Norðanfari


Norðanfari - 20.10.1882, Blaðsíða 2

Norðanfari - 20.10.1882, Blaðsíða 2
62 — en margir gefa henni líka hið fyrnefnda og ]>að ronn vera rjettara, pví pær 3 lychnis tegundir, sem við höfum eru svo líkar hver annari, að pað mun rjettast að láta þær allar bafa eitt kvns (genus) nafn, en ekki skipta þeim í 2. kyn: Lychnis og Yiscaria eins og sumir gjöra, enda hefir Oddur Hjaltalín þær allar 3 Lychinis tegundir í einu kyni.(genus) en ekki tveimur. En þetta latinska nafn gjörir minna til; en íslenzka nafnið sem hann gefur henni, er hvorki danska nje íslenzka, heldur hrein inálleysa óhaíandi fyrir hreinleik tungu vorrar og eins fyrir fegurð jurtarinnar. Hann kallar hana “Hofmóð,,. Jeg veít ekki til að hún hafi nokkurntíma haft þetta nafn og þó svo væri, þá er það óhæfa, enda hefir liún nóg önnur betri nöfn. Magnús Stephensen kallar hana A u g n- fró, Kveisugf as, Ununarjurt (kl. póst. 1820.125). Qddur Hjaltalín r.efnir hana Fj a 11 a L j 6 s h e r i, A u g n f r æ, Kveisugras. í Horvegi lieitir hún: Fjæld Tjereblomst Jomfrublom. í Danmörk, þar sem hún ekki grær, ætti samkvæmt Rostrups „Danske Fiora“ að heita Bjerg Praktstjerne. Grasafróðir menn geta sjálfir sjeð lýs- ing hennar hjá Oddi Hialtálín bls. 202. En fyrir þá sem ekki eru grasafróðir, vil jeg geta þess, að jurt þessi hefir græn og mjó hlöð, rauðleitan stöngul, rósrautt blóm, sem situr í þjettum hnapp ekki ólikt Gullin- toppu eða Geidingahnapp, en er samt auð- þekkt frá honum á hennár sterka einkenni- lega ilm. Hún grær helzt i deiglendum melum og holtabörðum. Jeg vil Hka benda á, að það er ekki fyrnefndum höfundi að kenna þó sum af öðrum jurtanöfnum hans sje miður falleg. Af nafnlistuin jurta er opt harla lítið fagurt að læra. |>að er eins og þeir sem hafa gefið þeim nöfn hafi stundum ekki haft neina verulega þekking á þeini, eða neina tilfinning fyrir fegurð þeirra, heldur hafi horft á þær eins og einhverja mislita anga, sem stóðu upp úr jörðunni og dottið svo i hug, að þessir angar líktust einhverjuVusli, sem þeir höfðu í kringum sig og svo ljetu þeir þær heita eptir því. En því betur sem maður þekkír jurtir og pvi meir sem manni er annt um þær, pess meiri von er til að þær fái faileg og hæfileg nöfn. Guðmundur Hjaltason. Nokkar orð ina samgðiigar. Af öllu því marga, sem aflaga gengur hjá oss er þó ekkert, sem eins er ábótavant og samgöngurnar. J>að er eitt af fyrstu skil- yrðum fyrir því, að nokkur þjóð geti þrifist, að hún hafi greiðar samgöngur, og því ætt- um vjer að láta oss meira umhugað um að hrinda þessu velferðar máli þjóðarinnar í betra lag, heldur en nokkru öðru máii, sem það er meira áríðandi að það ekki fari i ólagi. Oll- um mun kunnugt, hvernig aðalpóstgöngur vorar hafa gengið á þessu ári. Að sönnu má Skólameistaraíal á Hólum í Hjaltadal. (Framhald, sjá Nf. nr. 25_26). 4. Kristin. feólveigu missti síra Arngrímur 22. júním. 