Tķmarit.is
Leita | Titlar | Greinar | Um vefinn | Algengar spurningar |
skrį inn | Íslenska | Føroyskt | Kalaallisut | Dansk | English |

Tķminn

PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |
Skoša ķ nżjum glugga:
PDF  | HQ_PDF  | JPG  | TXT  |


Ašlaga hęš


Vafrinn žinn styšur ekki PDF skjöl
Smelltu hér til aš skoša blašsķšuna sem JPG
Tķminn

						24
stendur að láta yfirlit þetta verða lengra, endum
vjer það með því, að óska lesendum vorum gleði-
legs nýárs, með þeirri ósk, að ár það sem nú fer
í hönd, megi hafa alla blessun í för með sjer
fyrir oss íslendinga, að framkvæmdir vorar megi
aukast og magnast, og vjer komast sem lengst i
þeirri stefnu, að sjálfshöndtn sje hollust, og að
það erum einungis vjer sjálfir, bæði hver fyrir sig,
og með því að leggja krapta vora saman, sem að geti
stuðlað til þess, að hagur hvers okkar fyrir sig,
og alls landsins sæti framförum.
TIL UTGEFENDA „TIMANS".
Síban Jeg sendi ybur ritgjfirí) mína í fyrra blabi om
„járngjfirb fornu Islendinga", hef jeg fundib ýmislegt sem lít-
nr ab JárngjHríi oba raubablástur heflr tíbkast hjer langt fram
á 15. fild og ab líkindum verib umt'angsmeiri en menn iuí
hafa hogmynd nm. Sem dæmi upp í þetta vil jeg nefna ab
í uppskript yflr eignr Gubmundar ríka á Keykhólum stendur,
aft hann & Brjíímslaik hafl att raubablástnrssmibju stfira meb
öllum tólum, og abra smíba smibjn minni. I „Gaman og Al-
vörn", öbru hepti flnnst og ágæt ritgjfirb um járn og stál
eptir herra Conferenzráb Magnús «al. Stephensen, og er hún
ásamt svo ruúrgu fibru, Ijo'sasti vottur um lærdóm hans og
nákvæuini í ab tína saman og liíta prenta allt þab er haun
bjelt ab löndum vornm mætti fróblegt þykja, og þeim ab gagni
verba, og maklega megum vjer sem nú lit'um skammast vor,
þegar vjer lesum þær mórgu og fógrn ritgjíirbir sem liggja
eptir þennan mann, ogsamanberum þær vib þvætting þann er
dií til helzt liggnr á bobstólum, og af hverjura vjer ab eins
getnm lært þab ab nú e r ó 1 d i n ó n n u r o. s. frv.
Fjelagsritin gfimlo voru og full af slikum ritgjfirbum, enda
hafa ritgifirbir þessar eigi gjfirt alllítib gagu hjer á iandi á
mebau þær voru lesnar, og þurftu eigi ab sitja á hakanum
fyrir píílitiskn rugli, giimlnm hjegiljum og smekkleysum sem
þessi fild nú er orbin svo aubng af, og 6em opt eigi stefnir ab
öbru. en kæfa nlbnr alla sanna vísindalfingnu hjá þjóbinni,
leiba menn á afvegn, olla tvídræguis, flokkadráttar og haturs,
og draga svarta og sanrnga skýlu yflr hinar ffigru og fróblegu
ritgjórbir fyrri aldar. Jbetta allt er því sorglegra sem Islend-
ingar eru af nattúrnnni gafabir og námfúsir menn, og ættn
þab vel skilib ab þeir hefbu helbarlegar og lærdámsrikar
hugvekjur, sjer til gagns og landinu til sóma.
Jbannig er hin áburnefnda ritgjfirb þess vel verb, &b hún
væri prentnb ab nýjn meb tilsvarandi athngasemdum og frek-
ari npplýsingargreinum um allt þab er lítur ab Járnsteinum
þeim er hjer flnnast, því þab skortir hana helzt sem vænta
