák O. Johnson verzl-
unarmann. Bókmenntalífinu í Beykjavík er
að aukast fjör og kraptur fyrir iitgáfur á
nýjum bókuin í ýmsum greinum, enda eru
par 2 prentsmiðjdr í góðum gangi, er pað
gott eptirdæmi fyrir Norðleudinga, og pað
pví fremur, sem fjórðungur peirra varð fyrst-
ur til að eignast prentsmiðju fyrir nær 350?
árum síðan*. — Ur öðru brjefi frá vestfirzk-
um manni, sem staddur var í Bv. í næstl.
máh. «1. sunnudag eptir Trinitatis á að vígja
Ólaf frá Melstað til prests að Brjámslæk. 1.
f. m. strandaði norskt skip að nafni Ossian,
er flytja átti viðarfarm til Ísafjarðar, sunnan
undir miðju Látrabjargi. Mennirnir komust
af á skipsbroti, og nokkru eða 2 förmum á
10 skipum stærri og smærri varð bjargað af
viðnum og var puð selt við uppboð; var sagt
að tylftin af borðum (10—12 íeta), hefði
komizt hæst í 4 kr. 80 a. Skip petta kom
frá Mandal, mennirnir fóru suður hingað á
Diönu og fara víst hjeðan með Phönix. Heil-
brigði var góð vestra, að pví er eg frekast
veit. Hjer er lungnabólgan enn eigi útdauð
og sumir hafa verið lasnir af öðrum kvillum
t. a. m. kvefi dag og dag. Eiskafli var góð-
ur vestra, er pað og hjer (Ev.). Tíð varpar
yfir höfuð góð pó kom rigningakafli kringum
uppstigningardaginn, og var pá svo kalt, í
veðri, að tuluvert snjóaði á fj'öll t. a. m. á
Selárdalsheiði \ar knjesnjór sumstaðar í göt-
um eptir hretviðrið hið freka 1. og 2. maí.
Síðan um Hvítasunnuleytið hefir hjer syðra
verið blíðasta og hiýjasta veður, en optpoku-
og saggasamt lopt, og er svo háttað veðráttu-
fari hjer í dag, gróðrarveður ágætt, enda hef-
ur grasvöx'tur aukist pann tæpa hálfa mánuð
er eg heíi dvalið hjer syðra. 19 nýsveinar
gengu undir próf í latínuskólanum 11. p. m.
(3 af peim var visað til baka, 100 lærisvein-
ar eru taldir að muni verða í skólanum næsta
vetur). Úr prestaskólanum eiga 3 að taka
embættispróf seint í ágúst».
Úr brjefl úr Skagafirði, d. 24. júní p. á.
«Nú er að mestu leyti veikindum Jjett af, er
gongið hafa hjer í sýslu, er mestmegnis hefir
verið lnngnabólga, úr hverri margir hafa dáið.
Veðurátta heíir verið rnjög köld með purkum
á daginn en frostum á nóttum, svo par sem
hálent er, er brunnið og sumstaðar kominn
maðkur í jörð; 14. til 18. p. m. gjörði mik-
illegann kuldabálk, sem voðalega hnekkti
grasvexti víða hvar, líka gjörði pað sama
veður mikið tjón fuglaveiðinni við Drangey,
er áður var með bezta móti, en fiskafli hefir
verið heldur lítill. Skepnuhöld, eru yfir
höfuð góð, pað jeg tilveit, að undanteknu pví,
að á stöku stað hefir lambadauði stungið sjer
niður, pá pau hafa verið vaxin nokkuð. Ifm
kynbóta reglugjörð okkar Skagfirðinga, erenn
lítið að segja, utan pað að víða er fækkað
graðhestum og folöld gelt sumstaðar. svo út
lítur fyrir að sá peningur verði færri eptir-
leiðis, pó sumir vilji eigi gefa pví gaum,
sem skyldi».
Veðurátta hjer nyrðra hefir að kalla í
allt vor verið pur og ktild. nema. dag ogdag.
og lengi fram eptir frost á nóttunni. Tvö
stórhret dundu hjer yfir, seinni hluta maím.
og aptnr fyrir og um miðj'an f. m. Seinna
liretið varð svo stórfellt, að kindur fcnntu
tit dauðs og kroknuðu í afrjettum, og v'it
við sjo og millum bæj'a. Eggver höfðu og
sumstaðar skemst til muna. Hjer innfjarðnr
hefir nú lengi verið aflalítið. en nokkur afii
yzt í djúpum o<r fyrir Ólafsíirði, en nú er
sagðnr kominn afli i>.M álum af porski og ísu
og mikiil af heilagíiski. Nokkur af hákarla
skipunum hata komið heim lír annari og
priðju ferð sinni, sum moð góðann afla og
sum lítinn. Nýlega voru Grímseyingar hjer á
Akureyri og Oddeyri, sögðu peir líkt tíðarfar
og á landi, lítill fiskafli, aptur varp í björgum
vel í meðallagi. Heilsufar manna svipað og
hjer og 3 menn nýlega dánir úr lungnabúlgu.