1627. Siðan átti hann Sigríði dóttur síra Bjarna Gamalielssonar á Grenjaðarotað, sem áður er getið (6) Börn þeirra Arn- grims og Sigríðar voru: 1. þórkell, prestur i Görðum á Álftanesi (1658 til 1677), faðir mælskusnillingsíns mikla Mag. Jóns byskups Yídalíns í Skálholti. 2. þórlákur, prestur á Staðarbakka i Miðfirði (1655 til 1673). 3. Bjarni, fyrst skólukennari á Hóluin og síðan prestur á Höskuldsstöðum (1664 til 1690). 4. Guðbrandur, sýslumaður í Húnaþingi, átti Bagnheiði Jónsdóttur, Egilssonar. 5. Sólveig, giptist Jóni Jónssyni frá Narf- eyri, Árnasoiiar silfursmiðs. nú, að nokkru leyti, kenna það árferðinu, sem lieílr verið óvenju slæmt, en það er engin af- sökun meðan eigi er hafður nema einn póstur milli Akureyrar og Reykjavíkur. J>essi eini póstur verður að hafa svo og svo marga hesta, og ef vel ætti að vera, yrði hann að geta skipt um hesta í hverri sýslu áleiðinni. Til þessa hefir hann eigi nærri nóg laun, hann gjörir vel ef hann getur verið skaðlaus með því að dragast allt af með sömu horbykkjurn- ar ferð eptir ferð. ]?ingi voru er víst eigi Ijóst hve mildð það kostar að komast með 3vo sem 10—12 hesta með áburði frá Akur- eyri til Reykjavíkur þegar allstaðar er hey- skortur og hvergi fást hagar handa hrossum. Af þessu leiðir, að til þess að geta alltaf haldið sömu hestunum, verður pósturinn að hafa styttri dagleiðir en honum eru nú ' ætl- aðar, því annars dræpust hestarnir af þreytu og hungri. Ætli eigi væri nú betra að hafa sýslupósta, sem tæki við einn af öðrum með óþreytta hesta? það kann að kosta meira, en hvað gjörir það til*, það hjálpar ekki að sjá í kostnaðinn og hvort sem er, verður að láta sunnanpóstinn (norðanpóstinn) hafa meiri laun af hann á að geta fylgt áætluninni, og það þarf hann að geta, nógu vondar eru sam- göngur vorar fyrir því. Jeg þykist nú hafa sýnt að hægt sje að gjöra við því að póstar vorir komi svo löngu á eptir áætluninni, með því, annaðhvort að taka upp sýslupósta, sem sjálfsagt væri bezt eða þá með því, að auka svo laun aðalpóstanna, að þeir gæti staðist kostnað þann, sem leiðir af hestaskiptum og hestamissi. En nú kem jeg að allt öðru at- riði í samgöngumáli voru og það er áætlunin, eða rjettara tilhögunin á póstferðum og póst- stöðvum. |>að mun nú þykja sjálfsagt, að miðdepill allra samganga sje 1 Reykjavík, þar eð hún er höfuðstaður landsins, en jeg sje enga ástæðu til, að aðskilja og fjárlægja ísa- fjörð og Akureyri eins mjög og gjört er með áætluninni. Eins og nú stendur á, er ómögu- legt, að fá svar upp á hrjef, sem skrifað er frá Aknreyri til ísafjarðar, fyr en með ann- ari póstferð. |>etta er mjög ópægilegt, ekki sízt nú, þegar bæði er kominn hjer á Norður- landi opinber skóli, sem sóttur er úr ollum fjórðunguin landins, og þar eð búast má við, að aukist viðskipti milli ísafjarðar og Eyja- fjarðar við það, að síldarveiðin, sem stunduð er á báðum stöðunum eykst og verður smátt og sxnátt innlendari. Mundi eigi hafa komið sjer vel í sumar, þegar ísinn hefir alltaf legið hjer fyrir Norðurlandi, hefði fljótar og greinilegar frjettir getað fengist frá ísafirði. Jeg vil segja, að