mátti, ab meb því  efnafræbín  var  þí eigi  svo  langt í veg
komin sem ntí er hfjrj, þá var þess eigi von ab hinn marg-
fróbi og lærbi rithfifundor hennar, væri kominn lengra í þess-
um eba fibrum vísindnm en menn almeniit voru á hans dög-
nm. Eitt af því sem rilhfifundinn heflr blekkt, er þab, aí>
menn þá eigi vissn aí> gjfira mismnn & 6toí>l»bergs-j»rnsteinl
og titanjárni, en þá er þab aptnr gagnmerkilogt, ab hann af
reynslu sinni heflr tekib eptir því hversu stublabergib er ve!
tilfallib í rekstrarsteina, en þab er einmitt hib blágráa titan-
járn-stublaberg er bezt er fallib til þessa, enda segir hann á
bls. 111 í tjebu riti: „en æflnlega eru þyngsli og blájárnslit-
ur þeirra steina í sárib, Ijcís vottur J4rnsins, sem gjfirir þá í
viblfignm stebjatæka og jaínan beztn rekstrarsteina vegna
sveigju  og hfirku, sem Járri valla vinnnr á".
Ank þeirra Járngjörbarmaniia, er eg nefndi í fyrra kafla
þessarar ritgjörbar, drepnr Stephensensálugi k JArngJfirb Gests
Oddleifísonar fyrir vestan, «g um abra fyrir norban vib
M ý v a t n. Hin þribja heldnr bann hafi verib í Múlasýslum,
og bætir því vib, ab raubablásturssniibjiir, mnni á eldri tím-
um hafa verib álíka almennar hjer » landi, og þær rS vornm
dfigum ern mebal sænskra bænda í Svíþjób, hvar margir
bændnr, einkum upp til dala, sjálflr hafa brætt þab járn, er
þeir vib þurfa til smíba sinna.
Af því sem hjer er á drepib, er þab IJo'st, a?) Járngjfirb
heflr í fyrndinnl tíbkast um allt iand snmsje bæbi fyrir sunn-
an, vestan, norban og aostan, enda bendir og „Konungs-
skuggsjá" Ijóslega á þetta, þar sem hún segir ab hjer k landi
sje mikib af málmi þeim, er raubi heitir og vibhafi menn
liann til járngjiirba.
Eius og abrir gáfnmenn, heflr Conferenzráí) M. Ste-
phensen sál. haft mjiig Ijósa hugmynd um hversu Járnib er
áríbandi fyrir þjíbirnar, því í niburlagi ereinarinnar segir
hann: „markvarbara nmtalsefni ien náttúrnsaga Jirrisins)gefst
valla í náttúrnsfigu vorrar Jarbar, nema mabnrinn einn". Svona
ritabi M. Stephensen árib 1818 þo menn þá eigi, hvorki
þekktu járnbrautir, Jirnskip eba hinn otfilnlega grúa af ýms-
um járnvjelnm, er nú tíbkast nálega nm allan heim. Hvab
ætli hann mnndí segja, ef hann gæti nú litib upp úr grfif
sinni?        Rvik 18. Jan. 1873.    Jón Hjaltalín.
($2? Hjer meb bib Jeg hina heibrubu kanpendur „Tím-
ans", í Eyjafjarlar- þingeyjar- ogMiílasýslum ab greiba and-
virbi blabsins til verzliinarþjóns Einars Th. Hallgríms-
sonar á Akureyri, 6em nú heflr útsfilu þess í hendi í tjebom
sýslom. Sfimuleibis bib jeg alla þá, er íigoldib eiga fyrir 1.
árib, ab greiba þab oinnig til hans vib fyrsta tækifæri.
________Reykjavík, 21. jan.  1873.     Páll EyjÚifsSOn.
Útgefendur:  Nokkrir  Reykvíkingar.
Ábyrgðarmaður:  Páll Eyjúlfsson.
ÍPrentabur í prentsmibju  Island9.   Einar Jbiírbarson.
					
Fela smįmyndir
Blašsķša 21
Blašsķša 21
Blašsķša 22
Blašsķša 22
Blašsķša 23
Blašsķša 23
Blašsķša 24
Blašsķša 24