það má teija nýlundu hjer á Akureyri,
að í næstliðinni viku, lágu 5 gufuskip hjer
inni voru pað: Strandferðnskipið «I)íana»*,
«Mastiff» enskt lystiskip frá Glasgow á Skot-
landi. bæði frakknesku gæzluskipin «Dupleix»
0.1 «Lionne» og svo enskafólksflutningaskipið
«Camoins», er flutti hjeðan 29. f. m. 25
farpegja sem ætla til vesturheims. Hjeðan
átti skip petta að fara á Húsavík, Vopna-
fjörð og Eslcifjörð til að taka par farpegja.
SWprtoWHT til Akiireyrar og Oddeyrar                    seycisr^orö, en veumst a
fra 2o.npnl til L juh 1879.  26. apríl k«v •ffanril  28.  f. m. Ijezt á Oddeyri timbur-
Manc Augusta 1/1 tons, slupstjori Lnchsen    ma.   ai—jfe. m^-rL^r,  nimiicmt„m,r
Augusta 171 tons, skipstj
frá Kaupmannahöfn með ýmsar vörur til verzl
ana Höepfners og Gudmanns. — 3. maí Bósa
137 tons sMpstj. J. H. Petersen fra Kmh. til
Gránuverzlunar og Johnassensverzlunar. með
ýmsar vörur. — 5. maí kom Elisabeth 136
tons, skipstjóri B. Nielsen frá Hull á Eng-
landi með s'alt og kol til Gránuverzl. — 18.
maí Ingeborg 195 t.,skipstj, Nielsen frá Kmh.
með ýmsar vörur til Höepfners ogGudmanns
vcrzlana**. — 21. maí Otto 117 t.. skipst. 0.
Nielsen frá Kmh. með efnivið o. fl. í Móðru-
vallaskólann. — Sophie skipstj. J. G. Gold-
mann kom seint í næstl. maí frá Kmh. með
vörur til Chr. Johnassens verzlunar og tók um
Jeið vöruleyfar Poppsverzlunar, er hún flutti
vestur á Sauðárkrók. — 5. júní Bota 95 t.,
skipstj. E. Nielsen frá Kmh. með ýmsar vörur
*) Með henni komu hingað 22. f. m.
fjökli iarpegja. og meðal peirra. pról'astur
sjera Svemn Nielsson, E. af dbr. pre^tiir
að Hallormsstað og þingmúla. sjera Sigurð-
ur Gunnarsson prestur að Asi með kouu sina
og börn peirra. sjera Kf. Eldjárn prestur til
Tpirnar Urða og Uppsa. sjera Hjörleifur
prestur að Völlum, ekkjufrú v'algerður þor-
steinsdóttir frá Kmh. og frú Bannveg Lax-
dal ffá Sauðárkrók, einnig Björn prentari
Jór.sson og lyfsali, til apothekara Hansens,
Kr. Ernst að nafni; enn fremur alpingis-
mennirnir: 2. pingm. Isfirðinga, 1. pingm.
Húnvetninga og 1. pingm. Skagfirðinga.
Með Díönu fóru hjeðan : pingmenn
Eyfirðinga og Múlasýslumanna, einnig fóru:
Björn próf. Halldórsson frá Laufési og Páll
prestur Jónsson f'rá Viðvík, sem kjörnir
í sálmabókarnefndina. Og frá Húsavik:
pingmenn þingeyinga, og líklega frá Eski-
tirði hinn nýi alpingm. Jón Pjetursson frá
Berunesi.
**) Með skipi pessu kom herra verzlun-
stjóri E. E. Möller, er getið var fyr í blaði
voru, að hefði venð eriendis næstl. vetur og
fengið nokkra bót á sjóndepru sinni, er
vist allir, sem til pekkja, munu fagna og
segja velkominn, og óska að slikum ágæt-
is- og dugnaðarmanni endist sem lengst líf
og heilsa.
til Gránuverzlunar á Oddeyri og lausakaupa á
Skagafirði. — 7. júní Hertha (gamla) 130 t.?
skipstj. Erichsen frá Skagaströnd og bættivið
sig ýmsum vörum hjer, svo hún fór hjeðan
með hlaðfermi til Kmh. — 24. júní kom Bósa
aðra ferð með salt og kol frá Liverpool á
Engl. til Gránuverzlunar. — 25. júní Sophie
80? t., skipstj. J. G. Goldm. frá Sauðárkrók
eptir saltfarmi — 26. júní Grána 88 t., skipstj.
Petersen með viðarfarm frá Christjanssandi t'il
Oddeyrar. — 28. júní kom Maríe Augusta
skipst. Erichsen í annað sinn með saltfarm frá
Englandi til Höepfners og Gudmanns verzlana.