líklega hefðu þeir, sem enn þá eiga vörur sínar á ísafirði verið búnir að fá þær til sín nú, ef samgöngur hefði verið miili þessara *) Til gamans ætla jeg að setja hjer saman- : burð á tveim útgjaldagreinum landssijóðs til allia póstferða Veitti þingið 1881, 36,200 kr. fyrir fjárhags tímabilið, en til eptirlauna 50,000. Hjer eru að eins veittar 36,200 kr. til einhvers þess þarf- asta á landinu, en 50,000 til þess, er engan eyrir ætti að veita til. 6. Ingibjörg, giptist Gísla eldra Jónssyni frá Fróðá, Halidórssonar. 7. Hjldur, giptist Jóni i Yiðidalstungu þórlákssyni, Pálssonar, Guðbrandarsonar byskups; voru þeirra börn: Páll lögmaðúr Vidalin, og Kristín, kona 'Jóns Magnúsar- sonar, fyrst prests og síðan sýslumanns (dó ’ 1738), og öigriður kona Magnúsar prófasts í Hvamrni (d. 1728) Magnúsarsonar. Yoru þeir Jón sýslumaður og Alagnús prófastur albræður Árna assessovs og prófessors í Kaupinannahöfn (d. 1730). 9. Jón Eiiiarssoa. Harm var sonur Einars Eiríkssonar a Hvanneyri 0g Bergijótar Hallsdóttur. Jón kvæntist (1594) Sólvöru Stefándóttur, prests i Odda., Gíslasonav Bkálholtsbyskups Jonssonar. Hún liíði Jón og giptist siðan Erleudi lögrjettúmanni á Stórólf'shvoli Ás- ! muudarsyuí. J>á er Arngrimur lærði sigidi 1 með mál Guðbrandar byskups (sumar” 1592) var Jón skólameistari fyrir hans^! staða í greiðu lagi. í>að er heldur ekki neitt þægilegt fyrir skólapilta af Vesturlandi (einkum úr ísafjarðarsýslu), sem ganga á Möðruvallaskólann, að geta eigi greiðara komið brjefum sínum en nú er. Jeg ætla nú að sýna hverja leið brjefin fara frá Akureyri og til ísafjarðar. Pósturinn tekur þau nú, eins og lög gjöra ráð fyrir á Akureyri, og fer með þau að Stað í Hrútafirði, þar tekur Dala- sýslupóstur þau og fer með þau að Hjarð- arholti í Dölum og þar tekur pósturinn, 'Sem fer á railli Reykjavíkur og ísafjarðar þau á vesturleið sinni og fer með þau til ísafjarðar. Brjef, sem skrifað var á Ak- ureyri og sent samstundis með norðanpósti 8. júní 1882 kom þannig á ísafjörð 5. júlí, eða einum degi áður en norðanpóstur, sem tók brjefið 8. júni kom til Akureyrar apt- ur að sunnan. Svar upp á þetta brjef var dagsett á ísafirði 15. júlí sem var næsti far- dagnr póstsins á eptir, en kom ekki til Ak- ureyrar fyrr en 11. ágúst. |>að hafa því, frá því að fyrra brjefið var skrifað og þangað til svarið kom aptur liðið 64 dagar, sem sje 22 dagar af júní, allur júlí 31 dagur og 11 dag- ar af ágúst). í stað þessa ætla jeg nú að betra væri, að senda póst frá Stað í Hrúta- firði beina leið á ísafjörð og skyldi hann kom- inn aptur þegar norðanpóstur kæmi að Stað í Hrútafirði á norðurleið sinni, og, væri það nokkur munur. J>að er annars vonandi, sje það satt, sem sagt er, að Ísíirðingar ætli að setja upp hjá sjer prentsmiðju og gefa út i blað, að peir þá geti fengið ráðna bót á þessu samgöngu meini milli ísafjarðar og Akureyrar. M. Ó. í 72. blaði Eróða er grein eptir Jón ól- afsson um kvennaskólann á Laugalandi; vil jeg leyfa mjer að minnast lítið eitt