Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 71

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1911, Blaðsíða 71
73 5933. 14/e 5934. 16/6 5935. al/6 5936. — 5937. 25/6 raörg fyrir kvenmenn; á hverju spili er ferskeytt vísa, bónorð eða ávarp á karlmannaspilunum, en svörin á hinum. Gísli silfursmiður Gíslason, Reykjavík: Nautajárn, til að binda undir framfætur á nautgripum, er farið skal með þá á ís. Þau eru þannig gerð, að tvær beygjur eru festar á iitla skaflaskeifu, liggur hin fremri yfir klaufirnar framan til og er festur í hana hringur að ofanverðu, en hin aftari er fest yfir skeifuhælana og beygist upp með klaufunum, og eru lykkjur á endum. Frá Núpsstað í Fljótshverfi. Tóbaksbaukur útskorinn með blómum, hvítur að neðan, svartur að ofan. Austan úr ölfusi. Rósavetlingar, belgvetlingar, að mestu hvítir, en í laska, totu og þumal eru prjónaðir bekkir og blóm með svört- um, grænum, rauðum og fjólubláum lit, ennfremur eru saumuð með fléttusaum blóm með ýmsum lit á handabökin. Jón Borgfirðingur, Reykjavík: Ljósmynd af Kataness- dýrinu1) (1874) gerð eftir teikningu eftir Benedikt Grön- dal af Sigfúsi Eymundssyni. Steinasörvi fornt eða leifar af því, þ. e.: a. bronzikúla með flötum hliðum þó og gati í gegnum, þverm. 2,3 sm., þ. 1,5 sm.; má ætla að kúla þessi hafi verið á miðju sörvinu og jafnan verið fögur, — máske gylt, þótt eigi sjáist þess nú merki. Ryð nokkuð og leifar af klæði hefir fest sig utan á henni annars vegar og áföst við aðra hliðina hefir orðið b., tala úr grænu efni (eins konar steini eða gleri?), sem orðið hefir ljósleit að utan, breyzt í jörðunni, og yzt hefir aftur myndast á hana brún skorpa. Tala þessi hefir verið kringlótt, þverm. 1,2 sm., hliðar flatar, þ. 0,8 sm, og gat í gegn. Leifar af þræðinum, sem allar tölurnar hafa verið á, eru eftir í kúlunni (a.) og tölunni. — Búast má við að hins vegar við kúluna hafi verið c., græn tala, svipuð b., en ekki er nú nein ljósleit né brún skorpa utan á henni. Næstar grænu tölunni annari hvorri má ætla að verið hafi d. og e., tvær tölur úr bláu gleri, áþekkar hvor annari, ekki vel kringlóttar, þverm. 1 sm., ‘) Sbr. Jón Þorkelseon, Þjóðsögur og munnmæli, bls. 434—39 m. mynd. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.