Ví5ruverð. Eptir pví sem oss er fram-
ast kunnugt, mun verðlagið á neðan greind-
um vörum á Akureyri og 'Oddeyri vera petta:
Rúgur 1 pund 8V2 aur, grjón (B. B.)
14 a., baunir 11 a., rúgmjöl 9 a.. salt 1
tunna 5—7 kr., smiðakol 1 t. 6 kr. kaffi 1
pd. 90 aura, kandís 50 a., melís 45 a.,
púðursykur 40 a.
íslenzk vara,: Hvít ull 1 pund. 70 a.,
mislit ull 50 a., tólg 30 a., saltfiskur
(málsf.) 1 pd. 13 a., harðfiskur 8—9kr. vættm
nema af vissn stærð 12 kr., porskalýsi 1
pottur 28 a., hákarlslýsi 1 t. 40 kr., æðar-
dún 1 pd. 9 kr., fiður 1 pd. 85 a.
Oss hefir verið sagt, úr áreiðanlegu
brjefi frá Kmh., dags. 9. f. m., að stór-
kaupm. Holme, hafi um pær mundir og
brjef petta var skrifað. selt fyrirfram til-
vonandi hákarlslýsi frá íslandi, 225 tunnur,
hverja tunnu með trjenu fyrir 43 kr. Ept-
ir pví er ekkí álitlegt með lýsisprísinn i ár.
Mannalát. 19. f. m. andaðist hjer í
bænum madama Vilhelmíne borin Lever, á
áttunda ári yfir sjötugt; hún hafði lengi ver-
ið blind og veik og legið árum saman í
rúminu. Kona pessi var einkar vel gáfuð og
í mörgu tilliti fágæt afbragðslcona, og allt til
pess að hún varð blind og lagðist í rúmið,
framkvæmdar- og starfsöm, veglynd og fús
til hjálpar og velgjörðamóðir margra fátækra
og munaðarlausra, að svo miklu leyti, sem
efni hennar framast leyfðu. — 22. f. m. ljezt
hjer í bænum skósmiður Bjarni Jónsson, er
komið hafði með Díönu sunnan  úr Beykjav.
ætlaði austur á Seyðisfjörð, en veiktist á
maður Sigurður Sigurðsson, rúmlega sextugur
að aldri. — Erakkar jörðuðu og hjer einn
mann af «Dupleix».
í Skagafirði, er nýlega dáinn valinn
hóndi Magnús Jónsson Magnússonar fyrrum
prests að Glaumbæ, er var gagnlegur heimili
sínu, og sveitarfjelagi. Fyrir nokkrum tíma
er og látinn af Íiálsmeini að Einarsstöðum í
Eeykjadal, Páll Jónasson, (bróðursonur hins
dæmafáa dugnaðar- og ágæitismanns Sigur-
jóns Jóhannessonar á Laxamýri án efa mesta
bónda á Islandi,) sem átti heima hjá foreldr-
um sínum að þverá í Eeykjahverfi, ung-
ur og efnilegur maður; hann hafði lært
jarðyrkj'u bæði í Noregi og Danmörku; hann
var sá, er ritað hafði um jarðyrkju og fl. í
«Norðanfara» og «Skuld». — 10. maí p. á.
hafði steinhðggvari Sverrir Runólfsson, farið
frá Skagaströnd í Húnavatnssýslu, einn á
byttu og ætlaði sjer inn að Blönduósi, en
ekkert til hans spurst síðan, en hundur sem
með honum var, rekið á Vatnsnesi. Fyrir
skömmu er og sagður dáinn Jóhannes Guð-
mundsson gullsmiður á Auðunnarstöðum í
Viðidal í Húnavatnssýslu. —¦ í Beykjavík
höfðu í vor dáið merkis hjónin Helgi Jónsson
snikkari og kona hans Guðrún Jónsdóttir
hann 29. apríl, en hún 19. maí, bæði um
sjötugt. Hann var ættaður úr þingeyjarsýslu
og éinhver merkasti borgari Eeykjavíkur.
Auglýsing.
Aðalfundiir Gránufjelagsins
verður haldinn á Akureyri föstudaginn 12.
dag næstkomanda septembermánaðar og eru
hinir kosnu fulltrúar fjelagsins hjer með
aðvaraðir að mæta á tjeðum stað og degi
til að ræða og ráða til lykta peim málum,
er fjelagslögin gera ráð fyrir að par sjeu
tekin til meðferðar.
í stjórn Gránufjel. Akureyri 19. júni 1879.
Arnljótnr Ölafsson.  E. Ásmundsson.
Davíð Gruðmundsson.
Eigandi og ábyrgðarm.:  ÍVjörn Jónsson.
Prentsmiðju Norðanfara, B. M. Stephánsson
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 61
Blašsķša 61
Blašsķša 62
Blašsķša 62
Blašsķša 63
Blašsķša 63
Blašsķša 64
Blašsķša 64