á grein þessa, og jafnframt benda þeim, sein kynna vilja sjer fyrirkomulag skólans og kennslu- tilhögun, á að lesa hana. Höfundurinn telur upp allar kennslu- greinir á skólanum, 10 bóklegar og 5 verkl. auk enskunnar, sem stúlkum þeim, er vel eru að sjer í öðrum námsgreinum, er gefinn kost- ur á að læra; segir höf. þetta að vísu nokkuð margt, en virðist þó ekki ástæða til að sleppa neinni kennslugrein, nema ef vera skyldi grasafræði og heilbrigðisfræði*. Jeg er nú einn af peim, sem álít kennslugreinir of marg- ar, og álít því hætt við, að námsmeyjarnar geti ekki numið þær allar, svo nokkurt gagn sje að, sízt þær, sem ekki eru tvo vetur á skól- anum, virðist mjer því eins og liöf. skaðlaust, að, sleppa grasafræðinni, en hvað heilbrigðis- fræðina snertir, er jeg alveg á gagnstæðri skoðun því hana álit jeg mjög nauðsynlega og ætti að kcnna hana meir eður minna i öllum skólum hjer á landi, en þó einkanlega *) Yjer vitum eigi til að nökkurntíma hafi heilbrigðisfræði og grasafræði verið kennd á kvennaskólanum, svo eigi getur komið til mála að fækka þeim kennslugreinum, er aldrei hafa kenndar verið. hönd einn vetur (1592 til 1593). Hann var og tvisvar skólameistari í ÍSkálholti. 10. Ólafur Jónsson. Faðir hans var síra Jón siðamaður Bjarnarson, prestur fyrst á Bergstöðum (1563) og síðan í Grímstungu (1568); enn kona hans og móðir Ólafs var Filippía Sigurðardóttir. Hann var skólameistari á Hólum einn vetur (1594 til 1595). Hann var vígður til prests árið 1600, og varð dómldrkjuprestur á Hólum, og var pað um 20 ár. Siðan gjörðist hann prestur að Mikla- bæ í Blönduhlið (1636), enn prófastur i Hegranesþingi varð hann (1639), og var pað um 10 ár. Hanu dó 88 ára gamall (1658) og hafði þá prestur verið í 58 ár. Kona síra Ólafs var Guðrún J>órðardóttir frá Marðarnúpi, bróður Guðbrandar bysk- ups, J>órlákssonar. Börn þeirra síra ólafs og Guðrúnar voru: 1. Hallgrímur, prestur á Munkaþverá. 2. þórlákur, prestur i Miklabæ eptir á kvennaskólunum, því sjerhverri góðri hús- 7 móður er mjög áríðandi, að vera sem bezt heima í þeirri fræðigrein; það hvetti hanatil þess, að stunda sem hezt hún gæti þrifnað og hreinlæti, og mundi hún með því geta komið í veg fyrir marga sjúkdóma og kvilla á heimili sínu; þykir mjer miklu heppilegar að sleppa sögunni og pó einkum dönskunni, þó þessar námsgreinir geti alls ekki óþarfar kallast; það er líka ekki rjett, sem, höf. segir, að engin hentug hók sje til í þeirri fræði- grein, því vjer eigum ágæta bók um það efni, sem sje «Um eðli og heilbrigði mannlegs lík- ama» eptir Jónas Jónassen lækni. Hvað hið verldega snertir, virðist mjer ekki eins áríð- andi fyrir námsmeyjarnar að læra «breyttar hannyrðir* og hinum heiðraða höf.; hygg jeg nægilegt, að fáeinum stúlkum væri gefinn kostur á, að læra þær á skólanum, gætu þær þá gefið sig mestmegnis við þeim, og því orðið svo færar í þeirri grein, að þær gætu haft atvinnu af þeim starfa eptirleiðis, én að hver ein stúlka, sem koma vill sjer upp hin- um íslenzka skautbuningi, kosti til þess ærn- um tima og fje, að læra að búa til einn klæðnað utan á sig, virðist mjer hin mesta heimska, enda getur húningurinn naumast orðið eins vel gjörður hjá þeim, er lítið hafa æft þann starfa, og þeim, sem gefa sig ein- göngu við því að búa hann til; það getur líka naumast verið rjett hermt, er höf. segir, að til þessa lærdóms sje heldur ekki varið miklum tíma frá öðru námi, því þó jeg kunni ekki að baldíra, skattera o. s. frv., veit jeg að þetta er mjög séinunnið og hið mesta vandaverk ef vel er af hendi leyst. Höf. getur þess, að þó söngkennsla sje ekki til- greind í reglugjörð skólans, hafi þó frú Val- gerður (skólastjórinn) eingöngu af sínu fje kostað tímakennslu í söng á skólanum 2 hina síðustu vetur; er þetta ljós vottur um það, hve annt frú Yalg. er um menntun og fram- farir námsmeyjanna, og á hún sannlega mikl- ar þakkir skilið fyrir það. Mjer finnst nauð- synlegt að kenna söng á öllum skólum, því flestum mun IJÓSt live skaxmnt vjer íslend- ingar erum á veg komnir i sönglegu tilliti, og þó margur kunni að segja, að ekki sje nauðsynlegt að læra söng á kvennaskólum, námsmeyjarnar verði hvorki betri búkonur nje vinnukonur þó þær kunni að syngja, vita allir, sem nokkurt söngeyra hafa, hve helg- andi áhrif fagur söngur hefir á mannleg hjörtu, og get jeg ekki skilið að nokkur sje svo grænn í því tilliti að hann finni ekki hvílíkur fjarska munur er á fögrum samræmdum söng og því ómyndar orgi, sem enn á sjer víða stað, bæði í kirkjum og heimahúsum; er því engu síður þörf að kenna söng á kvennaskólum en öðr- um skólum, en mjer finnst það vera til mink- unar fyrir þá, er skólann kosta, að láta frú V. borga fyrir söngkennslu úr sínum vasa, því kaup kennslukvenna er vissulega ekki heldur en annara kvenna hjer á landi, svo mikið, að fært sje af að taka, sýnist rojer því sjálf sagt að taka söng inn í reglugjörð skólans. í upphafi greinarinnar segir liöfundur- föður sinn 3. Gunnhildur, síðari kona Jóns í Sæl- ingsdalstungu Arngrímssonar lærða Jóns- sonar (8). 4. Vigdís, giptist Halldóri lögrjettumanni launsyni J>órbergs sýslumanns Hrólfssonar. 5. Hákon. 11. Chiðmundur Elnarsson. Faðir hans var sira Einar á Útskál- um (1581 til 1605), Hallgrímsson. Yar síra Einar bróðir þeirra síra þórláks föður Guðbrandar byskups og síra Gamalíels föður síra Bjarna á Grenjaðarstað (6). Kona sira Einars og móðir Guðmundar var þóra Eyvindardóttir. Fæddust peir sama árið (1568) Arngrímur lærði, og Guðmundur og dóu sama árið (1648), áttræðir að aldri. Guðinundur las í 2 ár við Kaupmannahafn- arháskóla enn gjörðist því næst skólameist- ari á Hóluin, og var þar tíl þess sumarið 1630, er hann sigldí, og fjekk siðan Stað á Olduhrygg (Staðarstað). Yar hann þar prest- ur í 43 vetur (1605 til 1648), og próí'astur í Snæfellsuesprófastsdæini varð hanu 1624;

x

Norðanfari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Norðanfari
https://timarit.is/publication/88

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.